Tímamót

Fréttamynd

Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944

Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið. 

Lífið
Fréttamynd

Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli

Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi.

Innlent
Fréttamynd

„Betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér“

„Í dag á Eliza afmæli. Við hófum daginn á að ganga með börnunum í skólann. Betra gat það ekki verið og betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér. Eliza er sjálfstæð og kappsöm, staðráðin í að standa á eigin fótum og láta gott af sér leiða í samfélaginu.“

Lífið
Fréttamynd

Guðjón Valur hættur

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna

Handbolti
Fréttamynd

Johnson og Symonds eignuðust dreng

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Symonds, unnusta hans, hafa eignast son. Sá fæddist á sjúkrahúsi í London í morgun og heilsast öllum sem að koma vel.

Erlent
Fréttamynd

Vignir einnig hættur

Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna

Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann.

Handbolti