Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:15
„Vildi sýna að ég geti skorað í efstu deild“ Skagamenn unnu góðan 2-1 heimasigur á erkifjéndum sínum í KR í Bestu deild karla á Akranesi í kvöld. Skagamenn höfðu ekki unnið KR í efstu deild síðan árið 2016. Viktor Jónsson, framherji ÍA var mjög sáttur í leikslok. Sport 18. júní 2024 22:06
Ómar Ingi: Snýst um að sækja þessa tilfinningu HK vann endurkomusigur gegn Fram á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í kvöld. Lokatölur 1-2 þar sem Framarar leiddu í hálfleik. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:00
Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18. júní 2024 21:10
Conceição hetja Portúgals Portúgal marði Tékkland 2-1 þökk sé dramatísku sigurmarki Francisco Conceição í blálokin. Portúgal því komið með þrjú stig í F-riðli eins og Tyrkland. Fótbolti 18. júní 2024 21:05
Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18. júní 2024 21:00
Davíð segir Fylkismenn hafa beitt kynþáttaníði: „Rasísk ummæli í garð minna leikmanna“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sársvekktur eftir 3-2 tap gegn Fylki í kvöld. Niðurstaða leiksins átti hlut að máli en aðrir, verri hlutir vógu þyngra. Hann segir leikmenn Fylkis hafa beitt sína menn kynþáttaníði. Íslenski boltinn 18. júní 2024 20:48
Uppgjörið: Fylkir - Vestri 3-2 | Markmaðurinn reyndist hetjan í mikilvægum sigri Fylkir vann gríðarlega torsóttan en mikilvægan sigur á nýliðum Vestra í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 18. júní 2024 19:55
Áfall fyrir Serba Einn af mikilvægasti hlekkur Serbíu er meiddur og verður ekki meira með á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Fótbolti 18. júní 2024 19:16
Töfrar táningsins hjálpuðu Tyrklandi að leggja Georgíu Tyrkland byrjar EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi á 3-1 sigri á Georgíu. Sigurinn var mun naumari en lokatölur gefa til kynna. Síðarnefnda þjóðin er að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í knattspyrnu. Fótbolti 18. júní 2024 17:55
Magni Fannberg ráðinn til Norrköping Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu. Fótbolti 18. júní 2024 17:47
Ráðlagt að reka rakarann eftir hárígræðslu Landon Donovan, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Everton og LA Galaxy, mætti með nýja hárgreiðslu er hann fjallaði um leik Frakklands og Austurríkis á EM í Þýskalandi. Fótbolti 18. júní 2024 16:01
Sjáðu Lindex-mótið: Stjörnur framtíðarinnar á Selfossi Lindex-mótið fór fram á Selfossi á dögunum þar sem knattspyrnukonur framtíðarinnar sýndu listir sínar. Fótbolti 18. júní 2024 15:20
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18. júní 2024 14:16
Margrét Lára: Breiðablik með öflugasta liðið Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina hjá sóknarmönnum liðsins. Íslenski boltinn 18. júní 2024 14:00
West Ham þarf ekki að yfirgefa höfuðborgina fyrr en í nóvember Leikjaniðurröðun tímabilsins 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni var birt fyrr í dag. Ljóst er að ferðakostnaður West Ham verður ekki hár í upphafi tímabils. Fótbolti 18. júní 2024 13:00
Íslandsmeistarar Víkings mæta írsku meisturunum Íslandsmeistarar Víkings fengu að vita það í hádeginu hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Shamrock Rovers frá Írlandi alveg eins og Blikar á sama tíma í fyrra. Fótbolti 18. júní 2024 12:16
Gagnrýndir fyrir Gullit gervið sitt Stuðningsmenn hollenska landsliðsins vöktu athygli í sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Póllands á EM í fótbolta um helgina en margir hafa fordæmi gervi þeirra á samfélagsmiðlum. Fótbolti 18. júní 2024 12:00
Fast skotið á blaðamannafundi Vals og Víkings: „Ég elska að skora á móti Val“ Valur tekur á móti Íslandsmeisturum Víkings í gríðarlega mikilvægum leik í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Nicolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals, segist elska að skora á móti sínu gamla félagi. Fótbolti 18. júní 2024 11:31
„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2024 11:00
Frammistaðan en ekki nafnið kom Ronaldo í EM-hópinn Cristiano Ronaldo hefur réttilega unnið sér sæti í portúgalska landsliðinu en hann hefur í kvöld leik á sínu sjötta Evrópumóti á ferlinum. Fótbolti 18. júní 2024 10:31
„Hættiði að senda mér pening“ Landsliðsmarkvörður Singapúr þurfti að biðja stuðningsmenn kínverska landsliðsins sérstaklega um það að hætta að senda sér pening. Fótbolti 18. júní 2024 09:02
Chelsea-Man City í fyrstu umferð Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Enski boltinn 18. júní 2024 08:22
Sjáðu mörkin sem voru dæmd af Lukaku og sjálfsmarkið sem reddaði Frökkum Frakkar kláruðu sinn leik á Evrópumótinu í fótbolta í gær en ekki er hægt að segja það sama um nágranna þeirra í Belgíu. Fótbolti 18. júní 2024 08:02
Mbappé sleppur við aðgerð vegna nefbrotsins Stórstjarna Frakka endaði kvöldið á sjúkrahúsi eftir fyrsta leik franska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi. Fótbolti 18. júní 2024 07:53
Lætur í sér heyra vegna umfjöllunar um Bestu deild kvenna Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, hefur ritað pistil á Facebook-síðu sinni vegna stöðu mála á leik Vals og Fylkis og nokkurra annarra leikja í deildinni. Íslenski boltinn 18. júní 2024 07:01
Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Fótbolti 17. júní 2024 23:30
Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17. júní 2024 23:01
Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. Enski boltinn 17. júní 2024 22:15
Til Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona fyrir metfé Ewa Pajor, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og stjörnuframherji pólsak landsliðsins, er gengin í raðir stórliðs Barcelona. Talið er að Börsungar borgi hálfa milljón evra fyrir leikmanninn eða 75 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 17. júní 2024 21:30