Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 09:56 Ellefu morð hafa verið framin hér á landi síðan árið 2003 sem rekja má til heimilisofbeldis. Vísir/Getty Ölvaður maður var handtekinn í gær grunaður um líkamsárás en grunur leikur á að um tilfelli af heimilisofbeldi sé að ræða. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Ekki er fleira vitað um málið að svo stöddu. Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. Þessi lagabreyting kemur í kjölfar átaks sem hófst þann 12. janúar síðastliðinn. Átakið er gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu og hefur skilað sér í auknum fjölda tilkynninga til lögreglu en þeim hefur fjölgað úr tuttugu á mánuði í fimmtíu. Sjá einnig: Heimilisofbeldi vandamál á 200 heimilum á landinu „Það er mjög jákvætt, sjálft átakið skapar ekki ofbeldi. Það sem er að gerast er að fólk hefur fengið meiri trú á kerfið, trú á það að þegar lögreglan er kölluð til þá gerist eitthvað,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingar, í samtali við Vísi í júní. Hún hefur starfað að undirbúningi ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar. Heiða segir það afar mikilvægt að ofbeldismaður sé fluttur af heimilinu en ekki fórnarlambið. Meirihluta morða á Íslandi má til að mynda rekja til heimilisofbeldis og því er mikilvægt að grípa inn í áður en ástandið verður svo slæmt að of seint er að bregðast við. Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. Það eru um 60 prósent morða sem framin voru á þessu tímabili. Þetta er eitt af því sem fram kemur í bæklingnum kynlegar tölur sem gefinn er út af mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í tilefni af 8. mars á þessu ári. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Alþingi Tengdar fréttir Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Sjá meira
Ölvaður maður var handtekinn í gær grunaður um líkamsárás en grunur leikur á að um tilfelli af heimilisofbeldi sé að ræða. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Ekki er fleira vitað um málið að svo stöddu. Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. Þessi lagabreyting kemur í kjölfar átaks sem hófst þann 12. janúar síðastliðinn. Átakið er gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu og hefur skilað sér í auknum fjölda tilkynninga til lögreglu en þeim hefur fjölgað úr tuttugu á mánuði í fimmtíu. Sjá einnig: Heimilisofbeldi vandamál á 200 heimilum á landinu „Það er mjög jákvætt, sjálft átakið skapar ekki ofbeldi. Það sem er að gerast er að fólk hefur fengið meiri trú á kerfið, trú á það að þegar lögreglan er kölluð til þá gerist eitthvað,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingar, í samtali við Vísi í júní. Hún hefur starfað að undirbúningi ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar. Heiða segir það afar mikilvægt að ofbeldismaður sé fluttur af heimilinu en ekki fórnarlambið. Meirihluta morða á Íslandi má til að mynda rekja til heimilisofbeldis og því er mikilvægt að grípa inn í áður en ástandið verður svo slæmt að of seint er að bregðast við. Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. Það eru um 60 prósent morða sem framin voru á þessu tímabili. Þetta er eitt af því sem fram kemur í bæklingnum kynlegar tölur sem gefinn er út af mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í tilefni af 8. mars á þessu ári. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.
Alþingi Tengdar fréttir Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Sjá meira
Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00
Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13