HM 2018 í Rússlandi Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. Fótbolti 28.6.2018 22:46 Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.6.2018 22:03 Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. Fótbolti 28.6.2018 20:53 Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. Fótbolti 28.6.2018 10:33 Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. Fótbolti 28.6.2018 21:13 Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 28.6.2018 21:04 Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Fótbolti 28.6.2018 20:32 Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. Fótbolti 28.6.2018 09:07 Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. Fótbolti 28.6.2018 13:58 Í beinni: England - Belgía | Úrslitaleikur um toppsæti riðilsins Liðið sem vinnur leikinn vinnur G-riðilinn en liðin tvö er alveg jöfn og því gæti þurft hlutkesti í leikslok geri þau jafntefli. Fótbolti 28.6.2018 09:07 Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. Fótbolti 28.6.2018 09:05 Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. Fótbolti 28.6.2018 09:06 Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. Fótbolti 28.6.2018 13:52 Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. Innlent 28.6.2018 14:25 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Fótbolti 28.6.2018 10:17 Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. Fótbolti 28.6.2018 10:31 Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Fótbolti 28.6.2018 11:07 Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? Fótbolti 28.6.2018 08:42 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Fótbolti 28.6.2018 11:30 Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. Lífið 28.6.2018 10:23 Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.6.2018 09:26 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. Lífið 28.6.2018 10:11 Buðu strákana velkomna heim Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Innlent 28.6.2018 10:01 Hvernig á að bregðast við? Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega. Skoðun 28.6.2018 02:00 Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. Fótbolti 28.6.2018 09:36 Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. Fótbolti 28.6.2018 08:16 Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2018 22:58 Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. Fótbolti 27.6.2018 21:53 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Fótbolti 27.6.2018 20:26 Fer fjölskylda Rose til Rússlands eftir allt saman? Danny Rose, bakvörður enska landsliðsins og Tottenham, er nú opin fyrir því að fá fjölskyldu sína til þess að koma ti Rússlands á HM. Fótbolti 27.6.2018 12:08 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 93 ›
Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. Fótbolti 28.6.2018 22:46
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.6.2018 22:03
Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. Fótbolti 28.6.2018 20:53
Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. Fótbolti 28.6.2018 10:33
Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. Fótbolti 28.6.2018 21:13
Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 28.6.2018 21:04
Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Fótbolti 28.6.2018 20:32
Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. Fótbolti 28.6.2018 09:07
Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. Fótbolti 28.6.2018 13:58
Í beinni: England - Belgía | Úrslitaleikur um toppsæti riðilsins Liðið sem vinnur leikinn vinnur G-riðilinn en liðin tvö er alveg jöfn og því gæti þurft hlutkesti í leikslok geri þau jafntefli. Fótbolti 28.6.2018 09:07
Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. Fótbolti 28.6.2018 09:05
Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. Fótbolti 28.6.2018 09:06
Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. Fótbolti 28.6.2018 13:52
Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. Innlent 28.6.2018 14:25
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Fótbolti 28.6.2018 10:17
Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. Fótbolti 28.6.2018 10:31
Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Fótbolti 28.6.2018 11:07
Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? Fótbolti 28.6.2018 08:42
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Fótbolti 28.6.2018 11:30
Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. Lífið 28.6.2018 10:23
Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.6.2018 09:26
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. Lífið 28.6.2018 10:11
Buðu strákana velkomna heim Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Innlent 28.6.2018 10:01
Hvernig á að bregðast við? Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega. Skoðun 28.6.2018 02:00
Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. Fótbolti 28.6.2018 09:36
Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. Fótbolti 28.6.2018 08:16
Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2018 22:58
Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. Fótbolti 27.6.2018 21:53
Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Fótbolti 27.6.2018 20:26
Fer fjölskylda Rose til Rússlands eftir allt saman? Danny Rose, bakvörður enska landsliðsins og Tottenham, er nú opin fyrir því að fá fjölskyldu sína til þess að koma ti Rússlands á HM. Fótbolti 27.6.2018 12:08
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent