Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Aktívistinn

Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmer­skreyttur, svo lokkandi var hann.

Bakþankar
Fréttamynd

Náttúrulega

Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nei, Pútín

Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Katrín, leiguþakið lekur

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða.

Skoðun
Fréttamynd

Reiðhjólaraunir

Fleiri og fleiri sjá kosti þess að hjóla frekar en keyra, því það er bæði ódýrara og heilsusamlegra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Barnatrú

Kristinfræði er nauðsynleg því hún er hugmyndafræði sem er nátengt samfélagi okkar og sögu. En trúarleg innræting er hættuleg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stefán Ólafsson og bullið

Stefán Ólafsson prófessor fer mikinn á Eyjunni vegna greinar minnar í Fréttablaðinu síðastliðinn þriðjudag. Skrif Stefáns eru ofsafengin.

Skoðun
Fréttamynd

Landsbankinn sem samfélagsbanki

Landsbankinn ætlar að reisa sér nýjar höfuðstöðvar hjá Hörpunni. Kostnaðurinn er mikill og ekki að ósekju óttast menn framúrkeyrslu. Það virðist sem bankaráð Landsbankans sé einrátt í þessu máli samkvæmt lögum.

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við að loka SÁÁ og Hjartavernd?

Frá því að ég man eftir mér hafa íslenskir sósíalistar verið með barnalegar samsæriskenningar um Sjálfstæðisflokkinn. Þær eru vanalega einhvern veginn svona; gamli Sjálfstæðisflokkurinn er dauður, núna eru komnir aðilar sem vilja bara græða og níðast á fátæku fólki.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk dagskrárgerð

Við höfum tilhneigingu til að skipta hlutum í mikilvæga og ómikilvæga í hlutfalli við alvöru og glens. Allt sem er leiðinlegt og erfitt er gott og uppbyggilegt á meðan það sem er skemmtilegt og leikrænt er ekki gott og líklegra til spillingar og úrkynjunar en uppbyggingar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað einkennir góðan yfirmann?

Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna.

Skoðun
Fréttamynd

Slæm vinnu­brögð vegna ráðningar sviðsstjóra

Það að borgarstjóri hugðist ganga gegn þeirri reglu að borgarráðsmenn gætu kynnt sér gögn þessa mikilvæga máls, sýnir að hann lítur ekki á borgarráð sem stjórnvald, er tekur sjálfstæðar ákvarðanir, heldur stimpil sem eigi að staðfesta ákvarðanir sem hann hefur þegar tekið.

Skoðun
Fréttamynd

Tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka launin jafn mikið og hjúkrunarfræðingar krefjast. Hjúkrunarfræðingar virðast ekki vilja að höggvið sé á hnútinn með gerðardómi sem þó myndi takmarka tjón beggja deiluaðila. Þess í stað kjósa sumir þeirra að segja upp störfum. Í þessari erfiðu stöðu felast þó kannski tækifæri fyrir alla.

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri glerhótel

Þegar ég var að alast upp var sjoppa á móti Melaskóla. Þar var hægt að kaupa nammi, ís og annað slæmt.

Skoðun
Fréttamynd

Heimspeki er lífsstíll

Ég hef lengi verið unnandi góðrar heimspeki. Sem ungur maður varð ég fyrir miklum áhrifum frá Taóisma í gegnum Bókina um veginn eftir Lao tse. Ég held að engin bók hafi haft jafnmikil áhrif á mig, líf mitt og karakter og hún.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar yfirmaður er gerandi eineltis

Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð skilar árangri

Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð er Kung fu

Á uppgangstímum íslenska bankakerfisins fóru í fyrsta skipti í Íslandssögunni að birtast fréttir og viðtöl við fólk sem var að fá áður óþekkt ofurlaun eða bónusgreiðslur. Þessar upphæðir gátu jafnvel hlaupið á milljörðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðspyrna fólksins

Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil

Skoðun
Fréttamynd

Ómálefnaleg náttúra

Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna.

Bakþankar
Fréttamynd

Þegar löggan böstaði landsfund

Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi.

Bakþankar
Fréttamynd

Dauðans alvara

Ég fer oft í viðtöl við erlenda fjölmiðla sem koma til Íslands. Í sumar hafa þetta verið frá einu upp í þrjú viðtöl á viku. Þegar ég er beðinn um að stinga upp á mínum uppáhaldsstað í Reykjavík þá nefni ég alltaf Hólavallakirkjugarð. Þangað fer ég nær daglega til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Rafmagnað jafnrétti

Við erum stödd í Tógó árið 2009. „Gjörðu svo vel“, segi ég við tógósku „systur“ mína og rétti henni fartölvuna mína. „Nýttu þetta nú sem allra best fyrir þig og þína.“ „Takk,“ segir hún og brosir hringinn.

Skoðun
Fréttamynd

Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu

Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun.

Skoðun
Fréttamynd

Leikgleði

Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vælukjóar á þingi

Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella

Bakþankar