Hulda Dís aftur á Selfoss eftir tvö ár á Hlíðarenda Hulda Dís Þrastardóttir hefur samið við uppeldisfélag sitt Selfoss. Hulda Dís hefur leikið með Val í Olís deild kvenna í handbolta undanfarin tvö ár. Handbolti 27. júní 2022 18:31
Ragnheiður heim í Hauka Handknattleikskonan Ragnheiður Sveinsdóttir hefur samið við Hauka á nýjan leik eftir tveggja og hálfs árs dvöl hjá Val á Hlíðarenda. Hún varð bikarmeistari með Val á síðustu leiktíð en hefur nú ákveðið að snúa á heimaslóðir. Handbolti 23. júní 2022 19:45
Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar. Handbolti 8. júní 2022 15:16
Ásta Björt snýr aftur til Eyja Stórskyttan Ásta Björt Júlíusdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt eftir eins árs veru hjá Haukum. Handbolti 5. júní 2022 10:37
Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Handbolti 2. júní 2022 12:45
„Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1. júní 2022 08:30
Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Handbolti 31. maí 2022 13:41
Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31. maí 2022 09:47
Ráðherra stoltur af afrekum vinkvenna sinna í Fram Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hélt að því virðist með Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna í handbolta. Tvær af vinkonum hennar voru í liði Fram sem hampaði á endanum titlinum. Handbolti 30. maí 2022 16:31
Haukar missa tromp af hendi Sara Odden, markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Hauka í vetur, yfirgefur Hafnarfjarðarfélagið í sumar en hún hefur samið við þýskt félag. Handbolti 30. maí 2022 16:00
Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“ Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli. Handbolti 30. maí 2022 13:31
Stefán eftir enn einn titil Fram: Hefði líka verið mjög stoltur hefðum við ekki unnið „Ég er að vísu alltaf svona brúnn,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Íslandsmeistara Fram kíminn er hann mætti í sett hjá Seinni bylgjunni eftir leik. Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, talaði um hvað það væri létt og bjart yfir Stefáni sem var fljótur að svara á sinn einstaka hátt áður en hann ræddi leikinn. Handbolti 30. maí 2022 10:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29. maí 2022 22:10
„Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29. maí 2022 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. Handbolti 26. maí 2022 22:25
„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. Sport 26. maí 2022 21:43
Dagskráin í dag: Rafíþróttir, golf og úrslitaeinvígið í Olís-deildinni Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Olís-deild kvenna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag ásamt rafíþróttum og nóg af golfi. Sport 26. maí 2022 06:00
Bakslag hjá Birnu: „Sumt fólk lærir víst aldrei“ Skyttan öfluga Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, segist hafa flýtt sér um of í endurhæfingunni eftir krossbandsslit í hné og þurfi að muna að sýna meiri þolinmæði. Handbolti 24. maí 2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26. Handbolti 23. maí 2022 23:00
Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26. Handbolti 23. maí 2022 22:30
Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26. Handbolti 23. maí 2022 22:00
Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu. Handbolti 23. maí 2022 15:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 28-27 | Fram komið yfir í úrslitaeinvíginu eftir magnaðan leik Fram tók forystuna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Leikur kvöldsins var ótrúlegur í alla staði en á endanum stóð Fram uppi sem sigurvegari, eins marks munur og staðan í einvíginu orðin 1-0 Fram í vil. Handbolti 20. maí 2022 22:20
„Gerðum mikið af klaufalegum mistökum“ Valur tapaði fyrsta leik í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn gegn Fram með einu marki 28-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ósáttur með tæknifeila Vals í kvöld. Handbolti 20. maí 2022 21:40
Bjórinn kláraðist á Hlíðarenda: „Langstærsti dagur í sögu Fjóssins“ „Þetta var í rauninni alveg ótrúlegt,“ segir Gunnar Kristjánsson, vertinn í Fjósinu á Hlíðarenda, sem aldrei hefur verið nálægt því að selja eins mikið af bjór eins og á miðvikudagskvöld. Körfubolti 20. maí 2022 10:31
Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 19. maí 2022 14:01
Óttast slysahættu af auglýsingum Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu. Sport 18. maí 2022 13:32
Stýrði Selfossi upp í efstu deild og hætti svo Nýliðar Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta verða með nýjan þjálfara í brúnni þegar ný leiktíð hefst eftir sumarið því Svavar Vignisson er hættur. Handbolti 16. maí 2022 16:16
„Veit eiginlega ekki hvenær ég get hætt“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þór, var sár með að hafa dottið úr leik eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna. Valur sigrar einvígið 3-1. Handbolti 14. maí 2022 18:07
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. Handbolti 14. maí 2022 17:48