Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan tónlistarbransans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2017 12:01 Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. vísir/getty Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“ MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“
MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11