Fjárhættuspil

Fréttamynd

Máttu ekki bjóða milljón í bingóvinning

Minigarðurinn í Skútuvogi stendur fyrir risabingói á morgun, fimmtudaginn 31. mars. Fyrst stóð til að hafa eina milljón króna í beinhörðum peningum í verðlaun, en eftir tilmæli frá dómsmálaráðuneytinu var ákveðið að hörfa frá þeim fyrirætlunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stál­heppinn Norð­maður vann 800 milljónir

Ljónheppinn Norðmaður vann fyrsta vinning í Víkingalottó þessa vikuna og fær rúmlega 808 milljónir króna í sinn hlut. Samlandi hans var með annan vinning og fær rúmar 57 milljónir fyrir.

Erlent
Fréttamynd

Ágæti rektor!

Í framhaldi af viðtölum við þig í fjölmiðlum um skýrslu Siðfræðistofnunar um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ætla ég að benda þér á eftirfarandi:

Skoðun
Fréttamynd

Fagna niðurstöðum starfshóps rektors

Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Happdrætti Háskóla Íslands, vill koma því á framfæri að hún taki niðurstöðu starfshóps rektors Háskóla Íslands fagnandi. Niðurstöðurnar eru á þá leið að HHÍ beri að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa, t.d. með innleiðingu spilakorts.

Innlent
Fréttamynd

„Menn eru komnir í harðsvíraðan fjárhættuspilarekstur“

Ámælisvert er að beita ekki öllum ráðum til að tryggja ábyrga spilun í spilakössum. Þetta er niðurstaða starfshóps um tekjuöflun Happdrættis Háskóla Íslands. Starfshópurinn réðst í verkefnið að frumkvæði Jóns Atla Benediktssonar rektors Háskóla Íslands. Skýrslan kom út í júní í fyrra en ekki gerð opinber fyrr en nú.

Innlent
Fréttamynd

Vann tíu milljónir króna

Einn heppinn áskrifandi vann fyrsta vinning í Lottóútdrætti kvöldsins og fær 9.998.290 krónur í sinn hlut. Vinningstölur kvöldsins voru 4, 19, 23, 28 og 39. Bónustalan var 33.

Innlent
Fréttamynd

Tveir með stóra vinninginn

Tveir ljón­heppnir lottó­spilarar unnu fyrsta vinning í kvöld og skipta vinnings­upp­hæðinni því á milli sín. Upp­hæðin hefur oft verið stærri en hvor vinnings­hafi fær þó rúm­lega 4,7 milljónir í sinn hlut.

Innlent
Fréttamynd

Hinn ís­lenski þriðji vinningur gekk út

Einn heppinn miðaeigandi vann 6.098.140 krónur í Vikingalottó í kvöld þegar hann var með fimm af sex tölum réttar og hlaut hinn íslenska þriðja vinning. Miðinn var keyptur í Lottó-appinu.

Innlent
Fréttamynd

Einn heppinn miða­eig­andi hlaut fyrsta vinning

Einn heppinn Lottóspilari var með allar tölur réttar í kvöld og vann 9.919.800 krónur í fyrsta vinning. Miðinn var seldur í áskrift en annar áskrifandi nældi sér í bónusvinninginn sem var að andvirði 435 þúsund króna í þetta skiptið.

Innlent
Fréttamynd

Heppni Ís­lendinga heldur á­fram

Fyrsti vinningur í Víkingalottó fór ekki út að þessu sinni en Íslendingur var með allar tölur réttar í Jókernum og tryggði sér þar með tvær milljónir. Þá skipaði einn sér í annað sæti og hlaut hann hundrað þúsund krónur í sinn hlut.

Innlent
Fréttamynd

Ís­lendingur vann 439 milljónir í Víkinga­lottó

Jólin koma snemma hjá sumum í ár en ljónheppinn Íslendingur vann fyrsta vinning í Víkingalottó núna fyrr í kvöld. Vinningurinn hljóðaði upp á 439 milljónir íslenskra króna en hann er með tölurnar sínar í áskrift og á von á skemmtilegu símtali í fyrramálið.

Innlent
Fréttamynd

Segir spila­fíkla fjár­magna kaup HÍ á Hótel Sögu

„Spilafíklar kaupa Bændahöllina“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, í skoðanapistli sem birtist í helgarblaði Morgunblaðsins. Hann kallar eftir því að Háskóli Íslands og aðrir hagsmunaaðilar hætti rekstri spilakassa. 

Innlent
Fréttamynd

Spila­kassarnir blekkja

Hér eru mikilvægar upplýsingar um spilakassa fyrir fólk sem þá notar: Spilakassar eru hannaðir af sérfræðingum í mannlegri hegðun. Hönnun þeirra miðar að því að nota öll tiltæk ráð til að gera kassana eins ávanabindandi og ómótstæðilega og mannleg þekking á viðfangsefninu gerir okkur kleift.

Skoðun
Fréttamynd

Vann rúmar fimmtíu milljónir

Ljónheppinn Lottó-áskrifandi var með allar tölur réttar í gærkvöldi og fær fyrir það rúmar 52,9 milljónir í sinn hlut. Vinningstölur kvöldsins voru 5 8 16 21 27 7.

Innlent