Einn smitaður við landamærin Alls voru 2.186 sýni tekin síðasta sólarhringinn. Innlent 23. júlí 2020 11:10
Tap Össurar nam 1,5 milljarði á fyrri hluta ársins Minni sala og kostnaður vegna fyrirhugaðar sölu rekstrareiningunni Gibaud í Frakklandi eru sagðar ástæður þess að tap Össurar á fyrri hluta ársins nam 11 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,5 milljarði. Viðskipti innlent 23. júlí 2020 07:51
Yfirvöld í Bretlandi voru illa búin undir faraldurinn Þingnefnd um endurskoðun ríkisreikninga í Bretlandi gagnrýnir ríkistjórn landsins harðlega fyrir illa útfærð og vanhugsuð viðbrögð við efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Erlent 23. júlí 2020 07:26
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. Erlent 22. júlí 2020 21:59
Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. Innlent 22. júlí 2020 21:53
Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. Innlent 22. júlí 2020 21:08
Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. Innlent 22. júlí 2020 20:09
Grunur um að Arnór og Hörður hafi smitast Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon verða ekki með CSKA Moskvu í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag vegna gruns um að þeir hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22. júlí 2020 15:06
Annar þeirra sem biðu í gær reyndist með virkt smit Ekkert jákvætt sýni greindist við kórónuveiruskimun við landamærin í gær. Innlent 22. júlí 2020 11:08
Gunnhildur fegin að komast til Íslands: „Vorum tvær saman í þrjá mánuði“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir getur vart beðið eftir því að komast til Íslands í frí eftir erfiða mánuði í Bandaríkjunum þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur haldið landsliðskonunni í hálfgerðri gíslingu frá því í mars. Fótbolti 22. júlí 2020 11:00
Tekjur Icelandair féllu um 85 prósent milli ára Bráðabirgðarekstrarniðurstöður Icelandair fyrir annan ársfjórðung benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 22. júlí 2020 09:30
Sóttvarnastofnun Evrópu uppfærir íslensku tölurnar Samkvæmt upplýsingum fréttastofu munu ríki sem sett höfðu Ísland á áhættulista uppfæra sína lista nú í vikunni til samræmis. Innlent 22. júlí 2020 08:56
Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Erlent 22. júlí 2020 07:20
Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. Erlent 21. júlí 2020 22:33
Mun fleiri ferðamenn hafa komið hingað til lands en búist var við Um fjögur hundruð þúsund ferðamenn hafa komið til landsins á þessu ári og þar af mun fleiri á síðustu vikum en búist var við að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka. Innlent 21. júlí 2020 21:27
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. Innlent 21. júlí 2020 19:02
Björgunarpakki og fjárlög marki tímamót fyrir ESB Leiðtogar ESB segja fjárlög sambandsins og risa björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins marka tímamót í sögu Evrópu. 800 milljarða evra björgunaraðgerðir tryggi vonandi enduruppbyggingu álfunnar. Erlent 21. júlí 2020 19:00
Segja Kínverja hafa reynt að stela rannsóknum á bóluefni Mennirnir tveir eru ekki í haldi yfirvalda, og er talið ólíklegt að þeir komi nokkurn tíma til Bandaríkjanna. Erlent 21. júlí 2020 18:38
„Ekki fara sænsku leiðina“ Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga. Erlent 21. júlí 2020 18:06
Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. Innlent 21. júlí 2020 15:58
Tekur ekki undir gagnrýni yfirlæknis sem sagði skimun LSH vera „sóun á almannafé“ „Nei bara alls ekki. Það er mjög röng nálgun eða þröngt sjónarhorn á hlutverk háskólasjúkrahússins. Ég geri hins vegar alls ekki athugasemdir við það að fólk hafi mismunandi skoðanir. Ég þarf ekki að vera sammála þeim. Innlent 21. júlí 2020 15:42
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ Viðskipti innlent 21. júlí 2020 15:41
Boðar breyttar áherslur gegn faraldri sem gæti varað í ár Breyta þarf viðbrögðum við kórónuveiruheimsfaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni í ljósi þess að heimsbyggðin þarf að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Innlent 21. júlí 2020 15:36
Afkastageta fimmtánfaldast með nýjum verkferlum Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Innlent 21. júlí 2020 14:33
Svona var 87. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirunnar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. Innlent 21. júlí 2020 13:45
Sterkari undirstöður komi í veg fyrir langtímavandræði Aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að kostnaður af efnahagsaðgerðum íslenskra stjórnvalda vegna kórónuveirunnar sé ekki til þess fallinn að baka þjóðarbúinu langtímavandræði. Viðskipti innlent 21. júlí 2020 12:44
Björgunarpakkinn klassískt dæmi um hlutverk Evrópusambandsins Samkomulag náðist um 750 milljarða evra björgunarpakka á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel í nótt. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir að um sé að ræða klassískt dæmi um störf og hlutverk Evrópusambandsins. Erlent 21. júlí 2020 12:15
Tveir bíða eftir mótefnamælingu Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn en bíða báðir eftir mótefnamælingu. Innlent 21. júlí 2020 11:16
Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. Innlent 21. júlí 2020 11:08