21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 06:42 Sido kom aftur til Írak í gær eftir tíu ár í haldi. Kona af ættbálki Jasída, sem liðsmenn Ríkis íslam rændu fyrir tíu árum í Írak, þegar konan var aðeins 11 ára gömul, hefur verið bjargað úr prísund sinni á Gasa. Frá þessu greina yfirvöld í Ísrael, Bandaríkjunum og Írak. Jasídar eru trúarlegur minnihlutahópur í Írak og Sýrlandi sem hefur sætt ofsóknum og árið 2014 létu hryðjuverkasamtökin til skarar skríða gegn samfélagi þeirra í Sinjar í norðurhluta Írak, myrtu þúsundir mann og hnepptu konur og börn í þrældóm. Maðurinn sem er talinn hafa haldið konunni, Fawzia Amin Sido sem nú er 21 árs, er talinn hafa látist í loftárásum Ísraelshers en samkvæmt BBC er talið að Sido hafi þá flúið. Henni var síðar bjargað og hún flutt aftur til Írak í gegnum Ísrael og Jórdaníu. Björgunartilraunir eru sagðar hafa staðið yfir í um fjóra mánuði áður en hægt var að ná Sido út af Gaza. Kanadíski athafnamaðurinn Steve Maman birti myndskeið af Sido koma heim til fjölskyldu sinnar á X. I made a promise to Fawzia the yazidi who was hostage of Hamas in Gaza that I would bring her back home to her mother in Sinjar. To her it seemed surreal and impossible but not to me, my only enemy was time. Our team reunited her moments ago with her mother and family in Sinjar pic.twitter.com/KuN9JPuGOb— Steve maman (@stevemaman) October 2, 2024 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Írak Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira
Frá þessu greina yfirvöld í Ísrael, Bandaríkjunum og Írak. Jasídar eru trúarlegur minnihlutahópur í Írak og Sýrlandi sem hefur sætt ofsóknum og árið 2014 létu hryðjuverkasamtökin til skarar skríða gegn samfélagi þeirra í Sinjar í norðurhluta Írak, myrtu þúsundir mann og hnepptu konur og börn í þrældóm. Maðurinn sem er talinn hafa haldið konunni, Fawzia Amin Sido sem nú er 21 árs, er talinn hafa látist í loftárásum Ísraelshers en samkvæmt BBC er talið að Sido hafi þá flúið. Henni var síðar bjargað og hún flutt aftur til Írak í gegnum Ísrael og Jórdaníu. Björgunartilraunir eru sagðar hafa staðið yfir í um fjóra mánuði áður en hægt var að ná Sido út af Gaza. Kanadíski athafnamaðurinn Steve Maman birti myndskeið af Sido koma heim til fjölskyldu sinnar á X. I made a promise to Fawzia the yazidi who was hostage of Hamas in Gaza that I would bring her back home to her mother in Sinjar. To her it seemed surreal and impossible but not to me, my only enemy was time. Our team reunited her moments ago with her mother and family in Sinjar pic.twitter.com/KuN9JPuGOb— Steve maman (@stevemaman) October 2, 2024
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Írak Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira