That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 22:59 Danny Masterson er þekktastur fyrir hlutverk sitt í That '70s Show. Vísir/Getty Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“ MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira