Áfengi

Íslendingar varaðir við áfengisþambi í hitabylgjunni
Landlæknir leiðbeinir Íslendingum hvernig þeir eiga að takast á við hitann sem er spáð á meginlandi Evrópu í vikunni.

Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst
Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel.

Aukið aðgengi jafngildir aukinni áfengisneyslu
Afleiðingar aukins aðgengis að áfengi hafa verið margrannsakaðar og hafa meðal annars bein áhrif til fjölgunar dauðsfalla af völdum krabbameina.

„Gleðilegt að sjá þetta gerast“
Sigurður segir heildarendurskoðun laganna hafa tekið um tólf ár.

Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti.

Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna
Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum.

Fréttablaðið sektað um milljón vegna fylgirits
Torgi ehf. útgefanda Fréttablaðsins hefur verið gert að greiða milljón í stjórnvaldssekt vegna Brugghúss, kynningarrits sem fylgdi með Fréttablaðinu 1. mars síðastliðinn.

Fáir vilja sterk vín í verslanir
Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu.

Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum
Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær.

Bjórauglýsingar á golfmóti fyrir börn
Forseti Golfsambands Íslands ver þá ákvörðun að halda mót styrkt af Ölgerðinni undir merkjum Egils Gull. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum gagnrýndu GSÍ harðlega. Farið að lögum og reglum, segir forsetinn.

Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg
Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil.

Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss
Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland.

Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir
Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði.

Hætti að drekka og allt blómstraði
"Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán.

Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung
Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum.

Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala
Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu.

Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta
Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag.

Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans

Áfengisfrumvarpið í brennidepli: "Við erum allan daginn að hafa vit fyrir öðrum“
Tekist var á um hið svonefnda áfengisfrumvarp á Alþingi í gærkvöldi í fyrstu umræðu um málið.

Bjórinn 30 ára: „Megináhyggjuefnið var að menn myndu fara að drekka í vinnunni“
Þrjátíu ár er síðan bjórbanninu var aflétt hér á landi.

Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk
Þegar verslanir ÁTVR voru opnaðar fyrir þyrstum viðskiptavinum eftir að bjórinn var leyfður stóð á plastpokunum "Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk“ sem vakti eðlilega athygli. Hér er stiklað á stóru um þennan merka dag.

Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk
Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir.

Sull
Ég var átján ára þegar bjórmúrinn féll á Íslandi 1. mars 1989 og þótt ég hafi ekki verið í blakkáti man ég ekki hvar ég var þegar 4,5% frelsisbylgjan skall á landinu.

Bjórlíkisvaka á Dillon
Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga.

Davíð bíður enn eftir ölinu sem hann keypti
Þrjátíu ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi. Davíð Scheving Thorsteinsson átti þátt í því að grafa undan bjórbanninu á sínum tíma. Hann bíður enn eftir að ríkið skili bjórnum sem var tekinn af honum í tollinum.

Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki
Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag.

Bud Light á leið í vínbúðirnar
Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi.

Yngri konur taka nánast jafn mikið í vörina og karlar
Karlar talsvert meira fyrir brennivínið en konur.


Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki
Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra.