Borðtennis Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01 Fjórtán ára vann þann besta í heimi Benyamin Faraji á framtíðina fyrir sér og í raun má segja að hann sé þrátt fyrir ungan aldur farinn að ógna þeim bestu í borðtennisheiminum. Sport 14.10.2024 16:45 Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01 Keppir á sínum fyrstu Ólympíuleikum 58 ára gömul Hún hætti að keppa í íþróttinni sinni árið 1986 en sneri óvænt aftur og vann sér sæti á Ólympíuleikunum árið 2024. Sport 22.7.2024 14:01 Íslensk borðtennisfjölskylda í fréttirnar á EM unglinga Íslenska unglingalandsliðið keppti á dögunum á EM unglinga í Malmö í Svíþjóð og íslensk fjölskylda vakti þar sérstaka athygli. Sport 22.7.2024 12:30 Fötluð en fer á Ólympíuleikana í sumar Brasilíski borðtennisspilarinn Bruna Alexandre verður í sumar fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að hafa keppt bæði á ÓL fatlaðra og ófatlaðra. Sport 11.6.2024 15:45 Víkingur Íslandsmeistari karla og kvenna í borðtennis Íslandsmeistaramót liða í borðtennis keppnisárið 2023-2024 fór fram í gær. Lið Víkinga bar sigur úr býtum bæði í karla- og kvennaflokki, en það gerðist síðast árið 2021. Sport 14.4.2024 13:29 Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sport 4.3.2024 16:31 Atvinnuleysi í Covid og velvild prests grunnurinn að nýju félagi „Við byggðum þetta upp úr engu,“ segir stofnandi Borðtennisfélags Reykjanesbæjar. Félagið sé mikilvægt fyrir innflytjendasamfélagið á Reykjanesskaga og var stofnað vegna aukins atvinnuleysis þegar Covid-faraldurinn geisaði. Sport 22.11.2023 07:00 Bundu enda á rúmlega þrjátíu ára sigurgöngu Víkings og KR Konum fjölgar sífellt í borðtennis hér á landi og flóra félaga sem keppa þar á hæsta stigi stækkar. Gríðarleg spenna var þegar úrslitin réðust í deildakeppninni í Hafnarfirði í dag. Sport 11.11.2023 22:46 Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. Sport 20.10.2023 12:01 Keyptu sér erlenda atvinnumenn sem mæta Íslandi á Smáþjóðaleikunum Maltverskur borðtennismaður segir Möltu tefla fram aðkeyptum atvinnumönnum, með engin tengsl við þjóðina, í keppninni við Ísland og aðrar þjóðir á Smáþjóðaleikunum sem hafnir eru á Möltu. Sport 30.5.2023 15:01 Gaf sitt samþykki eftir einn eða tvo bjóra Hugmyndin að endurkomu Guðmundar Eggerts Stephensen kom þegar hann fór út að borða með manni sem ætlaði að gera heimildaþætti um magnaðan feril hans. Sport 7.3.2023 09:00 Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. Sport 6.3.2023 10:01 Guðmundur Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis eftir tíu ára fjarveru Guðmundur Eggert Stephensen snéri aftur á Íslandsmótið í borðtennis í dag eftir tíu ára fjarveru og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á ferlinum. Sport 5.3.2023 16:48 Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. Sport 13.1.2023 19:30 Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Sport 8.12.2022 15:31 Einvalalið borðtennisleikara náði mögnuðu skoti í bjórtennis Einvalalið borðtennisleikara náði ótrúlegu skoti í bjórtennis í gærkvöldi í kveðjupartýi ríkjandi Íslandsmeistara. „Ég var að lenda í ótrúlegasta beerpong mómenti sögunnar,“ skrifar Pétur Marteinn Urbancic sem birti myndbandið. Lífið 14.8.2022 14:41 Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Sport 16.8.2021 11:01 Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. Sport 23.7.2021 11:30 Víkingur bikarmeistari í borðtennis Um helgina varð Víkingur Reykjavík bikarmeistari í borðtennis. Keppt var í liðakeppni og alls voru fjögur lið sem tóku þátt. Sport 24.5.2021 15:00 Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15 Sigraði í kvennaflokki og karlaflokki Pepsi mót Víkings í borðtennis fór fram í TBR húsinu í Laugardal í gær og má með sanni segja að Nevena Tasic úr Víkingi hafi stolið senunni. Sport 13.10.2019 11:54 Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07 BH batt endi á einokun KR og Víkings: "Jákvætt fyrir borðtennis á Íslandi“ Úrslitin í Raflandsdeildinni í borðtennis réðust um helgina. Sport 15.4.2019 13:22 12 ára Íslandsmeistari í borðtennis Hin 12 ára Agnes Brynjarsdóttir varð um helgina yngsti Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í borðtennis. Sport 4.3.2019 20:12 Rufu 43 ára einokun KR og Víkings BH varð um helgina deildarmeistari karla í borðtennis. Hafnarfjarðarliðið rauf þar með 43 ára einokun KR og Víkings í efstu deild. Sport 6.2.2019 03:04 Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. Sport 4.11.2018 13:13
Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01
Fjórtán ára vann þann besta í heimi Benyamin Faraji á framtíðina fyrir sér og í raun má segja að hann sé þrátt fyrir ungan aldur farinn að ógna þeim bestu í borðtennisheiminum. Sport 14.10.2024 16:45
Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01
Keppir á sínum fyrstu Ólympíuleikum 58 ára gömul Hún hætti að keppa í íþróttinni sinni árið 1986 en sneri óvænt aftur og vann sér sæti á Ólympíuleikunum árið 2024. Sport 22.7.2024 14:01
Íslensk borðtennisfjölskylda í fréttirnar á EM unglinga Íslenska unglingalandsliðið keppti á dögunum á EM unglinga í Malmö í Svíþjóð og íslensk fjölskylda vakti þar sérstaka athygli. Sport 22.7.2024 12:30
Fötluð en fer á Ólympíuleikana í sumar Brasilíski borðtennisspilarinn Bruna Alexandre verður í sumar fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að hafa keppt bæði á ÓL fatlaðra og ófatlaðra. Sport 11.6.2024 15:45
Víkingur Íslandsmeistari karla og kvenna í borðtennis Íslandsmeistaramót liða í borðtennis keppnisárið 2023-2024 fór fram í gær. Lið Víkinga bar sigur úr býtum bæði í karla- og kvennaflokki, en það gerðist síðast árið 2021. Sport 14.4.2024 13:29
Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sport 4.3.2024 16:31
Atvinnuleysi í Covid og velvild prests grunnurinn að nýju félagi „Við byggðum þetta upp úr engu,“ segir stofnandi Borðtennisfélags Reykjanesbæjar. Félagið sé mikilvægt fyrir innflytjendasamfélagið á Reykjanesskaga og var stofnað vegna aukins atvinnuleysis þegar Covid-faraldurinn geisaði. Sport 22.11.2023 07:00
Bundu enda á rúmlega þrjátíu ára sigurgöngu Víkings og KR Konum fjölgar sífellt í borðtennis hér á landi og flóra félaga sem keppa þar á hæsta stigi stækkar. Gríðarleg spenna var þegar úrslitin réðust í deildakeppninni í Hafnarfirði í dag. Sport 11.11.2023 22:46
Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. Sport 20.10.2023 12:01
Keyptu sér erlenda atvinnumenn sem mæta Íslandi á Smáþjóðaleikunum Maltverskur borðtennismaður segir Möltu tefla fram aðkeyptum atvinnumönnum, með engin tengsl við þjóðina, í keppninni við Ísland og aðrar þjóðir á Smáþjóðaleikunum sem hafnir eru á Möltu. Sport 30.5.2023 15:01
Gaf sitt samþykki eftir einn eða tvo bjóra Hugmyndin að endurkomu Guðmundar Eggerts Stephensen kom þegar hann fór út að borða með manni sem ætlaði að gera heimildaþætti um magnaðan feril hans. Sport 7.3.2023 09:00
Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. Sport 6.3.2023 10:01
Guðmundur Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis eftir tíu ára fjarveru Guðmundur Eggert Stephensen snéri aftur á Íslandsmótið í borðtennis í dag eftir tíu ára fjarveru og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á ferlinum. Sport 5.3.2023 16:48
Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. Sport 13.1.2023 19:30
Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Sport 8.12.2022 15:31
Einvalalið borðtennisleikara náði mögnuðu skoti í bjórtennis Einvalalið borðtennisleikara náði ótrúlegu skoti í bjórtennis í gærkvöldi í kveðjupartýi ríkjandi Íslandsmeistara. „Ég var að lenda í ótrúlegasta beerpong mómenti sögunnar,“ skrifar Pétur Marteinn Urbancic sem birti myndbandið. Lífið 14.8.2022 14:41
Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Sport 16.8.2021 11:01
Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. Sport 23.7.2021 11:30
Víkingur bikarmeistari í borðtennis Um helgina varð Víkingur Reykjavík bikarmeistari í borðtennis. Keppt var í liðakeppni og alls voru fjögur lið sem tóku þátt. Sport 24.5.2021 15:00
Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15
Sigraði í kvennaflokki og karlaflokki Pepsi mót Víkings í borðtennis fór fram í TBR húsinu í Laugardal í gær og má með sanni segja að Nevena Tasic úr Víkingi hafi stolið senunni. Sport 13.10.2019 11:54
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07
BH batt endi á einokun KR og Víkings: "Jákvætt fyrir borðtennis á Íslandi“ Úrslitin í Raflandsdeildinni í borðtennis réðust um helgina. Sport 15.4.2019 13:22
12 ára Íslandsmeistari í borðtennis Hin 12 ára Agnes Brynjarsdóttir varð um helgina yngsti Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í borðtennis. Sport 4.3.2019 20:12
Rufu 43 ára einokun KR og Víkings BH varð um helgina deildarmeistari karla í borðtennis. Hafnarfjarðarliðið rauf þar með 43 ára einokun KR og Víkings í efstu deild. Sport 6.2.2019 03:04
Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. Sport 4.11.2018 13:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent