Sósíalistaflokkurinn

Fréttamynd

Hin Eng­eyska hag­speki er tóm tjara

Bjarni Benediktsson hefur haldið því fram að hann hafi búið til peninga fyrir almenning með því að selja eigur almennings með afslætti, meðal annars til pabba síns.

Skoðun
Fréttamynd

Gjörsamlega aftengt stjórnmálafólk

Ég heiti Trausti Breiðfjörð Magnússon og er 26 ára námsmaður og vinn sem stuðningsfulltrúi. Ég ólst upp í Grafarvogi í blokkaríbúð með foreldrum mínum sem síðan skildu þegar ég var átta ára. 

Skoðun
Fréttamynd

Spilltasti og óvinsælasti stjórnmálamaður sögunnar

Skoðanakönnun Maskínu í vikunni leiddi í ljós að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er sá stjórnmálamaður sem flestir landsmanna vantreysta. Ekki bara núna heldur í gegnum alla Íslandssöguna.

Skoðun
Fréttamynd

Akkúrat svona lítur auð­valdið út

Almenningur fékk áfall þegar hann sá hverjum Bjarni Benediktsson og bankasýslan hafði selt hlut almennings í Íslandsbanka. Þarna var saman kominn ófrýnilegur hópur manna með æði vafasama fortíð.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíalistar kynna framboðslista í borginni

Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. 

Innlent
Fréttamynd

Meirihlutinn í Reykjavík fallinn og Framsókn í stórsókn

Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna, jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur borgarfulltrúum frá síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og fengi þrjá borgarfulltrúa.

Innlent
Fréttamynd

Íslenskir ólígarkar

Í fréttum vikunnar frá innrásinni í Úkraínu var mikið talað um ólígarkanna í Rússlandi. Það þurfi að refsa þeim vegna þess hversu mikil áhrif þeir hafi á rússnesk stjórnvöld.

Skoðun
Fréttamynd

Hættum að rukka börn fyrir þjónustu sveitarfélaganna og byrjum að rukka ríkt fólk

Útsvar er það sem við greiðum af launum okkar til sveitarfélagsins sem við búum í. Fjármagnseigendur greiða hinsvegar ekkert af fjámagnstekjum sínum til sveitarfélagsins. Útsvarið sem er veigamesti tekjustofn sveitarfélaganna er notað til uppbyggingar leik- og grunnskóla, fyrir menningarstofnanir, vetrarþjónustu, götulýsingu, sundlaugar og allt það sem sveitarfélögin sjá um.

Skoðun
Fréttamynd

Er lögreglan yfir gagnrýni hafin?

Ég var einn af þeim fjölmörgu sem saman unnu að því að efla til mótmæla nú um helgina, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Mótmælin, bæði sunnan og norðan heiða, fóru fram á friðsælan hátt. Þess vegna þykir mér afskaplega skrýtið að vera einn af þeim sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sakar um að vega að störfum lögreglu.

Skoðun
Fréttamynd

Það þarf ekkert minna en byltingu í hús­næðis­málum

Sósíalistar bentu á það fyrir þingkosningarnar í haust að vaxandi húsnæðiskostnaður væri alvarlegasta ógnin við lífsafkomu almennings í dag. Sósíalistar sögðu það mikilsverðasta verkefni hins opinbera er að tryggja öllum landsmönnum öruggt og ódýrt húsnæði.

Skoðun
Fréttamynd

Mótmælum ofsóknum á fjölmiðlafólki

Í dag klukkan 14 boða ungliðahreyfingarnar Ungir jafnaðarmenn, Ungir Sósíalistar, Ung Vinstri græn, Uppreisn – ungliðahreyfing Viðreisnar og Ungir Píratar til mótmæla á Austurvelli í Reykjavík og á Ráðhústorginu á Akureyri klukkan 14:00. Við gerum það vegna aðfarar að einni af grunnstoðum frjáls lýðræðissamfélags: frjálsri blaða- og fréttamennsku.

Skoðun
Fréttamynd

Nú hafa þau gengið of langt

Okkar þjóð stendur á háskalegum tímum. Við erum á hraðri leið í átt að því að verða land þar sem raddir auðmanna stýra öllu á kostnað almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórða þorskastríðið er fram undan

Fyrir þingkosningar síðasta haust settu Sósíalistar fram stefnu sína í sjávarútvegsmálum þar sem kom fram að flokkurinn vildi leggja af kvótakerfið. Sósíalistar bentu á að kvótakerfið, sem upphaflega var sett á til að vernda fiskistofnana, hefði þróast í óskapnað sem hefur í reynd einkavætt fiskimið almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Segja tugmilljarðagat í fjárhagsáætlun borgarinnar

Borgarstjóri segir að engin efnahagsleg óstjórn ríki í Reykjavík en oddviti Sjálfstæðisflokksins, stærsta stjórnarandstöðuflokksins, furðar sig á því af hverju kostnaður við rekstur Reykjavíkurborgar sé 20 prósentum hærri á íbúa en í nágrannasveitarfélögunum. Hann segir tugmilljarðagat í fjárhagsáætlun borgarinnar.

Innherji
Fréttamynd

Brask­borgin Reykja­vík

Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan um borgina að hefjast

Fyrirséð er að hart verður barist um hylli kjósenda í komandi borgarstjórnarkosningum sem fram fara í maí á næsta ári. Áður en til kosninganna kemur, þurfa flokkarnir ýmist að stilla upp á lista eða fara í prófkjör og því ekki seinna vænna að flokkarnir fari að velja sér forystufólk. Fjölmörg ný nöfn eru nefnd til skjalanna í þeim efnum og sum hver kunnugleg.

Innherji
Fréttamynd

Hverfið þitt

Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki hvarflað að Gunnari Smára að fara í borgina

Gunnar Smári Egils­son, stofnandi Sósíal­ista­flokksins, reiknar ekki með að gefa kost á sér í sveitar­stjórnar­kosningunum næsta vor. Það skýrist eftir ára­mót hvort flokkurinn bjóði fram í fleiri sveitar­fé­lögum en Reykja­vík.

Innlent
Fréttamynd

Trygginga­gjaldið er barn síns tíma!

Samkvæmt lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald er gjaldinu ætlað að fjármagna ákveðna þætti sem eiga það að mestu sammerkt að verja fyrir tekjufalli vinnandi fólk og þá sem fallið hafa út af vinnumarkaði vegna óvinnufærni.

Skoðun
Fréttamynd

Er þetta of róttækt fyrir þig?

Það merkilegasta sem ég komst að í nýliðinni kosningabaráttu er að Ísland er miklu vanþróaðra samfélag en ég hélt. Og hafði ég svo sem ekki mikla trú á landinu sem þróuðu lýðræðisríki.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­málin eru dauð, lengi lifi stjórn­málin

Ástæða þess að við sitjum uppi með þessa ríkisstjórn er að flokkarnir sem hún inniheldur telja sig einu starfhæfu flokkana á Alþingi. Þeir eru leyfar stjórnmála eftirstríðsáranna, þeirra alþýðustjórnmála sem urðu til við almennan kosningarétt en stofnanavæddust fljótt og spilltust síðan á nýfrjálshyggjuárunum.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíal­ista­flokkurinn aug­lýsir eftir fólki

Þegar Sósíalistaflokkurinn var stofnaður fyrir rúmum fjórum árum var markmiði hans sagt vera að byggja upp sterka alþýðuhreyfingu, vekja á ný stéttabaráttu á Íslandi, endurreisa verkalýðslýðshreyfinguna og stofna til nýrra almannasamtaka til að skipuleggja frelsisbaráttu þeirra hópa sem verða fyrir mestum órétti. Í stuttu máli að vekja fólk, virkja og skipuleggja baráttu þess.

Skoðun