Árborg Starfsmenn Hótel Selfoss „gengu, hjóluðu og hlupu“ til Austurríkis Starfsmenn Hótel Selfoss sitja ekki með hendur í skauti og bíða eftir því að heimsfaraldrinum ljúki því þeir hafa nýtt tímann til að hreyfa sig og efla starfsandann. Það gerðu þeir með því að ganga, hjóla og hlaupa þrjú þúsund kílómetra í nóvember, eða vegalengdina sem samsvarar því að komast í árlega skíðaferð hópsins til Austurríkis. Innlent 5.12.2020 20:08 Ánamaðkaverksmiðja í Árborg Ein milljón ánamaðka frá Austurríki verða fluttir inn til landsins á nýju ári en ánamaðkarnir munu fara til starfa í Árborg við framleiðslu á áburði úr lífrænum úrgangi á bænum Borg. Innlent 5.12.2020 12:19 Fór niður um vök í grennd við Selfoss Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna slyss sem varð fyrir utan Selfoss. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu féll manneskja niður um vök. Innlent 3.12.2020 18:51 Kristján í Samherja keypti Landsbankahúsið á 350 milljónir Landsbankinn hefur tekið 352 milljóna króna tilboði Sigtúns þróunarfélags í Landsbankahúsið á Selfossi og var kaupsamningur þess efnis undirritaður í dag. Viðskipti innlent 27.11.2020 14:50 80 milljóna króna gjaldþrot Guðna bakara Skiptum í þrotabú Guðna bakara sem starfrækt var um árabil við Austurveg á Selfossi er lokið. Samtals var tæplega 80 milljóna kröfum lýst í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 26.11.2020 16:42 Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35 Vill fá höfuðstöðvar Landsbankans á Selfoss Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg vill að Landsbankinn flytji höfuðstöðvar sínar á Selfoss í stað þess að vera að byggja höfuðstöðvar í miðbæ Reykjavíkur fyrir marga milljarða á meðan bankinn vill selja húsnæði útibúsins síns á Selfossi, þar sé nóg pláss. Innlent 14.11.2020 13:13 Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. Innlent 8.11.2020 12:46 Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. Innlent 8.11.2020 10:48 Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort Hver og einn starfsmaður hjá Sveitarfélaginu Árborg mun á næstu dögum fá að gjöf gjafakort að upphæð 8.500 krónur. Um 900 starfsmenn er að ræða. Hvatt er til þess að inneignin á gjafakortinu verði notaðu á heimaslóðum. Innlent 8.11.2020 09:55 „Ég skil eiginlega ekki mamma hvernig þú gast þetta allt“ Það hefur ansi margt breyst í verslunarrekstri frá því að Bryndís Brynjólfsdóttir stofnaði Lindina á Selfossi árið 1974. Verðlagseftirlit, háir tollar, gengisfellingar og gjaldeyrishöft. Í dag rekur Kristín Hafsteinsdóttir, dóttir Bryndísar, verslunina. Og þriðja kynslóðin hefur bæst við því sonur Kristínar, Bjarki Már Magnússon, hjálpar nú mömmu sinni með netverslunina tiskuverslun.is. Atvinnulíf 8.11.2020 08:00 Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12 Landsbankahús Guðjóns Samúelssonar á Selfossi til sölu Hús Landsbankans við Austurveg 20 á Selfossi hefur verið auglýst til sölu. Húsið var reist á árunum 1949-1953 og sýnilegt öllum sem aka í gegnum bæinn. Á vef bankans segir að það hafi löngum verið talið eitt fallegasta húsið á Suðurlandi. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:00 Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31 Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. Innlent 1.11.2020 12:30 190 sendir heim vegna gruns um smit Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Innlent 30.10.2020 12:45 Dæmdur fyrir líkamsárás eftir deilur um tóbak í tönnum Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann vegna líkamsárásar fyrir utan skemmtistaðinn Hvíta húsið á Selfossi í júní 2018. Innlent 30.10.2020 08:14 Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30 Þrettán íbúar og fjórir starfsmenn Sólvalla smitaðir Ellefu íbúar og fjórir starfsmenn öldrunarheimilisins Sólvalla á Eyrarbakka hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 25.10.2020 18:31 Allir bjartsýnir á Sólvöllum þrátt fyrir smit Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka greindust með kórónuveiruna í gærkvöldi. 24 starfsmenn og 17 heimilismenn eru í sóttkví. Innlent 24.10.2020 14:12 Makar krabbameinssjúklinga upplifa sig út undan í ferlinu Krabbameinsfélag Árnessýslu, sem fagnar 50 ára afmæli á næsta ári hefur ákveðið að byrja með núna í október með fræðslu til maka þeirra, sem er í krabbameinsferð því það hefur sýnt sig í nýrri rannsókn að makarnir upplifa sig út undan í ferlinu. Innlent 18.10.2020 12:30 Sundhöllinni á Selfossi lokað vegna covid-19 smits Sundhöll Selfoss verður lokuð fram á miðvikudag eftir að starfsmaður sundlaugarinnar greindist með covid-19. Innlent 17.10.2020 11:50 Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. Innlent 14.10.2020 19:51 Enginn reyndist smitaður í stóru hópskimuninni í Sunnulækjarskóla Skóli hefst að nýju á mánudagin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Niðurstöður eru komnar úr umfangsmikilli sýnatöku hjá um 550 nemendum og 50 starfsmönnum skólans í gær. Innlent 9.10.2020 14:10 Sóttkvíarsýnataka í Sunnulækjarskóla gengur vel Um 600 manns fara í sýnatöku í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag en um er að ræða 550 nemendur skólans og 50 starfsmenn. Allt hefur gengið vel það sem af er degi en sýnatakan hófst klukkan 08:30 í morgun og henni á að vera lokið klukkan 16:00 í dag. Innlent 8.10.2020 12:24 Streyma í sýnatöku í Sunnulækjaskóla Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Innlent 8.10.2020 10:24 Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. Innlent 7.10.2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. Innlent 3.10.2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. Innlent 3.10.2020 17:26 Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
Starfsmenn Hótel Selfoss „gengu, hjóluðu og hlupu“ til Austurríkis Starfsmenn Hótel Selfoss sitja ekki með hendur í skauti og bíða eftir því að heimsfaraldrinum ljúki því þeir hafa nýtt tímann til að hreyfa sig og efla starfsandann. Það gerðu þeir með því að ganga, hjóla og hlaupa þrjú þúsund kílómetra í nóvember, eða vegalengdina sem samsvarar því að komast í árlega skíðaferð hópsins til Austurríkis. Innlent 5.12.2020 20:08
Ánamaðkaverksmiðja í Árborg Ein milljón ánamaðka frá Austurríki verða fluttir inn til landsins á nýju ári en ánamaðkarnir munu fara til starfa í Árborg við framleiðslu á áburði úr lífrænum úrgangi á bænum Borg. Innlent 5.12.2020 12:19
Fór niður um vök í grennd við Selfoss Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna slyss sem varð fyrir utan Selfoss. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu féll manneskja niður um vök. Innlent 3.12.2020 18:51
Kristján í Samherja keypti Landsbankahúsið á 350 milljónir Landsbankinn hefur tekið 352 milljóna króna tilboði Sigtúns þróunarfélags í Landsbankahúsið á Selfossi og var kaupsamningur þess efnis undirritaður í dag. Viðskipti innlent 27.11.2020 14:50
80 milljóna króna gjaldþrot Guðna bakara Skiptum í þrotabú Guðna bakara sem starfrækt var um árabil við Austurveg á Selfossi er lokið. Samtals var tæplega 80 milljóna kröfum lýst í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 26.11.2020 16:42
Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35
Vill fá höfuðstöðvar Landsbankans á Selfoss Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg vill að Landsbankinn flytji höfuðstöðvar sínar á Selfoss í stað þess að vera að byggja höfuðstöðvar í miðbæ Reykjavíkur fyrir marga milljarða á meðan bankinn vill selja húsnæði útibúsins síns á Selfossi, þar sé nóg pláss. Innlent 14.11.2020 13:13
Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. Innlent 8.11.2020 12:46
Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. Innlent 8.11.2020 10:48
Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort Hver og einn starfsmaður hjá Sveitarfélaginu Árborg mun á næstu dögum fá að gjöf gjafakort að upphæð 8.500 krónur. Um 900 starfsmenn er að ræða. Hvatt er til þess að inneignin á gjafakortinu verði notaðu á heimaslóðum. Innlent 8.11.2020 09:55
„Ég skil eiginlega ekki mamma hvernig þú gast þetta allt“ Það hefur ansi margt breyst í verslunarrekstri frá því að Bryndís Brynjólfsdóttir stofnaði Lindina á Selfossi árið 1974. Verðlagseftirlit, háir tollar, gengisfellingar og gjaldeyrishöft. Í dag rekur Kristín Hafsteinsdóttir, dóttir Bryndísar, verslunina. Og þriðja kynslóðin hefur bæst við því sonur Kristínar, Bjarki Már Magnússon, hjálpar nú mömmu sinni með netverslunina tiskuverslun.is. Atvinnulíf 8.11.2020 08:00
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12
Landsbankahús Guðjóns Samúelssonar á Selfossi til sölu Hús Landsbankans við Austurveg 20 á Selfossi hefur verið auglýst til sölu. Húsið var reist á árunum 1949-1953 og sýnilegt öllum sem aka í gegnum bæinn. Á vef bankans segir að það hafi löngum verið talið eitt fallegasta húsið á Suðurlandi. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:00
Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31
Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. Innlent 1.11.2020 12:30
190 sendir heim vegna gruns um smit Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Innlent 30.10.2020 12:45
Dæmdur fyrir líkamsárás eftir deilur um tóbak í tönnum Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann vegna líkamsárásar fyrir utan skemmtistaðinn Hvíta húsið á Selfossi í júní 2018. Innlent 30.10.2020 08:14
Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30
Þrettán íbúar og fjórir starfsmenn Sólvalla smitaðir Ellefu íbúar og fjórir starfsmenn öldrunarheimilisins Sólvalla á Eyrarbakka hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 25.10.2020 18:31
Allir bjartsýnir á Sólvöllum þrátt fyrir smit Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka greindust með kórónuveiruna í gærkvöldi. 24 starfsmenn og 17 heimilismenn eru í sóttkví. Innlent 24.10.2020 14:12
Makar krabbameinssjúklinga upplifa sig út undan í ferlinu Krabbameinsfélag Árnessýslu, sem fagnar 50 ára afmæli á næsta ári hefur ákveðið að byrja með núna í október með fræðslu til maka þeirra, sem er í krabbameinsferð því það hefur sýnt sig í nýrri rannsókn að makarnir upplifa sig út undan í ferlinu. Innlent 18.10.2020 12:30
Sundhöllinni á Selfossi lokað vegna covid-19 smits Sundhöll Selfoss verður lokuð fram á miðvikudag eftir að starfsmaður sundlaugarinnar greindist með covid-19. Innlent 17.10.2020 11:50
Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. Innlent 14.10.2020 19:51
Enginn reyndist smitaður í stóru hópskimuninni í Sunnulækjarskóla Skóli hefst að nýju á mánudagin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Niðurstöður eru komnar úr umfangsmikilli sýnatöku hjá um 550 nemendum og 50 starfsmönnum skólans í gær. Innlent 9.10.2020 14:10
Sóttkvíarsýnataka í Sunnulækjarskóla gengur vel Um 600 manns fara í sýnatöku í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag en um er að ræða 550 nemendur skólans og 50 starfsmenn. Allt hefur gengið vel það sem af er degi en sýnatakan hófst klukkan 08:30 í morgun og henni á að vera lokið klukkan 16:00 í dag. Innlent 8.10.2020 12:24
Streyma í sýnatöku í Sunnulækjaskóla Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Innlent 8.10.2020 10:24
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. Innlent 7.10.2020 15:16
550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. Innlent 3.10.2020 20:07
Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. Innlent 3.10.2020 17:26
Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15