Fréttir ársins 2025 Brúðkaup ársins 2025 Árið 2025 var stútfullt af ást og gleði og ófá nýgift hjón ræddu við Vísi um stærsta dag í þeirra lífi. Hér má sjá hvaða einlægu, fallegu og glæsilegu brúðkaup stóðu upp úr frá árinu. Lífið 23.12.2025 07:02 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Árið 2025 virðist hafa farið hægt af stað, með tilliti til kvikmynda. Þó nokkrar kvikmyndir sem þykja hinar fínustu litu dagsins ljós á árinu en margar þeirra verða að teljast í smærri kantinum. Þegar kemur að tekjum í kvikmyndahúsum tróna barna- og framhaldsmyndir enn á toppnum. Bíó og sjónvarp 21.12.2025 08:01 Frægir fundu ástina 2025 Ástin spyr ekki um aldur, ástin spyr ekki um störf og hún skýtur stundum upp kollinum þegar maður á síst von á því. Fjöldi fólks fann ástina á árinu sem er að líða og rötuðu samböndin nýju stundum í fréttirnar. Lífið 20.12.2025 11:03 Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Árnastofnun hefur valið orðið vangreiðslugjald sem orð ársins í ár. Um er að ræða gjald sem bílastæðafyrirtæki innheimta þegar ekki er greitt fyrir gjaldskylt bílastæði innan tiltekins tímaramma. Önnur orð sem komu til greina voru tollastríð, fjölþáttaógnir, gímald, kjarnorkuákvæði, frelsisfloti, ofbeldisvandi og vók/vókismi. Menning 19.12.2025 10:30 Best klæddu Íslendingarnir 2025 Stílhreint eða sturlað, afslappað eða ýkt eða bara allt í bland? Klæðaburður er áhugaverður tjáningarmáti sem hver og einn gerir að sínum af mismikilli ástríðu. Sumir vekja óneitanlega meiri athygli í tískunni en aðrir og hér verður gerð tilraun til að fara yfir best klæddu Íslendingana á árinu sem senn er að líða. Tíska og hönnun 19.12.2025 09:52 Laufey á lista Obama Ár hvert birti Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lista yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp á árinu. Lag eftir íslensku tónlistarkonuna Laufey er á listanum í ár. Lífið 18.12.2025 23:52 Þau eru tilnefnd sem maður ársins Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins árið 2025 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2025 16:00 Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu. Lífið 13.12.2025 07:00 „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Bandaríska tímaritið Time hefur valið „arkitekta gervigreindar“ sem manneskju ársins. Erlent 11.12.2025 13:32 Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins 2026 en að þessu sinni varð hvítleiti liturinn PANTONE 11-4201 fyrir valinu. Sá heitir á ensku Cloud Dancer sem mætti þýða sem Skýjadansari. Lífið 5.12.2025 09:58 Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Árið sem er senn á enda var gróskumikið í tónlist og hlaðvörpum hérlendis enda okkar litla eyja stútfull af hæfileikafólki. Gaman er að skoða hvaða tónlistarmenn Íslendingar hlustuðu mest á og sömuleiðis hvað heimsbyggðin hlustaði á. Lífið 3.12.2025 13:30 Tilnefndu mann ársins 2025 Lesendum Vísis og hlutsendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2025 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 1.12.2025 07:01
Brúðkaup ársins 2025 Árið 2025 var stútfullt af ást og gleði og ófá nýgift hjón ræddu við Vísi um stærsta dag í þeirra lífi. Hér má sjá hvaða einlægu, fallegu og glæsilegu brúðkaup stóðu upp úr frá árinu. Lífið 23.12.2025 07:02
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Árið 2025 virðist hafa farið hægt af stað, með tilliti til kvikmynda. Þó nokkrar kvikmyndir sem þykja hinar fínustu litu dagsins ljós á árinu en margar þeirra verða að teljast í smærri kantinum. Þegar kemur að tekjum í kvikmyndahúsum tróna barna- og framhaldsmyndir enn á toppnum. Bíó og sjónvarp 21.12.2025 08:01
Frægir fundu ástina 2025 Ástin spyr ekki um aldur, ástin spyr ekki um störf og hún skýtur stundum upp kollinum þegar maður á síst von á því. Fjöldi fólks fann ástina á árinu sem er að líða og rötuðu samböndin nýju stundum í fréttirnar. Lífið 20.12.2025 11:03
Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Árnastofnun hefur valið orðið vangreiðslugjald sem orð ársins í ár. Um er að ræða gjald sem bílastæðafyrirtæki innheimta þegar ekki er greitt fyrir gjaldskylt bílastæði innan tiltekins tímaramma. Önnur orð sem komu til greina voru tollastríð, fjölþáttaógnir, gímald, kjarnorkuákvæði, frelsisfloti, ofbeldisvandi og vók/vókismi. Menning 19.12.2025 10:30
Best klæddu Íslendingarnir 2025 Stílhreint eða sturlað, afslappað eða ýkt eða bara allt í bland? Klæðaburður er áhugaverður tjáningarmáti sem hver og einn gerir að sínum af mismikilli ástríðu. Sumir vekja óneitanlega meiri athygli í tískunni en aðrir og hér verður gerð tilraun til að fara yfir best klæddu Íslendingana á árinu sem senn er að líða. Tíska og hönnun 19.12.2025 09:52
Laufey á lista Obama Ár hvert birti Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lista yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp á árinu. Lag eftir íslensku tónlistarkonuna Laufey er á listanum í ár. Lífið 18.12.2025 23:52
Þau eru tilnefnd sem maður ársins Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins árið 2025 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2025 16:00
Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu. Lífið 13.12.2025 07:00
„Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Bandaríska tímaritið Time hefur valið „arkitekta gervigreindar“ sem manneskju ársins. Erlent 11.12.2025 13:32
Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins 2026 en að þessu sinni varð hvítleiti liturinn PANTONE 11-4201 fyrir valinu. Sá heitir á ensku Cloud Dancer sem mætti þýða sem Skýjadansari. Lífið 5.12.2025 09:58
Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Árið sem er senn á enda var gróskumikið í tónlist og hlaðvörpum hérlendis enda okkar litla eyja stútfull af hæfileikafólki. Gaman er að skoða hvaða tónlistarmenn Íslendingar hlustuðu mest á og sömuleiðis hvað heimsbyggðin hlustaði á. Lífið 3.12.2025 13:30
Tilnefndu mann ársins 2025 Lesendum Vísis og hlutsendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2025 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 1.12.2025 07:01