Valur

Fréttamynd

Thea Imani á leið í Val

Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar.

Handbolti
Fréttamynd

Arna Sif barnshafandi

Landsliðskonan þrautreynda Arna Sif Pálsdóttir verður ekki með Val þegar, já eða ef, tímabilið í Olís-deildinni í handbolta heldur áfram.

Handbolti
Fréttamynd

Tryggvi Hrafn í Val

Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin.

Fótbolti