Víðir búinn að gefa út sína fimmtugustu íþróttabók Íslensk knattspyrna 2023 er komin út en þetta er 43. bókin í þessum bókaflokki sem hefur verið gefin út frá árinu 1981. Íslenski boltinn 18. desember 2023 20:00
De Bruyne sást á æfingu eftir innbrot á heimili hans um helgina Brotist var inn á heimili Kevin De Bruyne í heimalandi hans Belgíu síðastliðinn laugardag. Kevin og kona hans Michele, ásamt þremur börnum þeirra, voru stödd í Sádí-Arabíu þegar innbrotið átti sér stað. Enski boltinn 18. desember 2023 19:31
„Þetta er frábært lið“ Valdimar Þór Ingimundarson snýr aftur í íslenska boltann á næsta ári, nú sem Víkingur, eftir fjögur tímabil í Noregi. Hann er mættur í Víkina til að vinna titla. Íslenski boltinn 18. desember 2023 18:02
Lewis Hall gjaldgengur gegn Chelsea Lewis Hall, lánsmaður í liði Newcastle frá Chelsea, má spila með Newcastle þegar liðin mætast í átta liða úrslitum Carabao bikarsins. Enski boltinn 18. desember 2023 17:45
Mourinho: Man. Utd enn með leikmenn sem ég varaði við José Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki getað náð árangri með hluta þeirra leikmanna og starfsmanna sem starfa enn hjá félaginu í dag. Enski boltinn 18. desember 2023 17:01
Harry Kane sló 69 ára gamalt met Harry Kane heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í þýsku deildinni og bætir hvert metið á fætur öðru. Fótbolti 18. desember 2023 16:01
Sjáðu Albert klobba tvo leikmenn Juventus liðsins í röð Albert Guðmundsson átti flottan leik þegar Genoa náði í stig á móti stórliði Juventus í ítalska boltanum um helgina. Fótbolti 18. desember 2023 15:30
Enn óvissa um Arnar: Efast um að sterkari hópur hafi verið til á Íslandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings í fótbolta karla, segir enn óljóst hvort að af því verði að hann taki við sænska knattspyrnuliðinu Norrköping. Nýju leikmennirnir sem hann kynnti stoltur í Víkinni í dag segja stöðuna ekki trufla sig. Íslenski boltinn 18. desember 2023 14:33
Kristian og félagar mæta norsku meisturunum Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í hollenska stórliðinu Ajax mæta Bodø/Glimt í 1. umferð útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 18. desember 2023 13:41
Berglind Björg og Kristján eignuðust dreng Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. Lífið 18. desember 2023 13:02
Milan fer til Frakklands og Roma glímir aftur við Feyenoord AC Milan mætir Rennes í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 18. desember 2023 12:25
Meistarar Víkings tilkynntu þrjá nýja leikmenn Íslands- og bikarmeistarar Víkings, í fótbolta karla, boðuðu til blaðamannafundar í hádeginu í dag til að kynna þrjá nýja leikmenn liðsins. Fótbolti 18. desember 2023 12:05
Orri mætir Manchester City Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag. Fótbolti 18. desember 2023 11:16
Alaba þriðji leikmaður Real Madrid sem slítur krossband í ár Real Madrid vann Villarreal, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Meiðsli Davids Alaba skyggðu þó á sigurgleði Madrídinga. Fótbolti 18. desember 2023 11:01
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. Enski boltinn 18. desember 2023 10:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. Enski boltinn 18. desember 2023 09:01
Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril, bæði sem atvinnu- og landsliðsmaður. Það hefur á ýmsu gengið á leikmannaferli Kjartans og í samtali við Val Pál Eiríksson, sagði hann frá óskemmtilegri atburðarás sem tók við eftir að hann hafði eyðilagt titilvonir Bröndby sem leikmaður AC Horsens. Fótbolti 18. desember 2023 08:00
Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Enski boltinn 18. desember 2023 07:31
Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 18. desember 2023 07:00
Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. Fótbolti 17. desember 2023 23:01
Kveður skjáinn eftir áralangt starf Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu. Enski boltinn 17. desember 2023 22:30
Real sökkti Gula kafbátnum og fór á toppinn Real Madrid er komið á topp La Liga á Spáni eftir stórsigur á útivelli gegn Villareal. Girona getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri gegn Deportivo á morgun. Fótbolti 17. desember 2023 22:00
Inter getur ekki tapað og er áfram á toppnum Inter er áfram á toppi Serie A á Ítalíu eftir góðan útisigur í Rómarborg í kvöld. Inter hefur ekki tapað leik síðan í september. Fótbolti 17. desember 2023 21:45
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. Enski boltinn 17. desember 2023 21:01
Kane skoraði tvö í öruggum sigri Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fótbolti 17. desember 2023 20:23
Mikilvæg stig í súginn hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen töpuðu mikilvægum stigum gegn næst neðsta liði þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 17. desember 2023 19:29
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. Enski boltinn 17. desember 2023 18:28
Kristian spilaði þegar Ajax missti niður forystu Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik þegar Ajax mætti Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17. desember 2023 17:42
14 spjöld á loft í leik Brentford og Aston Villa Aston Villa héldu titilvonum sínum á lífi í dag með sannkölluðum baráttusigri á Brentford en alls fóru 14 spjöld á loft í leiknum, þar af tvö rauð. Fótbolti 17. desember 2023 16:36