Stærðarinnar sprenging í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 11:25 Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020 Bandaríkin Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020
Bandaríkin Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira