Höfum við efni á þessu Stríðsbrölti? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 1. október 2024 11:03 Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Ég þakka fyrir að búa á litla friðsama Íslandinu okkar fjarri þessu öllu en ég, og ekki þið heldur, get lokað augunum fyrir þessu öllu, við getum og megum ekki horfa undan og láta eins og þetta komi okkur ekki við bara af því að við höfum það gott. Fórnirnar eru miklar og er mannfall þar stærsti þátturinn, eyðilegging á landi og allir dýrmætu málmarnir sem þarf í stríðstól, kolefnissporið er mjög stórt bæði við framleiðslu stríðstóla og við notkun þeirra, allur tíminn, orkan og peningarnir sem fara í þessi tilgangslausu stríð sem bitna verst á saklausum borgurum og enginn græðir á nema vopnaframleiðendur kannski. En hvað EF? ef ekki þyrfti að eyða tíma og peningum í að finna upp fullkomnari vopn væri þá kannski búið að finna upp lækningu við mænuskaða, Alzheimer eða krabbameini? hefði ekki peningunum verið betur varið í það en drápstól? Hvað EF? Sá sem fyndi lækningu við krabbameini lægi undir rústum á GASA núna. Hvað EF? Í Sýrlandi lægi næsti „Albert Einstein“ í blóði sínu. Hvað EF? Úkraínumaðurinn sem kæmi okkur til fjarlægra stjarna hafi fallið núna um daginn. Hvað EF? Að sá sem hefði komið á alheimsfriði hafi verið myrtur í Súdan. Hvað EF? búið sé að drepa Rússann sem kæmi með hugmynd að orkugjafa framtíðar svo ekki þyrfti að virkja öll vötnin okkar, reisa þessar risastóru vindmyllur eða taka stór landsvæði undir Sólarsellur? Hvað EF? við jarðarbúar gætum haldið friðinn verið vinir og umburðarlynd, réttlát og umhyggjusöm, hugsið ykkur allt sem við gætum áorkað saman, fundið lausnir og lækningar, fundið vináttu og ást þvert á lönd og trúarbrögð. Hvað EF? já hugleiðum það aðeins. Við höfum ekki efni á að missa allt þetta fólk langt fyrir aldur fram og allir þeir sem hírast í flóttamannabúðum eða börnin á GASA sem fá enga menntun fá varla læknisþjónustu hvað þá mat, eiga ekki mikla von né bjarta framtíð að horfa til. Samhljómur menningarheima í samvinnu við fjölmörg félagasamtök og einstaklinga mun standa fyrir friðargjörningi sem felur í sér myndun mannlegs friðarmerkis á Klambratúni miðvikudaginn 2. október næstkomandi kl. 20.00 á fæðingardegi Mahatma Ghandi og jafnframt degi Sameinuðu þjóðanna fyrir tilveru án ofbeldis (Day of Non-Violence). Ég hef verið að hlusta og lesa Flækjusögur eftir Illuga á Heimildinni, margar þeirra eru svo kallaðar Hvað ef sögur eða „hjásögur“ sú sem ég hlustaði á í gær fjallar um Vandala og EF ákveðin atburður hefði ekki gerst með þeim hætti sem hann gerði hefur Vandalar ríkt í Afríku og héldu friðinn í Evrópu í margar aldir því þeir voru svo víðsýnir og skynsamir að leyfa fólki að lifa sýnu lífi í friði að engin gerði uppreisn og engin stríð urðu í mörg hundruð ár og tækni og vísindum fleygt fram mun hraðar en gerðist í raun því það fóru engir peningar í stríð og ungt og efnilegt fólk lést ekki á vígvellinum heldur gat einbeitt sér að námi og við komist til tunglsins 400 árum fyrr en við gerðum. Eða þannig. Hvað ef saga eða „hjásaga“ Illugi sótti námskeið um Ef-sögu við Sagnfræði- og heimspekideild hjá Guðna Th. Jóhannessyni í Háskóla Íslands. Margar Flækjusögurnar hans eru innblásnar af þessum námskeiðum. Flækjusaga sem birtist á Heimildinni 9. febrúar 2022 15:17 · í umsjón: Illugi Jökulsson Hefðu Vandalar getað lent á tunglinu? Illugi Jökulsson telur að Gelimer konungur hefði kannski ekki átt að syrgja bróður sinn. Fyrir þá sem vilja frekar lesa þá birtist hún í Fréttablaðið 07.12.2013 Höfundur er friðarsinni og hernaðarandstæðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Skoðun Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Sjá meira
Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Ég þakka fyrir að búa á litla friðsama Íslandinu okkar fjarri þessu öllu en ég, og ekki þið heldur, get lokað augunum fyrir þessu öllu, við getum og megum ekki horfa undan og láta eins og þetta komi okkur ekki við bara af því að við höfum það gott. Fórnirnar eru miklar og er mannfall þar stærsti þátturinn, eyðilegging á landi og allir dýrmætu málmarnir sem þarf í stríðstól, kolefnissporið er mjög stórt bæði við framleiðslu stríðstóla og við notkun þeirra, allur tíminn, orkan og peningarnir sem fara í þessi tilgangslausu stríð sem bitna verst á saklausum borgurum og enginn græðir á nema vopnaframleiðendur kannski. En hvað EF? ef ekki þyrfti að eyða tíma og peningum í að finna upp fullkomnari vopn væri þá kannski búið að finna upp lækningu við mænuskaða, Alzheimer eða krabbameini? hefði ekki peningunum verið betur varið í það en drápstól? Hvað EF? Sá sem fyndi lækningu við krabbameini lægi undir rústum á GASA núna. Hvað EF? Í Sýrlandi lægi næsti „Albert Einstein“ í blóði sínu. Hvað EF? Úkraínumaðurinn sem kæmi okkur til fjarlægra stjarna hafi fallið núna um daginn. Hvað EF? Að sá sem hefði komið á alheimsfriði hafi verið myrtur í Súdan. Hvað EF? búið sé að drepa Rússann sem kæmi með hugmynd að orkugjafa framtíðar svo ekki þyrfti að virkja öll vötnin okkar, reisa þessar risastóru vindmyllur eða taka stór landsvæði undir Sólarsellur? Hvað EF? við jarðarbúar gætum haldið friðinn verið vinir og umburðarlynd, réttlát og umhyggjusöm, hugsið ykkur allt sem við gætum áorkað saman, fundið lausnir og lækningar, fundið vináttu og ást þvert á lönd og trúarbrögð. Hvað EF? já hugleiðum það aðeins. Við höfum ekki efni á að missa allt þetta fólk langt fyrir aldur fram og allir þeir sem hírast í flóttamannabúðum eða börnin á GASA sem fá enga menntun fá varla læknisþjónustu hvað þá mat, eiga ekki mikla von né bjarta framtíð að horfa til. Samhljómur menningarheima í samvinnu við fjölmörg félagasamtök og einstaklinga mun standa fyrir friðargjörningi sem felur í sér myndun mannlegs friðarmerkis á Klambratúni miðvikudaginn 2. október næstkomandi kl. 20.00 á fæðingardegi Mahatma Ghandi og jafnframt degi Sameinuðu þjóðanna fyrir tilveru án ofbeldis (Day of Non-Violence). Ég hef verið að hlusta og lesa Flækjusögur eftir Illuga á Heimildinni, margar þeirra eru svo kallaðar Hvað ef sögur eða „hjásögur“ sú sem ég hlustaði á í gær fjallar um Vandala og EF ákveðin atburður hefði ekki gerst með þeim hætti sem hann gerði hefur Vandalar ríkt í Afríku og héldu friðinn í Evrópu í margar aldir því þeir voru svo víðsýnir og skynsamir að leyfa fólki að lifa sýnu lífi í friði að engin gerði uppreisn og engin stríð urðu í mörg hundruð ár og tækni og vísindum fleygt fram mun hraðar en gerðist í raun því það fóru engir peningar í stríð og ungt og efnilegt fólk lést ekki á vígvellinum heldur gat einbeitt sér að námi og við komist til tunglsins 400 árum fyrr en við gerðum. Eða þannig. Hvað ef saga eða „hjásaga“ Illugi sótti námskeið um Ef-sögu við Sagnfræði- og heimspekideild hjá Guðna Th. Jóhannessyni í Háskóla Íslands. Margar Flækjusögurnar hans eru innblásnar af þessum námskeiðum. Flækjusaga sem birtist á Heimildinni 9. febrúar 2022 15:17 · í umsjón: Illugi Jökulsson Hefðu Vandalar getað lent á tunglinu? Illugi Jökulsson telur að Gelimer konungur hefði kannski ekki átt að syrgja bróður sinn. Fyrir þá sem vilja frekar lesa þá birtist hún í Fréttablaðið 07.12.2013 Höfundur er friðarsinni og hernaðarandstæðingur.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun