Auglýsinga- og markaðsmál 1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33 Anna Kristín nýr formaður SÍA Anna Kristín Kristjánsdóttir var kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Fráfarandi formaður er Guðmundur Hrafn Pálsson frá Pipar/TWBA. Viðskipti innlent 1.4.2022 08:11 Tekur við starfi samskiptastjóra BSRB Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin nýr samskiptastjóri BSRB og mun hún hefja þar störf um mánaðarmótin. Viðskipti innlent 31.3.2022 09:22 Tekur við starfi markaðsstjóra Kaptio Hugbúnaðarfyrirtækið Kaptio hefur ráðið Alondru Silva Munoz sem markaðsstjóra fyrirtækisins. Hún mun stýra teymi innan Kaptio sem hafi það að markmiði að auka sýnileika og vöxt félagsins. Viðskipti innlent 30.3.2022 09:38 Ráðin kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur. Menning 29.3.2022 14:39 H:N Markaðssamskipti leita til upprunans og skipta um nafn Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur tekið upp gamla nafnið sitt og heitir nú Hér & nú. Viðskipti innlent 29.3.2022 14:35 Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. Viðskipti innlent 28.3.2022 09:28 Þykir flippuð í Noregi en ferköntuð á Íslandi Í spennandi vinnu, með þrjú börn, nýtt húsnæði og aðeins tvö ár síðan fjölskyldan flutti heim að utan. Atvinnulíf 28.3.2022 07:01 Ívar ráðinn framkvæmdastjóri Ívar Gestsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Birtingahússins. Tekur hann við af Huga Sævarssyni sem hefur ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum eftir að hafa stýrt félaginu síðastliðin fimmtán ár. Klinkið 24.3.2022 16:01 Sex atriði til að selja meira með auglýsingum Rannsóknir sýna að stór hluti af hlutverki auglýsinga er að viðhalda sölu inn í framtíðina og verjast samkeppninni. Auglýsingar eru því mikilvægar í rekstri flestra fyrirtækja þrátt fyrir að við viljum mörg kalla þær skatt á reksturinn. Umræðan 24.3.2022 10:00 Breyttir tímar: Allt að gerast á Messenger, LinkedIn og Twitter Fyrirtæki hafa breytt nálgun sinni við viðskiptavini í kjölfar Covid og ný rannsókn McKinsey sýnir að samskiptaform sölumanna og viðskiptavina eru að breytast hratt. Atvinnulíf 23.3.2022 07:02 Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. Atvinnulíf 19.3.2022 10:00 Helgi stýrir sölu- og markaðsstarfi Niceair Helgi Eysteinsson hefur gengið til liðs við flugfélagsins Niceair og verður honum falið að stýra uppbyggingu á sölu- og markaðsstarfi félagsins. Viðskipti innlent 18.3.2022 11:38 „Þarna erum við með risastóran hóp sem hefur bara gleymst að tala við“ Fyrirtæki og stofnanir eru að gleyma að tala við fjölmennan hóp Íslendinga. Atvinnulíf 18.3.2022 07:00 Renata frá Krónunni til PayAnalytics Renata Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá PayAnalytics. Viðskipti innlent 17.3.2022 13:09 Sættir tekist í máli nakta mannsins í Nova-auglýsingunni Mál mannsins sem birtist nakinn í Nova-auglýsingu gegn hans vilja hefur verið fellt niður en sættir hafa tekist milli málsaðila. Innlent 17.3.2022 08:49 Hala inn milljónum: Auglýsingin sem smeygir sér fram hjá nýjum lögum Nýtt frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra tekur fyrir auglýsingar á nikótínvörum - en ekki á nikótínverslunum. Og þar sem er vilji er vegur. Viðskipti innlent 15.3.2022 23:01 Heimavöllur Barcelona fær nýtt nafn eftir risasamning við Spotify Spænska knattspyrnustórveldið Barcelona hefur samþykkt nýjan styrktarsamning við streymisveituna Spotify sem hljóðar upp á 235 milljónir punda, sem samsvarar tæplega 41 milljarði íslenskra króna. Fótbolti 15.3.2022 22:31 Nova vill styðja manninn sem vildi ekki birtast nakinn á skjám landsmanna Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um mann sem hefur stefnt þeim sem stóðu að gerð auglýsingar fyrir fyrirtækið en þar birtist hann nakinn gegn vilja sínum. Innlent 11.3.2022 14:28 Allsber í auglýsingu og afar ósáttur við það Maður nokkur sem birtist allsnakinn í Allir úr-auglýsingu fyrir Nova telur á sér brotið; hann hafi verið fullvissaður um að hann myndi ekki sjást koma nakinn fram. Það fór þó ekki svo og hefur maðurinn stefnt þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Innlent 11.3.2022 11:28 Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. Enski boltinn 10.3.2022 18:31 Black Mirror á Netflix og nýr þjónustumælikvarði sem fjármálastjórar munu elska! Í dag styðjast 2/3 af 1000 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum við NPS og nánast öll íslensk fyrirtæki sem gera þjónustumælingar. Reichheld segir að flest fyrirtæki noti NPS á rangan hátt. Notkunin er reyndar orðin svo mikil í starfi fyrirtækja að hún er farin að minna á Netflix-þáttinn Black Mirror. Umræðan 3.3.2022 15:01 Vill að áhrifavaldar fái endurgreiðslu frá ríkinu Björn Steinbekk, drónaflugmaður og markaðsmaður, segir að áhrifavaldar eigi að fá sömu ívilnanir og kvikmyndaiðnaðurinn. Hann hefur þegar borið upp erindið við Lilju Alfreðsdóttur ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Viðskipti innlent 2.3.2022 19:29 Gísli Freyr tekur við af Stefáni Einari Gísli Freyr Valdórsson hefur verið ráðinn fréttastjóri viðskiptadeildar Morgunblaðsins og tekur hann við stöðunni af Stefáni Einari Stefánsyni. Viðskipti innlent 2.3.2022 07:20 Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur! Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá. Skoðun 1.3.2022 14:01 „Eitthvað óútskýranlegt aðdráttarafl á milli Póstsins og kattardýra“ Snjallkisinn Njáll er enn í þjálfun en stendur sig vel. Atvinnulíf 28.2.2022 07:01 Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 26.2.2022 10:58 Fjögur ráðin til Brandenburg Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir, Sóley Lee Tómasdóttir og Hildur Hafsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Brandenburg. Viðskipti innlent 25.2.2022 10:10 Fresta erlendri markaðsherferð vegna átakanna í Úkraínu Íslandsstofa hefur seinkað erlendri markaðsherferð sem til stóð að gangsetja í dag vegna stríðsátakanna við landamæri Úkraínu og Rússlands. Viðskipti innlent 23.2.2022 08:38 Ásthildur Bára nýr markaðsstjóri SalesCloud Ásthildur Bára Jensdóttir hefur verið ráðin markaðsstjori fjártæknifyrirtækisins SalesCloud. Viðskipti innlent 23.2.2022 07:59 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 28 ›
1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33
Anna Kristín nýr formaður SÍA Anna Kristín Kristjánsdóttir var kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Fráfarandi formaður er Guðmundur Hrafn Pálsson frá Pipar/TWBA. Viðskipti innlent 1.4.2022 08:11
Tekur við starfi samskiptastjóra BSRB Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin nýr samskiptastjóri BSRB og mun hún hefja þar störf um mánaðarmótin. Viðskipti innlent 31.3.2022 09:22
Tekur við starfi markaðsstjóra Kaptio Hugbúnaðarfyrirtækið Kaptio hefur ráðið Alondru Silva Munoz sem markaðsstjóra fyrirtækisins. Hún mun stýra teymi innan Kaptio sem hafi það að markmiði að auka sýnileika og vöxt félagsins. Viðskipti innlent 30.3.2022 09:38
Ráðin kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur. Menning 29.3.2022 14:39
H:N Markaðssamskipti leita til upprunans og skipta um nafn Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur tekið upp gamla nafnið sitt og heitir nú Hér & nú. Viðskipti innlent 29.3.2022 14:35
Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. Viðskipti innlent 28.3.2022 09:28
Þykir flippuð í Noregi en ferköntuð á Íslandi Í spennandi vinnu, með þrjú börn, nýtt húsnæði og aðeins tvö ár síðan fjölskyldan flutti heim að utan. Atvinnulíf 28.3.2022 07:01
Ívar ráðinn framkvæmdastjóri Ívar Gestsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Birtingahússins. Tekur hann við af Huga Sævarssyni sem hefur ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum eftir að hafa stýrt félaginu síðastliðin fimmtán ár. Klinkið 24.3.2022 16:01
Sex atriði til að selja meira með auglýsingum Rannsóknir sýna að stór hluti af hlutverki auglýsinga er að viðhalda sölu inn í framtíðina og verjast samkeppninni. Auglýsingar eru því mikilvægar í rekstri flestra fyrirtækja þrátt fyrir að við viljum mörg kalla þær skatt á reksturinn. Umræðan 24.3.2022 10:00
Breyttir tímar: Allt að gerast á Messenger, LinkedIn og Twitter Fyrirtæki hafa breytt nálgun sinni við viðskiptavini í kjölfar Covid og ný rannsókn McKinsey sýnir að samskiptaform sölumanna og viðskiptavina eru að breytast hratt. Atvinnulíf 23.3.2022 07:02
Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. Atvinnulíf 19.3.2022 10:00
Helgi stýrir sölu- og markaðsstarfi Niceair Helgi Eysteinsson hefur gengið til liðs við flugfélagsins Niceair og verður honum falið að stýra uppbyggingu á sölu- og markaðsstarfi félagsins. Viðskipti innlent 18.3.2022 11:38
„Þarna erum við með risastóran hóp sem hefur bara gleymst að tala við“ Fyrirtæki og stofnanir eru að gleyma að tala við fjölmennan hóp Íslendinga. Atvinnulíf 18.3.2022 07:00
Renata frá Krónunni til PayAnalytics Renata Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá PayAnalytics. Viðskipti innlent 17.3.2022 13:09
Sættir tekist í máli nakta mannsins í Nova-auglýsingunni Mál mannsins sem birtist nakinn í Nova-auglýsingu gegn hans vilja hefur verið fellt niður en sættir hafa tekist milli málsaðila. Innlent 17.3.2022 08:49
Hala inn milljónum: Auglýsingin sem smeygir sér fram hjá nýjum lögum Nýtt frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra tekur fyrir auglýsingar á nikótínvörum - en ekki á nikótínverslunum. Og þar sem er vilji er vegur. Viðskipti innlent 15.3.2022 23:01
Heimavöllur Barcelona fær nýtt nafn eftir risasamning við Spotify Spænska knattspyrnustórveldið Barcelona hefur samþykkt nýjan styrktarsamning við streymisveituna Spotify sem hljóðar upp á 235 milljónir punda, sem samsvarar tæplega 41 milljarði íslenskra króna. Fótbolti 15.3.2022 22:31
Nova vill styðja manninn sem vildi ekki birtast nakinn á skjám landsmanna Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um mann sem hefur stefnt þeim sem stóðu að gerð auglýsingar fyrir fyrirtækið en þar birtist hann nakinn gegn vilja sínum. Innlent 11.3.2022 14:28
Allsber í auglýsingu og afar ósáttur við það Maður nokkur sem birtist allsnakinn í Allir úr-auglýsingu fyrir Nova telur á sér brotið; hann hafi verið fullvissaður um að hann myndi ekki sjást koma nakinn fram. Það fór þó ekki svo og hefur maðurinn stefnt þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Innlent 11.3.2022 11:28
Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. Enski boltinn 10.3.2022 18:31
Black Mirror á Netflix og nýr þjónustumælikvarði sem fjármálastjórar munu elska! Í dag styðjast 2/3 af 1000 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum við NPS og nánast öll íslensk fyrirtæki sem gera þjónustumælingar. Reichheld segir að flest fyrirtæki noti NPS á rangan hátt. Notkunin er reyndar orðin svo mikil í starfi fyrirtækja að hún er farin að minna á Netflix-þáttinn Black Mirror. Umræðan 3.3.2022 15:01
Vill að áhrifavaldar fái endurgreiðslu frá ríkinu Björn Steinbekk, drónaflugmaður og markaðsmaður, segir að áhrifavaldar eigi að fá sömu ívilnanir og kvikmyndaiðnaðurinn. Hann hefur þegar borið upp erindið við Lilju Alfreðsdóttur ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Viðskipti innlent 2.3.2022 19:29
Gísli Freyr tekur við af Stefáni Einari Gísli Freyr Valdórsson hefur verið ráðinn fréttastjóri viðskiptadeildar Morgunblaðsins og tekur hann við stöðunni af Stefáni Einari Stefánsyni. Viðskipti innlent 2.3.2022 07:20
Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur! Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá. Skoðun 1.3.2022 14:01
„Eitthvað óútskýranlegt aðdráttarafl á milli Póstsins og kattardýra“ Snjallkisinn Njáll er enn í þjálfun en stendur sig vel. Atvinnulíf 28.2.2022 07:01
Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 26.2.2022 10:58
Fjögur ráðin til Brandenburg Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir, Sóley Lee Tómasdóttir og Hildur Hafsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Brandenburg. Viðskipti innlent 25.2.2022 10:10
Fresta erlendri markaðsherferð vegna átakanna í Úkraínu Íslandsstofa hefur seinkað erlendri markaðsherferð sem til stóð að gangsetja í dag vegna stríðsátakanna við landamæri Úkraínu og Rússlands. Viðskipti innlent 23.2.2022 08:38
Ásthildur Bára nýr markaðsstjóri SalesCloud Ásthildur Bára Jensdóttir hefur verið ráðin markaðsstjori fjártæknifyrirtækisins SalesCloud. Viðskipti innlent 23.2.2022 07:59