Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Rúnar nýr þjálfari Framara

Rúnar Kristinsson er tekinn við sem þjálfari Fram í Bestu deild karla í fótbolta og hann var því ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir að hann hætti óvænt með KR í haust.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Maðurinn sem fær Totten­ham til að dreyma á ný

Ange Postecoglou er nafn sem fáir knattspyrnuáhugamenn sáu örugglega fyrir sér sem einn af stóru stjórunum í ensku úrvalsdeildinni þegar síðasta tímabili lauk en aðeins á nokkrum mánuðum hefur ástralski Grikkinn heldur betur hoppað upp metorðalistann. Í fyrrakvöld varð hann einstakur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn