Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2019 09:56 Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð. Twitter Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma í Austur-Kongó. Flugvélin var af gerðinni Dornier Do 228. Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð og greina staðarmiðlar frá því að á meðal hinna látnu séu bæði farþegar og íbúar á svæðinu. Íbúar á svæðinu hafa birt myndir og myndskeið af vettvangi eftir að slysið varð. Flugvélin flaug fyrir fyrirtækið Busy Bee og var á leið til borgarinnar Beni, í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma, en flugtíminn milli borganna er um 55 mínútur. Fjöldi látinna hefur ekki verið staðfestur.URGENT-Crash à l'aeropart de Goma, l'avion de la compagnie Busy Bee avait à son bord 17 passagers (Officiel) https://t.co/ZH7KRaRllppic.twitter.com/8kSmP0tHW9 — ICIKIVU (@icikivu) November 24, 2019#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Et c’est parti pour une énième mauvaise nouvelle venant de mon pays @LwarhibaM@PMaotela@BeverlyPANTIN@DusauchoyDenise@KimKimuntu@Mozart_Wilmus ! Crash d’un aéronef à Goma ce dimanche matin pic.twitter.com/QLJQ0qQS6S — Yatuka Amisi (@amisi_yatuka) November 24, 2019 Austur-Kongó Fréttir af flugi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma í Austur-Kongó. Flugvélin var af gerðinni Dornier Do 228. Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð og greina staðarmiðlar frá því að á meðal hinna látnu séu bæði farþegar og íbúar á svæðinu. Íbúar á svæðinu hafa birt myndir og myndskeið af vettvangi eftir að slysið varð. Flugvélin flaug fyrir fyrirtækið Busy Bee og var á leið til borgarinnar Beni, í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma, en flugtíminn milli borganna er um 55 mínútur. Fjöldi látinna hefur ekki verið staðfestur.URGENT-Crash à l'aeropart de Goma, l'avion de la compagnie Busy Bee avait à son bord 17 passagers (Officiel) https://t.co/ZH7KRaRllppic.twitter.com/8kSmP0tHW9 — ICIKIVU (@icikivu) November 24, 2019#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Et c’est parti pour une énième mauvaise nouvelle venant de mon pays @LwarhibaM@PMaotela@BeverlyPANTIN@DusauchoyDenise@KimKimuntu@Mozart_Wilmus ! Crash d’un aéronef à Goma ce dimanche matin pic.twitter.com/QLJQ0qQS6S — Yatuka Amisi (@amisi_yatuka) November 24, 2019
Austur-Kongó Fréttir af flugi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira