Kjaramál Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 3.4.2020 19:19 Ríkissáttasemjari boðar til fundar í kjaradeildu hjúkrunarfræðinga Ríkissáttasemjari hefur ákveðið að kalla samninganefndir ríkisins og hjúkrunarfræðinga til fundar á mánudaginn. Tíu dagar eru síðan aðilar funduðu síðast. Innlent 3.4.2020 14:58 „Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“ Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist leggja áherslu á það á hverjum degi að samið verði við hjúkrunarfræðinga. Innlent 3.4.2020 14:00 Ellefu félög BHM semja við ríkið Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og svo efnt til atkvæðagreiðslu um hann meðal hvers félags. Innlent 3.4.2020 13:44 Lýsti yfir sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga í minnisblaði til ráðherra Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Innlent 2.4.2020 18:16 Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2.4.2020 15:40 Landlæknir óttast að kjaradeila hafi áhrif á mönnun í faraldrinum Kjaradeila hjúkrunarfræðinga og ríkisins getur haft áhrif á mönnum í heilbrigðiskerfinu á næstu vikum, að mati Ölmu Möller, landlæknis, sem biðlar til samningsaðila um leysa deiluna. Forstjóri Landspítalans sagði til skoðunar hvernig væri hægt að umbuna heilbrigðisstarfsfólki vegna álags á tímum kórónuveirufaraldursins. Innlent 2.4.2020 15:14 Reiknar með stórflótta úr stétt hjúkrunarfræðinga eftir Covid-19 Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans óttast flótta úr stéttinni eftir kórónuveirufaraldurinn verði kjör hjúkrunarfræðinga ekki bætt. Innlent 2.4.2020 12:54 Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33 Kaupmáttartrygging sé skilyrði fyrir lífeyrissjóðsleiðinni Formaður VR segir að 1% kaupmáttarrýrnun kosti félagsmann VR á meðallaunum 4.300 krónur á meðan réttindin sem skerðist á móti vegna lækkunar mótframlags nemi um 700 krónum. Innlent 2.4.2020 12:25 Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07 Tvö og hálft prósent Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu. Skoðun 2.4.2020 09:05 „Við ætlum ekki að skilja fólk eftir bara því það átti einhvern afmælisdag“ Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir nokkur hundruð eldri borgara lenda í því að geta ekki nýtt sér hlutabótaúrræði ríkisstjórnarinnar. Innlent 1.4.2020 23:42 Hjúkrunarfræðingur vildi óska að lægri laun í dag en í gær væri aprílgabb Vegna uppsagnar á vaktaálagsgreiðslum hjúkrunarfræðinga hafa laun hjá sumum hjúkrunarfræðingum Landspítalans lækkað um tugi þúsunda milli mánaða. Innlent 1.4.2020 23:10 „Ástæðulaust fyrir okkur að vera að berja hausnum við stein“ Minnst þrír hafa sagt sig úr miðstjórn Alþýðusambands Íslands, þar á meðal fyrsti varaforseti sambandsins. Innlent 1.4.2020 22:22 SA segir fyrirtækin ekki hafa efni á að hækka laun um fjóra milljarða á mánuði Samtök atvinnulífsins vilja fresta þeim launahækkunum sem tóku gildi í gær um þrjá til sex mánuði. Hver mánuður með þessum hækkunum kosti atvinnulífið fjóra milljarða króna. Hafa einnig lagt til frestun á mótframlagi fyrirtækja í lífeyrissjóði. Innlent 1.4.2020 14:54 Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33 Villi Birgis hættir sem varaforseti ASÍ Innlent 1.4.2020 13:41 Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39 Saka Drífu og félaga um að skella hurðinni á nef atvinnurekenda Samtök atvinnulífsins eru vonsvikin með það sem þau telja óbilgirni verkalýðshreyfingarinnar, nú þegar þrengir að í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 1.4.2020 11:48 Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23 Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18 Kjarasamningar Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki samþykktir Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríki hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru í byrjun mars með yfirgnæfandi meirihluta. Innlent 27.3.2020 15:04 Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01 Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. Innlent 27.3.2020 11:03 Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50 Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu. Innlent 24.3.2020 16:05 Hægt að sækja um bætur á móti skertum launum á morgun Reiknað er með að jafnvel tugþúsundir manna muni sækja um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Hægt verður að byrja að sækja um bæturnar fyrir hádegi á morgun. Innlent 24.3.2020 15:29 Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 24.3.2020 15:23 Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. Innlent 24.3.2020 13:34 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 156 ›
Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Innlent 3.4.2020 19:19
Ríkissáttasemjari boðar til fundar í kjaradeildu hjúkrunarfræðinga Ríkissáttasemjari hefur ákveðið að kalla samninganefndir ríkisins og hjúkrunarfræðinga til fundar á mánudaginn. Tíu dagar eru síðan aðilar funduðu síðast. Innlent 3.4.2020 14:58
„Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“ Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist leggja áherslu á það á hverjum degi að samið verði við hjúkrunarfræðinga. Innlent 3.4.2020 14:00
Ellefu félög BHM semja við ríkið Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og svo efnt til atkvæðagreiðslu um hann meðal hvers félags. Innlent 3.4.2020 13:44
Lýsti yfir sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga í minnisblaði til ráðherra Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Innlent 2.4.2020 18:16
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2.4.2020 15:40
Landlæknir óttast að kjaradeila hafi áhrif á mönnun í faraldrinum Kjaradeila hjúkrunarfræðinga og ríkisins getur haft áhrif á mönnum í heilbrigðiskerfinu á næstu vikum, að mati Ölmu Möller, landlæknis, sem biðlar til samningsaðila um leysa deiluna. Forstjóri Landspítalans sagði til skoðunar hvernig væri hægt að umbuna heilbrigðisstarfsfólki vegna álags á tímum kórónuveirufaraldursins. Innlent 2.4.2020 15:14
Reiknar með stórflótta úr stétt hjúkrunarfræðinga eftir Covid-19 Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans óttast flótta úr stéttinni eftir kórónuveirufaraldurinn verði kjör hjúkrunarfræðinga ekki bætt. Innlent 2.4.2020 12:54
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33
Kaupmáttartrygging sé skilyrði fyrir lífeyrissjóðsleiðinni Formaður VR segir að 1% kaupmáttarrýrnun kosti félagsmann VR á meðallaunum 4.300 krónur á meðan réttindin sem skerðist á móti vegna lækkunar mótframlags nemi um 700 krónum. Innlent 2.4.2020 12:25
Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07
Tvö og hálft prósent Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu. Skoðun 2.4.2020 09:05
„Við ætlum ekki að skilja fólk eftir bara því það átti einhvern afmælisdag“ Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir nokkur hundruð eldri borgara lenda í því að geta ekki nýtt sér hlutabótaúrræði ríkisstjórnarinnar. Innlent 1.4.2020 23:42
Hjúkrunarfræðingur vildi óska að lægri laun í dag en í gær væri aprílgabb Vegna uppsagnar á vaktaálagsgreiðslum hjúkrunarfræðinga hafa laun hjá sumum hjúkrunarfræðingum Landspítalans lækkað um tugi þúsunda milli mánaða. Innlent 1.4.2020 23:10
„Ástæðulaust fyrir okkur að vera að berja hausnum við stein“ Minnst þrír hafa sagt sig úr miðstjórn Alþýðusambands Íslands, þar á meðal fyrsti varaforseti sambandsins. Innlent 1.4.2020 22:22
SA segir fyrirtækin ekki hafa efni á að hækka laun um fjóra milljarða á mánuði Samtök atvinnulífsins vilja fresta þeim launahækkunum sem tóku gildi í gær um þrjá til sex mánuði. Hver mánuður með þessum hækkunum kosti atvinnulífið fjóra milljarða króna. Hafa einnig lagt til frestun á mótframlagi fyrirtækja í lífeyrissjóði. Innlent 1.4.2020 14:54
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33
Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39
Saka Drífu og félaga um að skella hurðinni á nef atvinnurekenda Samtök atvinnulífsins eru vonsvikin með það sem þau telja óbilgirni verkalýðshreyfingarinnar, nú þegar þrengir að í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 1.4.2020 11:48
Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23
Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18
Kjarasamningar Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki samþykktir Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríki hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru í byrjun mars með yfirgnæfandi meirihluta. Innlent 27.3.2020 15:04
Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01
Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. Innlent 27.3.2020 11:03
Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50
Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu. Innlent 24.3.2020 16:05
Hægt að sækja um bætur á móti skertum launum á morgun Reiknað er með að jafnvel tugþúsundir manna muni sækja um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Hægt verður að byrja að sækja um bæturnar fyrir hádegi á morgun. Innlent 24.3.2020 15:29
Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 24.3.2020 15:23
Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. Innlent 24.3.2020 13:34