Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar 9. apríl 2025 09:01 Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Mest lesið Halldór 17.05.2025 Halldór Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki.
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun