Sport

Dagur tekur við króatíska lands­liðinu

Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. 

Handbolti

Þrumuræðan sem tryggði Þor­valdi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan val­kost en aftur­hvarf til for­tíðar“

Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa.  Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. 

Íslenski boltinn

Búin að jafna sig á á­fallinu

Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs.

Handbolti

„Svona er lífið, sem betur fer“

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna.

Handbolti

Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið

Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt.

Sport

Ekki fyrir fram á­kveðin at­burða­rás: „Sá þetta bara í fjöl­miðlum“

Eftir nokkurt ó­­vissu­­tíma­bil hefur Aron Jóhanns­­son skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiða­blik reyndi að kló­­festa miðju­manni reynda en án árangurs. Hann þver­­tekur fyrir að um fyrir fram á­­kveðna at­burða­rás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samnings­stöðu sína gagn­vart Val.

Íslenski boltinn