Tímamót Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans. Lífið 5.2.2020 09:33 Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Lífið 4.2.2020 07:32 208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. Innlent 2.2.2020 16:32 Pamela Anderson skilin eftir aðeins 12 daga hjónaband sem var ekki alvöru hjónaband Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lífið 2.2.2020 08:10 Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2020 11:20 Þorbjörn og Ása eignuðust dreng "Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“ Lífið 31.1.2020 11:16 Feður eiga líka fæðingarsögur: „Svipurinn á ljósmóðurinni var ansi fyndinn“ Ísak Hilmarsson sem eignaðist sitt fyrsta barn ásamt sambýliskonu sinni Grétu Maríu Birgisdóttur árið 2017. Lífið 30.1.2020 09:18 Róbert Wessman birtir skemmtilegar myndir úr 35 ára afmæli Ksenia Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu héldu upp á afmæli Ksenia um helgina og það með heljarinnar veislu. Lífið 28.1.2020 09:30 Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17 Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24.1.2020 09:13 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. Lífið 22.1.2020 10:59 Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. Lífið 21.1.2020 14:34 Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36 Vladimir Ashkenazy sestur í helgan stein Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi. Tónlist 18.1.2020 21:05 Páll Óskar fagnar fimmtugsafmælinu með stæl Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Lífið 16.1.2020 14:02 Margrét Gnarr og Ingimar eignuðust dreng Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson eignuðust dreng í gær. Lífið 14.1.2020 14:33 Kaffihúsafundur Spaugstofubræðra vekur athygli: „Aldrei verið ferskari og til í allt“ Spaugstofumennirnir Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson hittust á kaffihúsi í morgun og fóru yfir málin. Lífið 10.1.2020 12:51 Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00 Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Lífið 8.1.2020 09:29 Hanna Rún og Nikita eignuðust stúlku Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eignuðust í gær sitt annað barn. Fyrir áttu þau einn dreng en í gærkvöldi kom falleg stúlka í heiminn. Lífið 7.1.2020 10:41 Helga Arnar og Bragi eignuðust dreng: „Þetta lundarfar lýsir honum best“ „Þessi dásamlegi drengur og óskabarn kom í heiminn síðastliðinn fimmtudag á þeirri fallegu dagsetningu 02.01.20. Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega.“ Lífið 6.1.2020 15:29 „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. Lífið 3.1.2020 11:09 Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust stúlku Tónlistarhjónin Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust stúlku undir lok ársins 2019. Lífið 2.1.2020 13:30 Heiðar Logi og Ástrós nýtt par Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið. Lífið 2.1.2020 11:14 Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. Innlent 1.1.2020 17:42 Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53 Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. Innlent 1.1.2020 15:54 Frægir fjölguðu sér árið 2019 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 27.12.2019 11:34 Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59 Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. Lífið 25.12.2019 10:58 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 57 ›
Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans. Lífið 5.2.2020 09:33
Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Lífið 4.2.2020 07:32
208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. Innlent 2.2.2020 16:32
Pamela Anderson skilin eftir aðeins 12 daga hjónaband sem var ekki alvöru hjónaband Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lífið 2.2.2020 08:10
Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2020 11:20
Þorbjörn og Ása eignuðust dreng "Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“ Lífið 31.1.2020 11:16
Feður eiga líka fæðingarsögur: „Svipurinn á ljósmóðurinni var ansi fyndinn“ Ísak Hilmarsson sem eignaðist sitt fyrsta barn ásamt sambýliskonu sinni Grétu Maríu Birgisdóttur árið 2017. Lífið 30.1.2020 09:18
Róbert Wessman birtir skemmtilegar myndir úr 35 ára afmæli Ksenia Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu héldu upp á afmæli Ksenia um helgina og það með heljarinnar veislu. Lífið 28.1.2020 09:30
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17
Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24.1.2020 09:13
Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. Lífið 22.1.2020 10:59
Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. Lífið 21.1.2020 14:34
Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36
Vladimir Ashkenazy sestur í helgan stein Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi. Tónlist 18.1.2020 21:05
Páll Óskar fagnar fimmtugsafmælinu með stæl Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Lífið 16.1.2020 14:02
Margrét Gnarr og Ingimar eignuðust dreng Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson eignuðust dreng í gær. Lífið 14.1.2020 14:33
Kaffihúsafundur Spaugstofubræðra vekur athygli: „Aldrei verið ferskari og til í allt“ Spaugstofumennirnir Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson hittust á kaffihúsi í morgun og fóru yfir málin. Lífið 10.1.2020 12:51
Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00
Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Lífið 8.1.2020 09:29
Hanna Rún og Nikita eignuðust stúlku Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eignuðust í gær sitt annað barn. Fyrir áttu þau einn dreng en í gærkvöldi kom falleg stúlka í heiminn. Lífið 7.1.2020 10:41
Helga Arnar og Bragi eignuðust dreng: „Þetta lundarfar lýsir honum best“ „Þessi dásamlegi drengur og óskabarn kom í heiminn síðastliðinn fimmtudag á þeirri fallegu dagsetningu 02.01.20. Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega.“ Lífið 6.1.2020 15:29
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. Lífið 3.1.2020 11:09
Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust stúlku Tónlistarhjónin Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust stúlku undir lok ársins 2019. Lífið 2.1.2020 13:30
Heiðar Logi og Ástrós nýtt par Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið. Lífið 2.1.2020 11:14
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. Innlent 1.1.2020 17:42
Frægir sem fundu ástina árið 2019 Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum. Lífið 30.12.2019 09:53
Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. Innlent 1.1.2020 15:54
Frægir fjölguðu sér árið 2019 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 27.12.2019 11:34
Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59
Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. Lífið 25.12.2019 10:58