
Fangelsismál

Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins
Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt

Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst
Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn.

Hvarf viljinn með vindinum?
Fangar eru vinsælir um þessar mundir.

Ráðist á fanga á Litla-Hrauni
Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans.

Lögregla rannsakar andlát fanga á Kvíabryggju
Fanginn fannst látinn síðdegis í gær.

Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn
Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn.

Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga
Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni.

Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“
Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu.

Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana
Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi.

Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli
Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda.

Flugeldalaus áramót fanganna á Hrauninu
Gamlárskvöld er eitt einmanalegasta kvöld ársins fyrir margan fangann. Þeir sakna ekki aðeins vina og ættingja heldur einnig flugeldanna sem vart sjást á himninum yfir Litla-Hrauni og Hólmsheiði. Á Kvíabryggju mega þeir sprengja.

Kirkjufellsfossinn fagri
Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni.

Viljum við börnum ekki betur?
Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“.

Opin fangelsi… eða hvað?
Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Áskorun til forystumanna flokkanna
Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum.

SA & samfélagsleg ábyrgð
Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða

Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára
Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi.

Ofbeldi verður ekki liðið í fangelsum landsins
Fangelsismálastjóri afdráttarlaus um hrottaleg átök á Litla Hrauni sem enduðu með því að bitin var efri vör af fanga.

Björgum ungu konunum
Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik.

Samfélagið og annað tækifæri
Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum.

Rangfærslur dómsmálaráðherra
Sjaldgæft er að fangar setjist saman fyrir framan sjónvarpið til þess eins að hlýða á umræður kjörinna fulltrúa á Alþingi. Snemma í marsmánuði var þó slík stund þegar fram fór sérstök umræða um stöðu fanga.

Faraldurinn fær líka frelsi
Vímuefnaneysla í Fangelsinu Litla-Hrauni er með því mesta sem sést hefur, efnin eru verri en áður og afleiðingarnar fyrir fanga eftir því.

Sporin hræða
Börn voru svipt frelsi sínu og þau voru pyntuð á Kópavogshæli. Eftirlitsaðilar vanræktu að grípa til kerfisbundinna og skipulagðra ráðstafana eða annarra viðbragða til að bregðast við viðvarandi gagnrýni og ábendingum sem fram komu í úttektum, áætlunum og með margvíslegum öðrum hætti.

Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn
Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins.

Hvað er betrun?
Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi.

Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders!
Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu

Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti
Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni.

Staðreynd fangavistarinnar í dag
Fanga býður lítið annað en einmanaleiki, atvinnuleysi, félagsleg framfærsla og endurkoma í fangelsi.

Leitað sátta
Að leita sátta í refsimálum getur verið mjög erfitt skref og í sumum tilfellum er nánast útilokað að biðja um slíkt, þrátt fyrir einlægan vilja á báða bóga.

Glæpavæðing í boði stjórnvalda
Nýtt frumvarp um fullnustu refsinga sem innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er engin framför á núverandi refsistefnu. Betrun kemur ekki einu sinni fram í frumvarpinu, sem er því miður illa unnið og vanhugsað. Það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram byggir á úreltri refsistefnu.