Skóla- og menntamál

Fréttamynd

MSN - Skilaboð til Alþingis

Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt.

Skoðun
Fréttamynd

Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála

Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir.

Innlent
Fréttamynd

Vilja stytta grunnskólanámið

Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því.

Innlent
Fréttamynd

79 frídagar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Lykilfærni fyrir lífið

Félags- og tilfinningafærni er grundvallarfærni fyrir farsæla skólagöngu, sem þarf að fá meiri fókus í skólakerfinu.

Innlent
Fréttamynd

Orð biskups um siðrof vekja undrun og furðu

Orð Agnesar M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um að minna traust til Þjóðkirkjunnar megi rekja til siðroðs í samfélaginu sem orðið hafi eftir að kristinfræði var ekki lengur kennd sem sérstakt fag í grunnskólum landsins, hafa vakið bæði undrun og furðu á meðal landsmanna.

Innlent
Fréttamynd

Gunnar Karlsson er látinn

Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans.

Innlent
Fréttamynd

Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog

Fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla hefur hrundið af stað átaki til að skákvæða Grafarvoginn í Reykjavík. Hann segir skákina hafa hjálpað mörgum nemendum sem áttu í erfiðleikum með einbeitingu og fundu sig ekki í námi.

Innlent