Heilbrigðismál Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. Innlent 26.3.2020 08:08 Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. Innlent 25.3.2020 20:06 Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. Innlent 25.3.2020 18:05 Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. Innlent 25.3.2020 16:06 Vill henda orðinu smitskömm Alma Möller, landlæknir, hóf mál sitt á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag á að ræða um orðið smitskömm sem segja má að sé nýyrði sem orðið hefur til í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 25.3.2020 14:54 Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru. Innlent 25.3.2020 14:18 1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana Innlent 25.3.2020 13:14 Smituðum fjölgar um 89 á milli daga Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 25.3.2020 12:54 Sjúklingum með kórónuveiruna gefið malaríulyf á Landspítala Mikill skortur er nú á nauðsynlegum hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk víða um heim en að sögn Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti hér á landi eins og staðan er í dag. Innlent 25.3.2020 12:32 Læknar vilja loka norðausturhorninu í vörn gegn veirunni Innlent 25.3.2020 08:44 Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir eingöngu þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma tilheyra áhættuhópi. Innlent 24.3.2020 20:02 Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50 Tveggja ára snáði sprækur í einangrun með hundslappri mömmu og ömmu í Stykkishólmi Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari er ein þeirra hundruð Íslendinga sem eru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hún veiktist á laugardaginn og þrátt fyrir að hafa ekki farið í sýnatöku segir hún engan vafa leika á því að hún sé með veiruna. Innlent 24.3.2020 16:48 Fyrsta kórónusmitið á Austurlandi Fyrsta smitið af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum var staðfest á Austurlandi í morgun. Innlent 24.3.2020 15:26 Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. Innlent 24.3.2020 14:32 Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31 Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.3.2020 13:22 Segir móður sína sem lést hafa verið með alvarlegan astma Liðlega sjötug kona sem hafði glímt við alvarlegan og krónískan astma lést í gær af völdum Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Hún hafði verið greind með veiruna í um viku. Innlent 24.3.2020 12:00 Liðlega sjötug kona lést af völdum COVID-19 Andlát konunnar varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins. Innlent 24.3.2020 07:38 Kompás: „Hélt þetta væri bara venjulegt kvef“ Í Kompás sem verður sýndur á Vísi í fyrramálið er rætt við fjóra Íslendinga sem síðustu daga og vikur hafa verið einangraðir frá sínum nánustu og samfélaginu í heild. Allir hafa þeir misjafna sögu að segja hvernig veiran lagðist yfir. Sumir lögðust inn á spítala á meðan aðrir hafa vart fundið fyrir einkennum. Innlent 23.3.2020 16:12 Um 2000 veirupinnar til í landinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Innlent 23.3.2020 15:25 Tölurnar sýna lítið smit á meðal barna Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki sé sjáanlegt verulegt smit af kórónuveirunni á milli barna hér á landi. Innlent 23.3.2020 14:23 Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. Innlent 23.3.2020 13:00 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 Innlent 23.3.2020 11:00 Fimm daga skoðun nýbura í heimahúsum Innlent 23.3.2020 10:16 Þakklát öllum á Íslandi fyrir að leggja sitt af mörkum í baráttunni við veiruna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lýsir yfir miklu þakklæti í garð allra á Íslandi. Hún er þakklát fyrir þá viðleitni Íslendinga til að laga hegðun sína að þeim tilmælum og fyrirmælum sem stjórnvöld hafa gefið út í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 22.3.2020 20:38 Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. Innlent 22.3.2020 18:52 Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld Innlent 22.3.2020 18:03 „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt geti breyst. Innlent 22.3.2020 16:35 Vonar að ríkið muni enn eftir sér þegar síðasta smitið hefur verið greint Náttúrufræðingur á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir erfitt að hugsa til þess að loknum sautján klukkustunda löngum vinnudögum að kjarasamningur þeirra hafi verið laus í um heilt ár. Innlent 22.3.2020 12:50 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 213 ›
Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. Innlent 26.3.2020 08:08
Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. Innlent 25.3.2020 20:06
Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. Innlent 25.3.2020 18:05
