Seltjarnarnes Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. Íslenski boltinn 5.10.2019 11:26 Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23 „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12 Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. Innlent 26.9.2019 21:05 120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. Innlent 26.9.2019 17:20 Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR. Íslenski boltinn 26.9.2019 12:00 Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. Innlent 26.9.2019 09:36 Hver dagur skiptir máli segir stjórnarformaður Sorpu Ákvörðun Seltjarnarnesbæjar ræður úrslitum um hvort að Sorpa fær milljarða lán til að geta haldið áfram með framkvæmdir við nýja gas-og jarðgerðarstöð. Bæjarstjórinn segir að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar á morgun. Formaður stjórnar Sorpu segir afar brýnt að niðurstaða fáist sem fyrst, hver dagur skipti máli. Innlent 24.9.2019 17:22 Sorpa bíður niðurstöðu Seltjarnarnesbæjar Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu nema Seltjarnarnesbær hafa samþykkt að Sorpa taki eins milljarðs króna lán vegna viðbótarkostnaðar við gas-og jarðgerðarstöð. Innlent 24.9.2019 13:02 Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 18:10 Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2019 16:07 Samkomulag um stórátak í samgöngumálum í bígerð Unnið er að samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórátak í samgöngumálum þar sem framkvæmdir, sem alla jafna myndu taka áratugi, verða framkvæmdar á næstu tíu til fimmtán árum. Innlent 21.9.2019 02:01 Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. Íslenski boltinn 20.9.2019 19:09 Ræddu ný drög að uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu Drög að breyttu samkomulagi var sent á bæjarstjóra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi Innlent 19.9.2019 09:34 Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13 Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. Innlent 14.9.2019 02:04 Blöskrar 45 prósenta hækkun hjá þeim sem minna mega sín á Seltjarnarnesi Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir ólíðandi vinnubrögð hjá Seltjarnarnesbæ að reyna að rétta af halla bæjarins með því að hækka íbúðaleigu þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 12.9.2019 16:38 Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 17:47 Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Innlent 24.8.2019 10:18 Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 Innlent 9.8.2019 10:02 Lögreglumenn óðu eftir ferðamönnum sem festust við Gróttu Áttuðu sig ekki á því að leiðin út að vitanum myndi lokast í flóði. Innlent 6.8.2019 10:03 Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Golf 5.8.2019 18:12 Nýliðarnir í Inkasso-deildinni ekki tapað síðan 24. maí Nýliðarnir í Inkasso-deildinni eru á skriði. Íslenski boltinn 26.7.2019 20:47 Hafa aldrei fundið fleiri blautklúta í íslenskri fjöru Alls voru tíndir 977 blautklútar í nýafstaðinni ferð starfsmanna Umhverfisstofnunar í fjörunni í Bakkavík á Seltjarnarnesi. Innlent 22.7.2019 11:32 Framlengja á ferðabann um Gróttu Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga, Innlent 11.7.2019 17:49 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Samþykktu að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála á Seltjarnarnesi Tillaga Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi um að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í dag. Innlent 12.6.2019 22:32 Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti borgarlínusamning: „Frjálslyndari öfl Sjálfstæðisflokksins“ með þrjú sæti í bæjarstjórn Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í kvöld var samningur um borgarlínu samþykktur með sex atkvæðum. Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, kaus gegn samningnum. Innlent 12.6.2019 19:39 Sjálfstæðisfélag Seltirninga mótfallið undirritun samnings um borgarlínu Sjálfstæðisfélag Seltirninga biðlar til bæjarfulltrúa sinna um að skrifa ekki undir samning varðandi borgarlínu. Innlent 11.6.2019 23:06 Sextán ára stúlka segir að Seltjarnarnesbær hafi sópað fjölda ábendinga um áralanga vanrækslu undir teppið Lögmaður stúlkunnar, fulltrúi í barnaverndarnefnd og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi telja öll að bærinn sé of lítill til að annast barnaverndarmál. Innlent 3.6.2019 18:36 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. Íslenski boltinn 5.10.2019 11:26
Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12
Segir samgöngusáttmála lífsgæðaáætlun um góðar samgöngur og gott samfélag Samkomulag sem felur í sér 120 milljarða króna vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu fimmtán árum, og þar með borgarlínu, var undirritað síðdegis. Engar útfærslur eru á því hvað þetta þýðir í auknar álögur á bíleigendur. Innlent 26.9.2019 21:05
120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálin gerir ráð fyrir 120 milljarða framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu. Innlent 26.9.2019 17:20
Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR. Íslenski boltinn 26.9.2019 12:00
Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. Innlent 26.9.2019 09:36
Hver dagur skiptir máli segir stjórnarformaður Sorpu Ákvörðun Seltjarnarnesbæjar ræður úrslitum um hvort að Sorpa fær milljarða lán til að geta haldið áfram með framkvæmdir við nýja gas-og jarðgerðarstöð. Bæjarstjórinn segir að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar á morgun. Formaður stjórnar Sorpu segir afar brýnt að niðurstaða fáist sem fyrst, hver dagur skipti máli. Innlent 24.9.2019 17:22
Sorpa bíður niðurstöðu Seltjarnarnesbæjar Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu nema Seltjarnarnesbær hafa samþykkt að Sorpa taki eins milljarðs króna lán vegna viðbótarkostnaðar við gas-og jarðgerðarstöð. Innlent 24.9.2019 13:02
Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 18:10
Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2019 16:07
Samkomulag um stórátak í samgöngumálum í bígerð Unnið er að samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórátak í samgöngumálum þar sem framkvæmdir, sem alla jafna myndu taka áratugi, verða framkvæmdar á næstu tíu til fimmtán árum. Innlent 21.9.2019 02:01
Grótta getur tryggt Pepsi Max sætið á morgun Grótta getur tryggt sér sæti í efstu deild karla í fótbolta á morgun þegar lokaumferð Inkassodeildarinnar fer fram. Íslenski boltinn 20.9.2019 19:09
Ræddu ný drög að uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu Drög að breyttu samkomulagi var sent á bæjarstjóra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi Innlent 19.9.2019 09:34
Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13
Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. Innlent 14.9.2019 02:04
Blöskrar 45 prósenta hækkun hjá þeim sem minna mega sín á Seltjarnarnesi Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir ólíðandi vinnubrögð hjá Seltjarnarnesbæ að reyna að rétta af halla bæjarins með því að hækka íbúðaleigu þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 12.9.2019 16:38
Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 17:47
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Innlent 24.8.2019 10:18
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 Innlent 9.8.2019 10:02
Lögreglumenn óðu eftir ferðamönnum sem festust við Gróttu Áttuðu sig ekki á því að leiðin út að vitanum myndi lokast í flóði. Innlent 6.8.2019 10:03
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Golf 5.8.2019 18:12
Nýliðarnir í Inkasso-deildinni ekki tapað síðan 24. maí Nýliðarnir í Inkasso-deildinni eru á skriði. Íslenski boltinn 26.7.2019 20:47
Hafa aldrei fundið fleiri blautklúta í íslenskri fjöru Alls voru tíndir 977 blautklútar í nýafstaðinni ferð starfsmanna Umhverfisstofnunar í fjörunni í Bakkavík á Seltjarnarnesi. Innlent 22.7.2019 11:32
Framlengja á ferðabann um Gróttu Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga, Innlent 11.7.2019 17:49
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Samþykktu að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála á Seltjarnarnesi Tillaga Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi um að gera úttekt á stjórnsýslu barnaverndarmála var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í dag. Innlent 12.6.2019 22:32
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti borgarlínusamning: „Frjálslyndari öfl Sjálfstæðisflokksins“ með þrjú sæti í bæjarstjórn Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í kvöld var samningur um borgarlínu samþykktur með sex atkvæðum. Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, kaus gegn samningnum. Innlent 12.6.2019 19:39
Sjálfstæðisfélag Seltirninga mótfallið undirritun samnings um borgarlínu Sjálfstæðisfélag Seltirninga biðlar til bæjarfulltrúa sinna um að skrifa ekki undir samning varðandi borgarlínu. Innlent 11.6.2019 23:06
Sextán ára stúlka segir að Seltjarnarnesbær hafi sópað fjölda ábendinga um áralanga vanrækslu undir teppið Lögmaður stúlkunnar, fulltrúi í barnaverndarnefnd og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi telja öll að bærinn sé of lítill til að annast barnaverndarmál. Innlent 3.6.2019 18:36