NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Brun­son skaut Phila­delphia í kaf

New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum.

Körfubolti
Fréttamynd

Murray kramdi Lakers-hjörtun

Jamal Murray var hetja Denver Nuggets þegar meistararnir unnu Los Angels Lakers, 101-99, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver er 2-0 yfir í einvíginu.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er bara í sjokki“

Í NBA-þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður endurkoma Joel Embiid meðal annars til umræðu. Embiid hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og sneri aftur þegar Philadelphia 76ers tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í leik gegn Miami Heat á dögunum.

Sport