Úkraínu boðið að hefja aðildarviðræður við ESB Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. desember 2023 19:08 Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir ákvörðunina vera sigur fyrir Evrópu alla. AP/Javad Parsa Leiðtogaráð Evrópusambandsins bauð í dag Úkraínu og Moldóvu að hefja formlegar viðræður um inngöngu í sambandið. Það kom fram á fundi leiðtoganna sem stendur nú yfir í Brussel. „Sigur fyrir Evrópu“ BBC greindi frá því að þar hafi einnig verið samþykkt að veita Georgíu formlega stöðu umsóknarríkis. Talsmaður forseta leiðtogaráðsins, Charles Michel, segir að ákvörðunin hafi verið einróma. Búist var við því að Ungverjar myndu standa í veg fyrir þessu og svo var ekki. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti kallar ákvörðunina „sigur fyrir Úkraínu og sigur fyrir alla Evrópu“ í færslu sem hann birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Ungverjar ósáttir Úkraína og Moldóva sóttu um aðild að Evrópusambandinu í kjölfar innrásar Rússland í febrúar í fyrra. Bæði lönd hlutu stöðu umsóknarríkis í júní síðastliðinn en Georgía ekki fyrr en nú. Ungverjar og forsætisráðherra þeirra Viktor Orbán hafa lengi verið andvígir aðild Úkraínu og hann birti færslu á Facebook-síðu sína í dag þar sem hann gagnrýndi niðurstöðuna. „Aðild Úkraínu að Evrópusambandinu er slæm ákvörðun. Ungverjaland vill ekki taka þátt í slæmri ákvarðanatöku og hélt sér þar af leiðandi frá ákvörðun dagsins,“ skrifar Orbán sem sagður er hafa yfirgefið salinn þegar leiðtogaráðið tók ákvörðun sína. Úkraína Georgía Moldóva Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
„Sigur fyrir Evrópu“ BBC greindi frá því að þar hafi einnig verið samþykkt að veita Georgíu formlega stöðu umsóknarríkis. Talsmaður forseta leiðtogaráðsins, Charles Michel, segir að ákvörðunin hafi verið einróma. Búist var við því að Ungverjar myndu standa í veg fyrir þessu og svo var ekki. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti kallar ákvörðunina „sigur fyrir Úkraínu og sigur fyrir alla Evrópu“ í færslu sem hann birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Ungverjar ósáttir Úkraína og Moldóva sóttu um aðild að Evrópusambandinu í kjölfar innrásar Rússland í febrúar í fyrra. Bæði lönd hlutu stöðu umsóknarríkis í júní síðastliðinn en Georgía ekki fyrr en nú. Ungverjar og forsætisráðherra þeirra Viktor Orbán hafa lengi verið andvígir aðild Úkraínu og hann birti færslu á Facebook-síðu sína í dag þar sem hann gagnrýndi niðurstöðuna. „Aðild Úkraínu að Evrópusambandinu er slæm ákvörðun. Ungverjaland vill ekki taka þátt í slæmri ákvarðanatöku og hélt sér þar af leiðandi frá ákvörðun dagsins,“ skrifar Orbán sem sagður er hafa yfirgefið salinn þegar leiðtogaráðið tók ákvörðun sína.
Úkraína Georgía Moldóva Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira