
Frjálsar íþróttir

Af hverju eru Bandaríkjamenn svona lélegir í boðhlaupi?
Enn eina Ólympíuleikana komst karlaboðhlaupssveit Bandaríkjanna ekki á verðlaunapall í 4x100 metra boðhlaupi eftir að liðið var dæmt úr leik í úrslitum í gær. Tuttugu ár eru liðin síðan Bandaríkin unnu síðast til verðlauna í greininni.

„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“
Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta.

Keppti með grímu og sólgleraugu
Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun.

Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana
Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól.

Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum
Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París.

Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið
Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum.

Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana
Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær.

Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi
Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París.

Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi
Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París.

Ingebrigtsen missti þrjá fram úr sér og komst ekki á pall
Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen náði ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í kvöld.

Bætti heimsmetið í níunda sinn
Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í greininni í níunda sinn á ferlinum.

Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka
Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva.

Liggur óvígur á spítala nokkrum dögum fyrir titilvörnina
Gianmarco Tamberi, sem deildi gullverðlaunum í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, liggur á spítala nokkrum dögum áður en titilvörn hans hefst í París.

Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum
Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt.

Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri
100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta.

„Systir þín var að vinna Ólympíugull“
Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans.

Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun
Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett.

Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum
Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt.

Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja
Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi.

„Þetta er 150 prósent algjör skandall“
Ekkert varð úr því að Shelly-Ann Fraser-Pryce ynni til verðlauna í 100 metra hlaupi á fimmtu Ólympíuleikunum í röð. Hún keppti ekki einu sinni í undanúrslitahlaupinu og ástæðan er furðuleg.

Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár
Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París.

Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna
Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum.

Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla
Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum.

Ólympíufari sem á ekki fyrir leigu
Bandaríski kringlukastarinn Veronica Fraley keppir í kvöld í kringluvarpi á Ólympíuleikunum í París. Hún vakti hins vegar athygli á því á samfélagsmiðlum að þrátt fyrir að skara fram úr í sinni íþróttagrein hefur hún enn ekki efni á leigu heima fyrir.

Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek
Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur.

Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL
Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París.

Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni
Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París.

„Fyrirgefðu, elskan mín“
Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel.

Biður eiginkonuna afsökunar á að hafa misst giftingarhringinn í Signu
Gianmarco Tamberi, hástökkvari og fánaberi Ítala á Ólympíuleikunum, lenti í því óhappi á setningarathöfn leikanna í gær að missa giftingarhring sinn ofan í Signu.

Andrea vann fimmtán hlaup á aðeins hundrað dögum
Það hefur verið ekki hægt að treysta á íslenska verðið í sumar en það hefur verið nánast hægt að ganga að því vísu að íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir sé að vinna hlaup einhvers staðar.