Tyrkir stöðva öll viðskipti við Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2024 07:14 Erdogan Tyrklandsforseti. Frá og með gærdeginum eru öll viðskipti stopp á milli Ísraels og Tyrklands. Ahmad Al-Rubaye/Pool Photo via AP Tyrkir hafa ákveðið að hætta öllum viðskiptum við Ísrael vegna innrásar þeirra á Gasa svæðið. Ákvörðunin er tekin nú í ljósi þess að aðstæður fólksins sem þar búa fari versnandi með hverjum deginum sem líður, að sögn yfirvalda. Tyrkneska viðskiptaráðuneytið segir að öll viðskipti milli landanna tveggja verði fryst uns Ísraelar leyfa óhindrað flæði hjálpargagna inn á Gasa. Viðskipti landanna tveggja námu sjö milljörðum Bandaríkjadala á síðasta ári eða um þúsund milljörðum í íslenskum krónum talið. Ísraelar hafa þegar brugðist hart við og var Erdogan Tyrkjaforseti meðal annars sagður haga sér eins og einræðisherra af utanríkisráðherra Ísraels. Tyrkland var fyrsta múslimalandið sem viðurkenndi tilvist Ísraelsríkis árið 1949 en samskipti ríkjanna hafa farið versnandi síðustu ár og áratugi. Í janúar sagði Erdogan að innrás Ísraela á Gasa væri ekkert skárri en það sem Hitler gerði á sínum tíma. Netanjahú forsætisráðherra svaraði því til að Erdogan, sem fremji þjóðarmorð á Kúrdum og fangelsaði gagnrýna blaðamenn væri síðasti maðurinn í heiminum sem gæti kennt Ísraelum siðferði. Átök í Ísrael og Palestínu Tyrkland Ísrael Tengdar fréttir Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37 Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Ákvörðunin er tekin nú í ljósi þess að aðstæður fólksins sem þar búa fari versnandi með hverjum deginum sem líður, að sögn yfirvalda. Tyrkneska viðskiptaráðuneytið segir að öll viðskipti milli landanna tveggja verði fryst uns Ísraelar leyfa óhindrað flæði hjálpargagna inn á Gasa. Viðskipti landanna tveggja námu sjö milljörðum Bandaríkjadala á síðasta ári eða um þúsund milljörðum í íslenskum krónum talið. Ísraelar hafa þegar brugðist hart við og var Erdogan Tyrkjaforseti meðal annars sagður haga sér eins og einræðisherra af utanríkisráðherra Ísraels. Tyrkland var fyrsta múslimalandið sem viðurkenndi tilvist Ísraelsríkis árið 1949 en samskipti ríkjanna hafa farið versnandi síðustu ár og áratugi. Í janúar sagði Erdogan að innrás Ísraela á Gasa væri ekkert skárri en það sem Hitler gerði á sínum tíma. Netanjahú forsætisráðherra svaraði því til að Erdogan, sem fremji þjóðarmorð á Kúrdum og fangelsaði gagnrýna blaðamenn væri síðasti maðurinn í heiminum sem gæti kennt Ísraelum siðferði.
Átök í Ísrael og Palestínu Tyrkland Ísrael Tengdar fréttir Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37 Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37
Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59