Valur „Ætli maður taki ekki lagið með Eurovison í kvöld” Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1. Handbolti 14.5.2022 17:31 Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13.5.2022 22:08 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30 Mesta hrun í lokaúrslitum frá því eftir hrun Tindastóll var 21 stigi yfir í leiknum á móti Val á Hlíðarenda í gær en tókst að glutra því niður og lenda aftur undir í úrslitaeinvíginu á móti Val. Körfubolti 13.5.2022 12:00 Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13.5.2022 08:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 84-79 | Valsmenn tóku forystuna á ný eftir endurkomusigur Valur leiðir einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta 2-1 eftir fimm stiga sigur á heimavelli gegn Tindastól í kvöld, 84-79. Stólarnir náðu mest 21 stigs forystu í leiknum, en að lokum voru það Valsarar sem fögnuðu sigri. Körfubolti 12.5.2022 19:45 „Náðum að spila okkar vörn og vonandi er hún komin til að vera“ Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik. Sport 12.5.2022 22:52 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. Handbolti 12.5.2022 17:15 Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.5.2022 20:03 Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00 „Yrði risastórt fyrir Tindastól að fara aftur á Krókinn með 2-1 forystu“ Staðan er jöfn í úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla og liðin spila fyrir framan uppseldum Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.5.2022 15:31 „Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“ Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum Íslenski boltinn 12.5.2022 12:00 Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 Heimir: Allt var eins og það átti að vera í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að það hafi verið dýrmætt að skora skömmu fyrir hálfleik í leiknum gegn ÍA í kvöld. Valsmenn unnu á endanum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 11.5.2022 21:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Margrét Lára: Ég er svo þreytt á því að horfa á þetta í íslenskum kvennafótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir ræddi sérstaklega fyrirgjafir í íslenskum kvennafótbolta í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2022 13:30 Uppselt á þriðja leik Vals og Tindastóls Uppselt er á þriðja leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway-deildar karla í Origo-höllinni annað kvöld. Körfubolti 11.5.2022 11:46 Sigurður Gunnar nú sá sem hefur varið flest skot í sögu úrslitakeppninnar Sigurður Gunnar Þorsteinsson varði tvö skot frá Valsmönnum í Síkinu í gærkvöldi og varð um leið sá sem hefur varið flest skot í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 10.5.2022 16:31 Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 91-75 | Allt jafnt eftir stórleik Stólanna á Króknum Tindastóll hefur jafnað metin í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir byrjuðu af krafti og unnu á endanum öruggan 16 stiga sigur. Staðan í einvíginu nú 1-1. Körfubolti 9.5.2022 19:31 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 3-0 | Meistarar Vals vöknuðu í síðari hálfleik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í Bestu deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld þegar Íslandsmeistararnir í Val unnu góðan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 9.5.2022 22:50 Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. Íslenski boltinn 9.5.2022 21:54 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9.5.2022 17:16 Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Handbolti 9.5.2022 14:30 Valsmenn geta tekið met af Keflavík frá tíma Damons og Ed Saunders Körfuboltalið Valsmanna slógu met eitt met í leik eitt í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og geta slegið annað met í leik tvö í kvöld. Körfubolti 9.5.2022 13:01 Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 8.5.2022 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Handbolti 8.5.2022 18:45 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. Handbolti 8.5.2022 22:06 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum FH og Valur gerðu jafntefli í bráðfjörugum fjögurra marka leik í Kaplakrika í fyrsta leik fjórðu umferðar Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.5.2022 10:02 Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki „Maður skilur pirringinn eftir svona leik. Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna um leik Þórs/KA og Vals en Pétur Pétursson – þjálfari Íslandsmeistaranna – var vægast sagt ósáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6.5.2022 23:31 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 100 ›
„Ætli maður taki ekki lagið með Eurovison í kvöld” Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1. Handbolti 14.5.2022 17:31
Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13.5.2022 22:08
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30
Mesta hrun í lokaúrslitum frá því eftir hrun Tindastóll var 21 stigi yfir í leiknum á móti Val á Hlíðarenda í gær en tókst að glutra því niður og lenda aftur undir í úrslitaeinvíginu á móti Val. Körfubolti 13.5.2022 12:00
Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13.5.2022 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 84-79 | Valsmenn tóku forystuna á ný eftir endurkomusigur Valur leiðir einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta 2-1 eftir fimm stiga sigur á heimavelli gegn Tindastól í kvöld, 84-79. Stólarnir náðu mest 21 stigs forystu í leiknum, en að lokum voru það Valsarar sem fögnuðu sigri. Körfubolti 12.5.2022 19:45
„Náðum að spila okkar vörn og vonandi er hún komin til að vera“ Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik. Sport 12.5.2022 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. Handbolti 12.5.2022 17:15
Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.5.2022 20:03
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00
„Yrði risastórt fyrir Tindastól að fara aftur á Krókinn með 2-1 forystu“ Staðan er jöfn í úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla og liðin spila fyrir framan uppseldum Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.5.2022 15:31
„Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“ Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum Íslenski boltinn 12.5.2022 12:00
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
Heimir: Allt var eins og það átti að vera í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að það hafi verið dýrmætt að skora skömmu fyrir hálfleik í leiknum gegn ÍA í kvöld. Valsmenn unnu á endanum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 11.5.2022 21:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Margrét Lára: Ég er svo þreytt á því að horfa á þetta í íslenskum kvennafótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir ræddi sérstaklega fyrirgjafir í íslenskum kvennafótbolta í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2022 13:30
Uppselt á þriðja leik Vals og Tindastóls Uppselt er á þriðja leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway-deildar karla í Origo-höllinni annað kvöld. Körfubolti 11.5.2022 11:46
Sigurður Gunnar nú sá sem hefur varið flest skot í sögu úrslitakeppninnar Sigurður Gunnar Þorsteinsson varði tvö skot frá Valsmönnum í Síkinu í gærkvöldi og varð um leið sá sem hefur varið flest skot í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 10.5.2022 16:31
Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 91-75 | Allt jafnt eftir stórleik Stólanna á Króknum Tindastóll hefur jafnað metin í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir byrjuðu af krafti og unnu á endanum öruggan 16 stiga sigur. Staðan í einvíginu nú 1-1. Körfubolti 9.5.2022 19:31
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 3-0 | Meistarar Vals vöknuðu í síðari hálfleik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í Bestu deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld þegar Íslandsmeistararnir í Val unnu góðan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 9.5.2022 22:50
Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. Íslenski boltinn 9.5.2022 21:54
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9.5.2022 17:16
Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Handbolti 9.5.2022 14:30
Valsmenn geta tekið met af Keflavík frá tíma Damons og Ed Saunders Körfuboltalið Valsmanna slógu met eitt met í leik eitt í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og geta slegið annað met í leik tvö í kvöld. Körfubolti 9.5.2022 13:01
Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 8.5.2022 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Handbolti 8.5.2022 18:45
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. Handbolti 8.5.2022 22:06
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum FH og Valur gerðu jafntefli í bráðfjörugum fjögurra marka leik í Kaplakrika í fyrsta leik fjórðu umferðar Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.5.2022 10:02
Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki „Maður skilur pirringinn eftir svona leik. Valur er með þau gæði að liðið á að klára þessa leiki,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna um leik Þórs/KA og Vals en Pétur Pétursson – þjálfari Íslandsmeistaranna – var vægast sagt ósáttur í leikslok. Íslenski boltinn 6.5.2022 23:31