26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2021 21:19 Pétur Theódór, til hægri, skoraði fyrir bæði lið í dag. Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Sjá meira
Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Sjá meira