Bandaríski fótboltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Fótbolti 12.1.2025 12:30 MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17 Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 20:33 Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31 „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Körfubolti 20.12.2024 15:46 Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Nýliðaval MLS-deildarinnar í fótbolta í Bandaríkjunum fer fram á morgun. Búist er við því að Úlfur Ágúst Björnsson verði valinn snemma í nýliðavalinu. Fótbolti 19.12.2024 15:30 Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. Fótbolti 18.12.2024 12:03 Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Olivia Thomas sá öðrum fremur til þess að University of North Carolina vann bandaríska háskólameistaratitilinn í kvennafótboltanum í ár. Fótbolti 10.12.2024 22:43 LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31 Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42 Mascherano þjálfar Messi á Miami Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Fótbolti 27.11.2024 18:00 Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46 Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02 Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45 Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31 Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32 Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Brasilíska goðsögnin Marta er enn mögnuð í fótbolta, orðin 38 ára gömul, og hún skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Orlando Pride þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Kansas City. Fótbolti 18.11.2024 10:32 Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02 Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Fótbolti 8.11.2024 09:02 Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15 Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02 Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56 Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Kanadadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse varð fyrir miklu óláni í bandarísku kvennadeildinni á dögunum. Fótbolti 31.10.2024 11:02 Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00 Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12 Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20 Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32 Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. Fótbolti 20.10.2024 09:32 Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Fótbolti 18.10.2024 09:01 Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Fótbolti 12.1.2025 12:30
MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17
Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 20:33
Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31
„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Körfubolti 20.12.2024 15:46
Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Nýliðaval MLS-deildarinnar í fótbolta í Bandaríkjunum fer fram á morgun. Búist er við því að Úlfur Ágúst Björnsson verði valinn snemma í nýliðavalinu. Fótbolti 19.12.2024 15:30
Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. Fótbolti 18.12.2024 12:03
Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Olivia Thomas sá öðrum fremur til þess að University of North Carolina vann bandaríska háskólameistaratitilinn í kvennafótboltanum í ár. Fótbolti 10.12.2024 22:43
LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31
Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42
Mascherano þjálfar Messi á Miami Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Fótbolti 27.11.2024 18:00
Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46
Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02
Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45
Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31
Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32
Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Brasilíska goðsögnin Marta er enn mögnuð í fótbolta, orðin 38 ára gömul, og hún skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Orlando Pride þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Kansas City. Fótbolti 18.11.2024 10:32
Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02
Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Fótbolti 8.11.2024 09:02
Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02
Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56
Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Kanadadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse varð fyrir miklu óláni í bandarísku kvennadeildinni á dögunum. Fótbolti 31.10.2024 11:02
Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00
Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12
Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20
Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32
Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. Fótbolti 20.10.2024 09:32
Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Fótbolti 18.10.2024 09:01
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01