
Ísafjarðarbær

Krefur Ísafjörð um fjármagn
Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri.

Baggalútsmenn kaupa hús á Flateyri og segja bæinn í mikilli uppsveiflu
Fjöldi Reykvíkinga og útlendinga hafa undanfarið keypt sér hús í bænum sem hefur nánast fengið nýtt líf.

Sigldu í næstum hálfan sólarhring en báturinn enn fastur
Gunnar Friðriksson, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Ísafirði, var kallað út á níunda tímanum í gærkvöldi vegna báts sem strandað hafði í Þaralátursfirði.

Deila um nýja sundlaug í Ísafjarðarbæ
Minnihlutinn gagnrýnir tug milljóna króna hönnunarsamkeppni sem muni að öllum líkindum ekki nýtast. Meirihlutinn vill leggja ákvörðunina undir íbúana.

Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð
Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar.

Á Ísafirði hef ég átt mínar sárustu og sælustu stundir
Ég hef aldrei séð Ísafjörð eins líflegan og núna, þökk sé ferðaþjónustunni. Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingismaður, en hún er nú flutt suður ásamt manni sínum, Sigurði Péturssyni.

Bóndinn á Ósi býður gesti að taka í pensil
Þorbjörn Pétursson á Ósi í Mosdal var síðasti sauðfjárbóndinn til að bregða búi við norðanverðan Arnarfjörð. Hann var uppi á þaki að mála þegar Stöðvar 2-menn renndu í hlað.

Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða
Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum.

Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði
Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi.

Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji
Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun.

Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði
Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur.

Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag
Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ.

Kærð fyrir að ala upp barn í afskekktri sveit
Einstæða móðirin, sem er síðasti bóndinn á Ingjaldssandi, var kærð til barnaverndarnefndar á Ísafirði fyrir að vera ein að ala upp barn í svo afskekktri sveit.

Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu
Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu.

Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum
Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir.

Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni?
Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans.

Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði
Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn.

Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri
Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri.

Brotist inn í fornfrægt varðskip
Óboðnir gestir höfðu vanið komur sínar um borð í skipið Maríu Júlíu við Ísafjarðarhöfn.