Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2020 11:01 Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. AP/Susan Walsh Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020 Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020
Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira