Haukar
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/510B9E1F528434D464BACCFFF49BE06688E43BD19E32B7B29ADE7A8C07D864E3_308x200.jpg)
„Vorum ekki upp á okkar besta“
Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BC7FF68B41F00F64D63E2EDFFD33674115287363E3A12158053B13645DD146F1_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 85-76 | Haukar höfðu aftur betur
Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Keflavík á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 85-76.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0B08BE558B79255A75EF552481FBB9A2F8A7F7DFE7756179CC6739399709ECE4_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik
Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/2DD9BA998651BDD09D4DCAA217112DBAD0E534C0240EA2DB08FCA94B92510C1D_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 72-80| Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta
Það var jafnræði með liðunum fyrstu þrjátíu mínúturnar en Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sér í átta stiga sigri 72-80.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4D4829F0D1D62A729E29E4165FE294C95187DA2E0366C7D657D8270176FDEDF6_308x200.jpg)
Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik
Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D7AC013076C66ABEB50813ECA90ABB3DF65BCF8539EB0B9CF4A47B969B8ADC7A_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik
ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B7DE773D2C8A5296CA00C076824549821601A84F648C18A96A8878DE1544ADE5_308x200.jpg)
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka
Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CF7470FBE9E222566EE7E6C0E6329E2192E88ED40C984346B1DF2F8762A82197_308x200.jpg)
Gunnar: Þetta leit ekki vel út átta mörkum undir
Haukur unnu Val með tveimur mörkum 26-24. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega síðari hálfleik.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/992105DEC419D36BEA161F1B58FB9D521B603D13A950014724D7F1CD6A634455_308x200.jpg)
Leik Aftureldingar og Hauka frestað
Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B813322CA00B2D43BB69B17B7991B2911D90D0E27E69F8AEB1A19B372B345803_308x200.jpg)
Keira Robinson gengur til liðs við Hauka
Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CB542CBBCCC7B7D05B66198A80A5166DA208EB7740D1A00FAE22E9AAF349FA50_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn
Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/574920C9721CBA451DCDF2B027C378148D9222737E6F0E38AB208D217BCB82C1_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta
Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/00C5781DAF7A0D19000006B04AF20815E7AC8D2D1D26933154B4AA60A8C172D5_308x200.jpg)
Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann
Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/AE4DB73219E60247FAAC01AAEE8ACD5093B951E7D4FFC37095AF6A7542F48D48_308x200.jpg)
Keflavík í undanúrslit bikarsins
Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6995C6DB889FD4A11E4C285117848C734E9D3A440F4556EC2A5D0949FD07C9A8_308x200.jpg)
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins
Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CE1630B73FA5BCD7E685093465260938CD45DB13F7E0D88461A726C7F4B5E0FD_308x200.jpg)
Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum
Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum VÍS bikars kvenna með öruggum 18 stiga sigri gegn 1. deildarliði ÍR í dag. Leikið var í Seljaskóla, en lokatölur urðu 76-58.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/ABFF57EF14A3E708F618A264160AC86504AF5B3EAE453DDE3CE87F793C47E51E_308x200.jpg)
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum
Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E984ADEC2382CF639A477872E5033354A5958E178B834B20EAF24FA4C0E11270_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 32-33 | Vængbrotnir Haukar á toppinn
Fram lék þriðja háspennuleik sinn í röð þegar liðið tók á móti Haukum sem unnu eins marks sigur, 33-32, og komu sér aftur í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/56B6F044196E51316F443BCC96A849B4528CDD9C0BEAEAA2819EFB6080D18286_308x200.jpg)
„Þá gerum við einhvern algjöran skítafeil sóknarlega eða missum þá alveg kjánalega varnarlega“
„Við vorum bara ekki góðir í dag. Mér finnst við hafa spilað vel undanfarna leiki en við vorum ekki góðir núna,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir tapið nauma gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/594110E0C2DECA5E201F1D203489F9884D419DBDC2FCACD109D03E0127280E23_308x200.jpg)
Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur
Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6FE92A7D07C9B9063D550EDEEF56B9B40D38C1689CE300CB9E52D5DBBF247576_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum
Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/9393FF91DC591812BA708E4C04C276277F57936B89A9D3813E48A3C70DAFD577_308x200.jpg)
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik
Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1EC36E809FE21CB068C35FEE4A2D3F35098FE31D691509363234F1359059C79D_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum
Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/146A9D477A52595E8D766CBF1D9643CA2286D7040F03B9FD847593AC9AD283E7_308x200.jpg)
Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag
Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D077536C4258902CB7EA57307FAA23821201B3C4AE080A576F6C300F21F6C919_308x200.jpg)
Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku
Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E91EC8749495FE45B25FAB7128D988BD190BDE7C6F3C29A23ABE33CC0959F642_308x200.jpg)
Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól?
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0B48EEC044667048054017F47D7B94FB024CAABB4AD16F7CF6D451ABB5B76CA6_308x200.jpg)
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 28-24 | Heimamenn eiga montréttinn og toppsætið
Nágrannarnir FH og Haukar mættust í Kaplakrika í kvöld í leik sem réði því hvort jólin yrðu hvít eða rauð í Hafnafirði þar sem toppsæti Olís-deildar karla var í boði. FH-ingar unnu öruggan fjögurra marka sigur og tylltu sér þar með á topp deildarinnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7C6891110230DDDA72967E8D726295650441933B16A46A24D520FF1E40307D4E_308x200.jpg)
Naumt tap Hauka í lokaleik riðlakeppninnar
Haukar töpuðu með sjö stiga mun gegn KP Brno í lokaleik riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 60-53.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BA568B2B8D15CDCC4994FFF73B73F6EA4967D51A10D35979F7ACC461842AA6C3_308x200.jpg)
Bara eitt mark eða minna á milli liðanna í sex af síðustu átta Hafnarfjarðarslögum
Það er von á spennuleik í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í elleftu umferð Olís deildar karla í handbolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/26E69C9B52F93800584AA5CF685BFA8E4C6B631F5050721FCE645554A6C5756C_308x200.jpg)
Formaðurinn flaug með Haukaliðið og stuðningsmenn út í Evrópuleiki
Það er ekki slæmt þegar formaður Handknattleiksdeildar félagsins er líka flugstjóri hjá Icelandair og það nýttu Haukarnir sér þegar þeir mættu með stóran hóp með liðinu í Evrópuleiki liðsins fyrir tæplega tveimur áratugum.