Leiðtogi Hezbollah boðar „nýjan fasa“ eftir að farið var yfir „rauðar línur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2024 06:59 Ávarpi Nasrallah var sjónvarpað í útför Shukr. AP/Hussein Malla Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, flutti ávarp í gær þar sem hann sagði að skærur samtakanna og Ísrael væru í „nýjum fasa“. Óvinurinn mætti nú eiga von á „óumflýjanlegum viðbrögðum“ þar sem hann hefði farið yfir „rauðar línur“. Hefndaraðgerðir Hezbollah yrðu í takt við árás á heimili almenns borgara. Ísraelsmenn gerðu á dögunum árás á aðsetur Fuad Shukr, háttsetts foringja Hezbollah, í Beirút. Þeir segja Shukr hafa staðið fyrir árás samtakanna síðustu helgi, þar sem tólf börn létust þar sem þau voru að leik í þorpi á Gólan-hæðum. Útför Shukr fór fram í gær en hann er sagður hafa verið einn af helstu ráðgjöfum Nasrallah. Ísraelar hafa einnig verið sakaðir um að hafa staðið að baki drápinu á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem var ráðinn af dögum í Íran á miðvikudag. Ísraelar hafa ekki tjáð sig um málið. Þrátt fyrir hótanir Nasrallah þykja orð hans benda til þess að Hezbollah hafi ekki áhuga á því að stigmagna átök enn frekar en áhyggjur hafa verið uppi um allsherjar stríð á svæðinu. Hamas og Íran hafa einnig hótað hefndaraðgerðum í vikunni, vegna dauða Haniyeh. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Hefndaraðgerðir Hezbollah yrðu í takt við árás á heimili almenns borgara. Ísraelsmenn gerðu á dögunum árás á aðsetur Fuad Shukr, háttsetts foringja Hezbollah, í Beirút. Þeir segja Shukr hafa staðið fyrir árás samtakanna síðustu helgi, þar sem tólf börn létust þar sem þau voru að leik í þorpi á Gólan-hæðum. Útför Shukr fór fram í gær en hann er sagður hafa verið einn af helstu ráðgjöfum Nasrallah. Ísraelar hafa einnig verið sakaðir um að hafa staðið að baki drápinu á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem var ráðinn af dögum í Íran á miðvikudag. Ísraelar hafa ekki tjáð sig um málið. Þrátt fyrir hótanir Nasrallah þykja orð hans benda til þess að Hezbollah hafi ekki áhuga á því að stigmagna átök enn frekar en áhyggjur hafa verið uppi um allsherjar stríð á svæðinu. Hamas og Íran hafa einnig hótað hefndaraðgerðum í vikunni, vegna dauða Haniyeh.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira