Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 09:00 Mohamed Salah og Sadio Mané fagna marki með Liverpool liðinu. Getty/Clive Brunskill Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira