HM 2018 í Rússlandi Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 11:35 Yrði mesta afrek í íslenskri fótboltasögu að komast áfram Íslendingar mæta kunnuglegum andstæðingum, Króötum, í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Króatíska liðið verður væntanlega mikið breytt frá fyrstu tveimur umferðunum, Fótbolti 26.6.2018 02:02 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. Fótbolti 26.6.2018 11:26 Stemningin að magnast við Don Fótbolti 26.6.2018 12:14 Real Madrid reyndi að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM Argentínumaðurinn Angel di Maria á ýmislegt óuppgert frá tíma sínum í stórliðinu Real Madrid. Hann sakar spænska félagið um að hafa reynt að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM 2014. Enski boltinn 26.6.2018 10:37 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. Fótbolti 26.6.2018 11:25 Pablo Zabaleta hefur áhyggjur af því að stressið sé að fara með Messi Pablo Zabaleta og Lionel Messi hafa verið liðsfélagar í argentínska landsliðinu í langan tíma. Pablo Zabaleta er ekki með Messi á HM í fótbolta í Rússlandi heldur fylgist hann með mótinu sem pistlahöfundur á BBC. Fótbolti 26.6.2018 08:58 Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 09:17 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum Fótbolti 25.6.2018 22:54 Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. Fótbolti 25.6.2018 13:11 Rússi fékk miða og landsliðstreyju að gjöf frá íslenskum vinum Við áttum yndislega stund saman yfir kvöldverði og svo gáfu þau mér miða á Nígeríuleikinn, sem þau höfðu fengið að gjöf frá Mexíkóum, segir Dmitry Innlent 25.6.2018 17:07 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta Fótbolti 26.6.2018 07:16 Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? Fótbolti 25.6.2018 16:39 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? Fótbolti 25.6.2018 15:35 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 25.6.2018 22:39 Segir Íslendinga með bjartsýnina í genunum Þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var spurður út í jákvæðni Íslendinga sagði hann það vera í eðli okkar að vera bjartsýn. Ísland héldi alltaf að nú væri komið að sigri í Eurovision en lögin kæmust aldrei á úrslitakvöldið. Innlent 26.6.2018 02:01 Rússneska mínútan: Prjónar lopasokka fyrir eiginmanninn í 37 stiga hita Rússneska mínútan var með hannyrðaívafi þetta kvöldið en Arnar Björnsson kynntist rússneskri húsmóður á sundlaugarbakkanum í Kabardinka. Fótbolti 25.6.2018 22:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Fótbolti 25.6.2018 14:02 Myndbandsdómarar í stóru hlutverki í jafntefli sem sendi Íran heim Portúgal leikur til 16-liða úrslita á HM í Rússlandi eftir jafntefli við Íran í lokaleik riðilsins þar sem myndbandsdómarar voru mjög áberandi. Fótbolti 25.6.2018 09:06 Spánn sigraði B-riðil eftir dramatískar lokamínútur Spánn endaði á toppi B-riðils á HM í Rússlandi eftir mikla dramatík í lok leiks Spánverja og Marokkó í kvöld þar sem myndbandsdómarar tryggðu Spánverjum stig í uppbótartíma. Fótbolti 25.6.2018 09:06 Southgate segir Kane besta framherjann á HM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane sé besti framherjinn á HM í Rússlandi og segist ekki vilja skipta honum út fyrir neinn annan framherja. Fótbolti 25.6.2018 09:56 Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. Fótbolti 25.6.2018 11:34 Lampard trúir því að England geti unnið HM Enska landsliðið hefur byrjað af krafti á HM í Rússlandi og er með sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina. Fótbolti 25.6.2018 08:09 Þjálfari Króatíu: Tapið gegn Íslandi var sárt Króatar hafa alls ekki lagt síðasta leik sinn gegn Íslandi til hliðar en þá töpuðu Króatar eftirminnilega á Laugardalsvelli. Fótbolti 25.6.2018 16:33 „Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Milan Badelj, leikmaður Króatíu, vill bæta upp fyrir tapið á móti Íslandi í Reykjavík. Fótbolti 25.6.2018 16:26 Úrúgvæ með fullt hús og hreint mark inn í sextán liða úrslitin Úrúgvæ og Rússland eru búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum eftir sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en mætast hér í hreinum úrslitaleik um efsta sætið í A-riðlinum. Fótbolti 25.6.2018 09:04 Flautumark og Egyptar á leið heim með ekkert stig Egyptar enda A-riðil á HM í Rússlandi með ekkert stig eftir að liðið tapaði 2-1 gegn Sádi Arabíu á flautumarki í leik liðanna í Volgograd í dag. Fótbolti 25.6.2018 09:05 Fjögurra milljóna dollara leikur gegn Króatíu Takist íslenska landsliðinu að tryggja sig upp úr D-riðli Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Rússlandi með hagstæðum úrslitum gegn Króötum á morgun tryggja Strákarnir okkar KSÍ minnst fjóra milljón dollara í viðbót við það verðlaunafé sem þegar hefur verið eyrnamerkt sambandinu Viðskipti innlent 25.6.2018 15:05 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. Fótbolti 25.6.2018 13:53 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 25.6.2018 10:17 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 93 ›
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 11:35
Yrði mesta afrek í íslenskri fótboltasögu að komast áfram Íslendingar mæta kunnuglegum andstæðingum, Króötum, í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Króatíska liðið verður væntanlega mikið breytt frá fyrstu tveimur umferðunum, Fótbolti 26.6.2018 02:02
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. Fótbolti 26.6.2018 11:26
Real Madrid reyndi að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM Argentínumaðurinn Angel di Maria á ýmislegt óuppgert frá tíma sínum í stórliðinu Real Madrid. Hann sakar spænska félagið um að hafa reynt að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM 2014. Enski boltinn 26.6.2018 10:37
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. Fótbolti 26.6.2018 11:25
Pablo Zabaleta hefur áhyggjur af því að stressið sé að fara með Messi Pablo Zabaleta og Lionel Messi hafa verið liðsfélagar í argentínska landsliðinu í langan tíma. Pablo Zabaleta er ekki með Messi á HM í fótbolta í Rússlandi heldur fylgist hann með mótinu sem pistlahöfundur á BBC. Fótbolti 26.6.2018 08:58
Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 09:17
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum Fótbolti 25.6.2018 22:54
Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. Fótbolti 25.6.2018 13:11
Rússi fékk miða og landsliðstreyju að gjöf frá íslenskum vinum Við áttum yndislega stund saman yfir kvöldverði og svo gáfu þau mér miða á Nígeríuleikinn, sem þau höfðu fengið að gjöf frá Mexíkóum, segir Dmitry Innlent 25.6.2018 17:07
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta Fótbolti 26.6.2018 07:16
Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? Fótbolti 25.6.2018 16:39
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? Fótbolti 25.6.2018 15:35
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 25.6.2018 22:39
Segir Íslendinga með bjartsýnina í genunum Þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var spurður út í jákvæðni Íslendinga sagði hann það vera í eðli okkar að vera bjartsýn. Ísland héldi alltaf að nú væri komið að sigri í Eurovision en lögin kæmust aldrei á úrslitakvöldið. Innlent 26.6.2018 02:01
Rússneska mínútan: Prjónar lopasokka fyrir eiginmanninn í 37 stiga hita Rússneska mínútan var með hannyrðaívafi þetta kvöldið en Arnar Björnsson kynntist rússneskri húsmóður á sundlaugarbakkanum í Kabardinka. Fótbolti 25.6.2018 22:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Fótbolti 25.6.2018 14:02
Myndbandsdómarar í stóru hlutverki í jafntefli sem sendi Íran heim Portúgal leikur til 16-liða úrslita á HM í Rússlandi eftir jafntefli við Íran í lokaleik riðilsins þar sem myndbandsdómarar voru mjög áberandi. Fótbolti 25.6.2018 09:06
Spánn sigraði B-riðil eftir dramatískar lokamínútur Spánn endaði á toppi B-riðils á HM í Rússlandi eftir mikla dramatík í lok leiks Spánverja og Marokkó í kvöld þar sem myndbandsdómarar tryggðu Spánverjum stig í uppbótartíma. Fótbolti 25.6.2018 09:06
Southgate segir Kane besta framherjann á HM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane sé besti framherjinn á HM í Rússlandi og segist ekki vilja skipta honum út fyrir neinn annan framherja. Fótbolti 25.6.2018 09:56
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. Fótbolti 25.6.2018 11:34
Lampard trúir því að England geti unnið HM Enska landsliðið hefur byrjað af krafti á HM í Rússlandi og er með sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina. Fótbolti 25.6.2018 08:09
Þjálfari Króatíu: Tapið gegn Íslandi var sárt Króatar hafa alls ekki lagt síðasta leik sinn gegn Íslandi til hliðar en þá töpuðu Króatar eftirminnilega á Laugardalsvelli. Fótbolti 25.6.2018 16:33
„Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Milan Badelj, leikmaður Króatíu, vill bæta upp fyrir tapið á móti Íslandi í Reykjavík. Fótbolti 25.6.2018 16:26
Úrúgvæ með fullt hús og hreint mark inn í sextán liða úrslitin Úrúgvæ og Rússland eru búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum eftir sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en mætast hér í hreinum úrslitaleik um efsta sætið í A-riðlinum. Fótbolti 25.6.2018 09:04
Flautumark og Egyptar á leið heim með ekkert stig Egyptar enda A-riðil á HM í Rússlandi með ekkert stig eftir að liðið tapaði 2-1 gegn Sádi Arabíu á flautumarki í leik liðanna í Volgograd í dag. Fótbolti 25.6.2018 09:05
Fjögurra milljóna dollara leikur gegn Króatíu Takist íslenska landsliðinu að tryggja sig upp úr D-riðli Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Rússlandi með hagstæðum úrslitum gegn Króötum á morgun tryggja Strákarnir okkar KSÍ minnst fjóra milljón dollara í viðbót við það verðlaunafé sem þegar hefur verið eyrnamerkt sambandinu Viðskipti innlent 25.6.2018 15:05
Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. Fótbolti 25.6.2018 13:53
Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 25.6.2018 10:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent