Norðlæg átt og víðast dálítil él Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu, og dálitlum éljum í flestum landshlutum. Veður 14. mars 2024 07:43
Hvassast suðaustantil og kólnandi veður Lægð suðaustur af landinu og hæð yfir Grænlandi stýra veðrinu í dag og má gera ráð fyrir norðaustlægri átt, yfirleitt kalda, en allhvössu á Vestfjörðum og Suðausturlandi. Veður 13. mars 2024 07:13
Lægðardrag færist vestur yfir landið Lægðardrag færist nú vestur yfir landið með dálítilli snjókomu eða slyddu og síðar rigningu. Veður 12. mars 2024 07:22
Áfram bjart suðvestantil á landinu Skammt suðaustur af Hvarfi er nú lægð sem þokast austur á bóginn. Gera má ráð fyrir að vindur verði aðeins norðlægari en í gær og áfram bjart veður suðvestantil á landinu. Þó má reikna með dálitlum éljum norðaustanlands. Veður 11. mars 2024 07:16
Léttklæddir léku sér á fyrsta vordegi ársins Sólin lét sjá sig í höfuðborginni í dag, íbúum mörgum til mikillar gleði. Veðurfræðingur segir að þrátt fyrir að vorið sé við það að fæðast sé nóg eftir af vetrinum. Innlent 10. mars 2024 20:07
Dregur úr vindi þegar líður á morguninn Alldjúp og kröpp lægð fór til vesturs skammt suður af Reykjanesi í nótt og olli hvassri austan- og suðaustanátt með talsverðri rigningu á þeim slóðum. Veður 8. mars 2024 07:08
Febrúar heitasti febrúarmánuður sögunnar Febrúar síðastliðinn var heitasti febrúar mánuður sögunnar og níundi mánuðurinn í röð þar sem fyrra hitamet fellur. Þá hefur yfirborð sjávar aldrei mælst heitara en það mældist í síðasta mánuði. Erlent 7. mars 2024 07:22
Væta og hlýindi framan af degi en hvessir síðdegis Allmikil lægð á vestanverðu Grænlandshafi veldur því að austan- og suðaustanáttir leika um landið og fylgir þeim lítilsháttar væta og hlýindi. Lengst af verður þó þurrviðri fyrir norðan. Veður 7. mars 2024 07:03
Mild suðaustanátt en hvasst suðvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði áfram mild suðaustlæg átt í dag og nokkuð hvasst suðvestantil, en hægari vindur í öðrum landshlutum. Veður 6. mars 2024 07:14
Mild austanátt en hvassviðri sunnantil Lægð suðvestur af landinu beinir nú til okkar mildri austan- og suðaustanátt og má gera ráð fyrir að víða verði strekkingsvindur en hvassviðri með suðurströndinni. Veður 5. mars 2024 07:07
Rauðar tölur um allt land Lægðin sem liggur skammt suður af landinu kemur með milt loft og er hitastigið víða komið upp í núll til sjö stig núna í morgunsárið. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu vöknuðu upp við hvíta jörð í morgun. Veður 4. mars 2024 07:13
Snjóflóðahætta á Norðurlandi og Austfjörðum Varasamar snjóaðstæður eru á Norðurlandi og á Austfjörðum. Talsvert hefur snjóað á Austfjörðum og nýr snjór sem fallið hefur síðan á þriðjudag virðist bindast illa við eldri snjó sem hefur gengið í gegnum hláku. Erlent 3. mars 2024 11:29
Bjart en kalt í veðri í dag Hæð verður yfir landinu í dag og fremur hæg breytileg átt. Austast verður allhvöss norðanátt fram yfir hádegi. Víða verður léttskýjað og kalt í veðri. Innlent 2. mars 2024 07:52
Hildigunnur nýr veðurstofustjóri Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Hildigunni H. H. Thorsteinsson í embætti forstjóra Veðurstofu Íslands til næstu fimm ára. Hún verður skipuð í embættið frá og með 1. júní næstkomandi. Innlent 1. mars 2024 12:33
Reikna með að frostið bíti í kinnar í norðannæðingi Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni bæta í vind á landinu þegar gangi í norðan átta til fimmtán metra á sekúndu og hvassara í vindstrengjum suðaustantil síðdegis. Veður 1. mars 2024 07:09
Útlit fyrir norðanátt í dag og talsverðum kulda Útlit er fyrir norðanátt á landinu í dag – ýmist golu eða kalda og stöku éljum – en björtum köflum sunnan heiða og er ekki búist við úrkomu á þeim slóðum. Veður 29. febrúar 2024 07:13
Hægir vindar og él á víð og dreif Allmikil lægð skammt norðaustur af Jan Mayen hreyfist nú norður og önnur, sem er heldur veigaminni og djúpt suður í hafi, hreyfist til norðausturs. Þessar tvær lægðir stjórna veðri í dag, en þar sem þær eru fjarri landi eru vindar hægir og dálítli él á víð og dreif. Veður 28. febrúar 2024 07:14
Sjaldan sést eins grænt gras í febrúar Hægt væri að spila í dag á hybrid-grasvelli FH ef marka má formann félagsins. Hvort Kaplakrikavöllur verður klár fyrir fyrsta heimaleik þann 20. apríl þarf tíminn að leiða í ljós en nýi völlurinn er til taks ef svo er ekki. Íslenski boltinn 27. febrúar 2024 08:01
Stormur suðaustantil og slyddu- eða snjóél víða um land Yfir Austurlandi er nú djúp og víðáttumikil lægð á hreyfingu austur og gengur í kjölfarið í vestanhvassviðri eða -storm suðaustantil. Annars verður hægari norðvestlæg átt og slyddu- eða snjóél víða um landið. Veður 27. febrúar 2024 07:15
Hríð og stormur fyrir austan Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Austfirði og Suðausturland í dag. Innlent 27. febrúar 2024 06:51
Gul viðvörun vegna hríðar Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna vestan- og norðvestan hríðar á morgun. Veður 26. febrúar 2024 10:34
Lægir og dregur víðast úr vætu þegar líður á daginn Lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag en nú í morgunsárið er allhvöss sunnanátt á landinu og talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Þó er úrkomulítið um landið norðaustanvert. Veður 26. febrúar 2024 07:13
Bjart og kalt í morgunsárið Nú í morgunsárið er bjart og kalt veður víða á landinu að því sem fram kemur í textalýsingu Veðurstofunnar. Í dag nálgast lægð úr suðvestri og eftir hádegi er búist við að hægt vaxandi suðlægri átt og að það muni hlýna smám saman. Veður 25. febrúar 2024 07:45
Víða vindur á landinu Hæð yfir Grænlandi og lægð við Noreg beina norðlægri átt að Íslandi í dag. Þetta kemur fram í textalýsingu Veðurstofunnar. Veður 24. febrúar 2024 07:35
Stóðu í ströngu í óveðrinu sem skall skyndilega á Björgunarsveitir aðstoðuðu ökumenn hátt í níutíu bíla sem sátu fastir við Vatnshorn í Húnaþingi vestra í gærkvöldi. Mikið álag var á björgunarsveitum á nær öllu Norðurlandi vestra í gær í óveðri sem skall skyndilega á. Innlent 23. febrúar 2024 14:40
Hiti rís upp frá nýju hrauni og myndar bólstra í lofti Ef litið er frá höfuðborgarsvæðinu í átt að Reykjanesinu má í dag sjá röð skúraskýja frá nýju hrauni við Sundhnúkagíga og út á sjó. Veður 22. febrúar 2024 13:15
Snjóar norðantil og hvessir allhressilega Djúp lægð skammt vestur af landinu þokast nú til suðvesturs og kemur smálægð úr norðaustri í kjölfar hennar. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það snjói um norðanvert landið í dag og hvessi allhressilega norðvestantil. Veður 22. febrúar 2024 07:14
Breytileg átt og einhver úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag þar sem vindur verður á bilinu átta til fimmtán metrar á sekúndu. Víða má búast við einhverri úrkomu. Veður 21. febrúar 2024 07:14
Taka upp meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum Á fimmtudag verður tekið í notkun meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngunum. Hámarkshraði í Hvalfjarðargöngunum er 70 kílómetrar á klukkustund. Samskonar meðalhraðaeftirlit er að finna í göngum á milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar og í Dýrafjarðargöngum. Innlent 20. febrúar 2024 15:37
Næsta lægð nálgast landið Næsta lægð nálgast landið í kvöld og nótt. Þá hvessir af austri með úrkomu, fyrst syðst á landinu. Í dag verður hinsvegar fremur hæg sunnanátt með skúrum og eða éljum en það léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig. Innlent 20. febrúar 2024 07:20