Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember

Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður að óbreyttu framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

50 ár frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum

Fimmtíu ár eru í dag liðin frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum þegar Fokker Friendship-vél Flugfélags Íslands rakst á hæsta hluta eyjunnar í aðflugi að flugvellinum í Vogum. Átta manns létust, einn Íslendingur og sjö Færeyingar.

Innlent
Fréttamynd

Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair.

Viðskipti innlent