Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Hæsta hitastig sem mælst hefur í Frakklandi frá upphafi

Bærinn Carpentas tilheyrir Vaucluse héraðinu sem er eitt fjögurra héraða þar sem efsta varúðarstig er í gildi eða svokölluð rauð viðvörun. Þetta er í fyrsta sinn sem franska veðurstofan grípur til þess að lýsa yfir efsta varúðarstigi.

Erlent
Fréttamynd

Rauð viðvörun vegna hitans

Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Grænir skattar eru loftslagsmál

Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil.

Skoðun
Fréttamynd

Föstudagsbörnin

Föstudaginn 20. ágúst í fyrra settist 15 ára stúlka fyrir framan sænska þingið til þess að senda sterk skilaboð; „að sameinast á bak við vísindin“. Að sameinast á bak við vísindin sem segja okkur að við verðum að stöðva losun gróðurhúsalofttegunda og eyðingu á lífríki um allan heim.

Skoðun
Fréttamynd

Kolsvört staða en ekki alveg vonlaus

Rannsóknir benda til þess að við séum annaðhvort fallin á tíma eða við það að falla á tíma í baráttunni við loftslagsbreytingar. Ljóst er að stórfellds og hnattræns átaks er þörf. Einstaklingar geta lagt sitt af mörkum og þannig haft áhrif á aðra.

Innlent