Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25. október 2023 16:05
Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. Fótbolti 25. október 2023 15:31
Stjóri PSV straujaði Arnar á æfingu eftir að hafa boðið honum í mat daginn áður Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, sagði skemmtilega sögu af knattspyrnustjóra PSV Eindhoven í Meistaradeildarmörkunum. Fótbolti 25. október 2023 14:31
Fyrrverandi leikmaður Liverpool slóst við þjálfara sinn Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er í vandræðum eftir að hafa slegist við þjálfara sinn hjá Montpellier á æfingu. Fótbolti 25. október 2023 14:00
Arnar Gunnlaugs: Blekking að halda allt sé í himnalagi hjá Man. United Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, er líka harður stuðningsmaður Manchester United og hann hefur áhyggjur af sínu liði eftir byrjunina á tímabilinu. Fótbolti 25. október 2023 13:31
Rúnar nýr þjálfari Framara Rúnar Kristinsson er tekinn við sem þjálfari Fram í Bestu deild karla í fótbolta og hann var því ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir að hann hætti óvænt með KR í haust. Íslenski boltinn 25. október 2023 11:58
Næstum því tvö hundruð milljónir hafa leitað að Ronaldo Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo yfirgaf evrópska fótboltann fyrir tæpu ári síðan og samdi við lið Al-Nassr í Sádí Arabíu. Fótbolti 25. október 2023 11:30
Svona var blaðamannafundur Rúnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins. Fótbolti 25. október 2023 11:30
Maðurinn sem fær Tottenham til að dreyma á ný Ange Postecoglou er nafn sem fáir knattspyrnuáhugamenn sáu örugglega fyrir sér sem einn af stóru stjórunum í ensku úrvalsdeildinni þegar síðasta tímabili lauk en aðeins á nokkrum mánuðum hefur ástralski Grikkinn heldur betur hoppað upp metorðalistann. Í fyrrakvöld varð hann einstakur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25. október 2023 11:01
Stjórnarformaður Everton lést í gær: Hafði mikil áhrif á Rooney Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, lést í gær 78 ára gamall. Margir hafa minnst hans eftir að fréttirnar bárust. Fótbolti 25. október 2023 10:30
Vonast til að fara á EM en veit að samkeppnin er hörð: „Þetta er helvíti þétt skipað hjá okkur hægra megin“ Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti, hvort hann verði áfram hjá Flensburg eða rói á önnur mið. Hann vonast til að fara með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 25. október 2023 10:01
Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn hefði viljað sjá Orra taka vítið Orri Steinn Óskarsson er að fá stærra og stærra hlutverk hjá FCK en Jóhannes Karl Guðjónsson vill sjá hann fá meiri spilatíma því að hann sé í raun eina alvöru nía liðsins sem er ekki alltaf meidd. Fótbolti 25. október 2023 09:01
Sjáðu dramatíkina hjá United og mörkin hjá Arsenal, Bayern og Real Nú er hægt að sjá inn á Vísi mörkin úr leikjum stórliðanna í Meistaradeildinni frá því í gærkvöld. Fótbolti 25. október 2023 07:54
Ten Hag: Við höfum fundið gamla formið Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var himinlifandi eftir sigur liðsins á FCK í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25. október 2023 07:00
Arteta: Ekki mörg lið sem vinna hér Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var hæstánægður með sigur síns liðs gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. október 2023 23:00
Postecoglou: Við munum verða betri Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir að liðið sitt muni bara verða betra eftir því sem líður á tímabilið. Enski boltinn 24. október 2023 20:01
Bayern enn með fullt hús stiga eftir sigur í Istanbul Bayern München vann góðan 1-3 sigur er liðið heimsótti Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24. október 2023 18:38
Harry Maguire og Onana hetjurnar í sigri United Harry Maguire og Andre Onana voru hetjurnar í sigri Manchester United á FCK í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. október 2023 18:31
Skytturnar sóttu stigin þrjú til Spánar Arsenal sótti stigin þrjú til Spánar er liðið hafði betur gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti 24. október 2023 18:31
Býst við að Tonali verði klár þrátt fyrir meint brot á veðmálareglum Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, gerir ráð fyrir því að ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali verði klár í slaginn er liðið tekur á móti Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun, þrátt fyrir það að leikmaðurinn sæti rannsókn fyrir brot á veðmálareglum. Fótbolti 24. október 2023 17:45
Ólafur Kristjánsson tekur við kvennaliði Þróttar Ólafur Helgi Kristjánsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning um að þjálfa kvennalið Þróttar. Liðið hafnaði í þriðja sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 24. október 2023 17:12
United hefur unnið 94 prósent leikja sinna með Maguire Þeir sem halda að Harry Maguire hafi verið vandamálið hjá Manchester United ættu að velta aðeins fyrir sér tölfræði yfir sigurleiki liðsins með og án enska landsliðsmiðvarðarins. Enski boltinn 24. október 2023 17:01
Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24. október 2023 16:01
Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 24. október 2023 15:30
Mikael í liði umferðarinnar í Danmörku og er hrósað hástert Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir skínandi frammistöðu sína í leik liðsins gegn Lyngby á dögunum. Fótbolti 24. október 2023 15:00
Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 24. október 2023 14:31
Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Enski boltinn 24. október 2023 14:00
Tilfinningaríkt kvöld fram undan á Old Trafford bæði hjá Man. Utd og Orra Manchester United og Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn mætast í kvöld á fyrra Meistaradeildarkvöldi vikunnar og það verða mörg augu á þessum leik í Manchester. Enski boltinn 24. október 2023 13:01
Segja Salah betri en Gerrard Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. Enski boltinn 24. október 2023 12:30
Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Enski boltinn 24. október 2023 11:31