Sóttvarnalæknir segir hugmynd læknanna á norðausturhorni landsins óraunhæfa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hugmynd lækna á norðausturhluta landsins um að loka tilteknu landsvæði fyrir almennri umferð svo hefta megi útbreiðslu kórónuveirunnar sé algjörlega óraunhæf. Innlent 25.3.2020 16:06
Vill henda orðinu smitskömm Alma Möller, landlæknir, hóf mál sitt á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag á að ræða um orðið smitskömm sem segja má að sé nýyrði sem orðið hefur til í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 25.3.2020 14:54
Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru. Innlent 25.3.2020 14:18
1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana Innlent 25.3.2020 13:14
Smituðum fjölgar um 89 á milli daga Alls hafa nú 737 greinst með kórónuveiruna hér á landi. Innlent 25.3.2020 12:54
Sjúklingum með kórónuveiruna gefið malaríulyf á Landspítala Mikill skortur er nú á nauðsynlegum hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk víða um heim en að sögn Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti hér á landi eins og staðan er í dag. Innlent 25.3.2020 12:32
Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir eingöngu þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma tilheyra áhættuhópi. Innlent 24.3.2020 20:02
Þau sem eru í verndarsóttkví hafa ekki tryggð réttindi Fólk í viðkvæmum hópum með alvarlega sjúkdóma er beðið um að fara í verndarsóttkví. Innlent 24.3.2020 19:50
Tveggja ára snáði sprækur í einangrun með hundslappri mömmu og ömmu í Stykkishólmi Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari er ein þeirra hundruð Íslendinga sem eru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hún veiktist á laugardaginn og þrátt fyrir að hafa ekki farið í sýnatöku segir hún engan vafa leika á því að hún sé með veiruna. Innlent 24.3.2020 16:48
Fyrsta kórónusmitið á Austurlandi Fyrsta smitið af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum var staðfest á Austurlandi í morgun. Innlent 24.3.2020 15:26
Meirihluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring var í sóttkví Meirihluti þeirra sextíu einstaklinga sem greinst hafa með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring var í sóttkví eða um 60 prósent. Innlent 24.3.2020 14:32
Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31
Svona var 24. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:03 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.3.2020 13:22
Segir móður sína sem lést hafa verið með alvarlegan astma Liðlega sjötug kona sem hafði glímt við alvarlegan og krónískan astma lést í gær af völdum Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Hún hafði verið greind með veiruna í um viku. Innlent 24.3.2020 12:00
Liðlega sjötug kona lést af völdum COVID-19 Andlát konunnar varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins. Innlent 24.3.2020 07:38
Kompás: „Hélt þetta væri bara venjulegt kvef“ Í Kompás sem verður sýndur á Vísi í fyrramálið er rætt við fjóra Íslendinga sem síðustu daga og vikur hafa verið einangraðir frá sínum nánustu og samfélaginu í heild. Allir hafa þeir misjafna sögu að segja hvernig veiran lagðist yfir. Sumir lögðust inn á spítala á meðan aðrir hafa vart fundið fyrir einkennum. Innlent 23.3.2020 16:12
Um 2000 veirupinnar til í landinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að skortur á pinnum hér á landi til þess að taka sýni vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 sé ákveðið áhyggjuefni. Innlent 23.3.2020 15:25
Tölurnar sýna lítið smit á meðal barna Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki sé sjáanlegt verulegt smit af kórónuveirunni á milli barna hér á landi. Innlent 23.3.2020 14:23
Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. Innlent 23.3.2020 13:00
Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 Innlent 23.3.2020 11:00
Þakklát öllum á Íslandi fyrir að leggja sitt af mörkum í baráttunni við veiruna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lýsir yfir miklu þakklæti í garð allra á Íslandi. Hún er þakklát fyrir þá viðleitni Íslendinga til að laga hegðun sína að þeim tilmælum og fyrirmælum sem stjórnvöld hafa gefið út í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 22.3.2020 20:38
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. Innlent 22.3.2020 18:52
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld Innlent 22.3.2020 18:03
„Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt geti breyst. Innlent 22.3.2020 16:35
Vonar að ríkið muni enn eftir sér þegar síðasta smitið hefur verið greint Náttúrufræðingur á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir erfitt að hugsa til þess að loknum sautján klukkustunda löngum vinnudögum að kjarasamningur þeirra hafi verið laus í um heilt ár. Innlent 22.3.2020 12:50