Valur Valsmenn kaupa Svía og kalla Orra Hrafn til baka úr láni Valsmenn hafa styrkt sig fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta og keypt sænskan sóknarmann sem nýr þjálfari Valsliðsins þekkir vel til. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:27 Sænskur sóknarmaður sagður á leið til Vals fyrir sjö milljónir króna Albin Skoglund er sagður á leið til landsins í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning við Val, sem talið er að borgi um sjö milljónir króna fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:00 Uppgjörið og viðtöl: Valur-HK 5-1 | Markaveisla í fyrsta sigri Túfa Jónatan Ingi Jónsson gerði þrennu í sannfærandi 5-1 sigri Vals gegn HK í fyrsta heimaleik Túfa sem aðalþjálfari Vals. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30 „Kominn tími til að ég myndi stíga upp“ Valur vann 5-1 sigur gegn HK á heimavelli. Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Sport 11.8.2024 21:46 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30 Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00 „Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37 „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Túfa er mættur á Hlíðarenda: „Kasta ekki inn hvíta handklæðinu“ Eftir tap gegn skoska liðinu St. Mirren í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í gær greindi stjórn knattspyrnudeildar Vals frá því að þjálfara liðsins, Arnari Grétarssyni, hefði verið sagt upp störfum. Inn í hans stað hefur Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, verið ráðinn sem þjálfari Vals. Vendingar sem marka endurkomu hans til Vals. Íslenski boltinn 2.8.2024 15:30 Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46 Arnar rekinn frá Val og Túfa tekur við Arnar Grétarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tekur við Valsmönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 22:30 Uppgjörið: St. Mirren - Valur 4-1 | Sáu vart til sólar í Skotlandi Valur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta eftir 4-1 tap fyrir St. Mirren í síðari leik liðanna í Paisley í Skotlandi. Fótbolti 1.8.2024 18:15 „Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00 Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-0 | Meistararnir unnu toppslaginn Katie Cousins skoraði eina mark leiksins þegar Valur vann Breiðablik, 1-0, í uppgjöri efstu liða Bestu deildar kvenna. Með sigrinum komust Valskonur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2024 17:16 „Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. Sport 31.7.2024 20:25 Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46 Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta alveg gríðarlega miklu máli“ Valur tekur á móti Breiðabliki í uppgjöri toppliða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefðbundnu deildarkeppni. Ástu Eir Árnadóttur, fyrirliða Breiðabliks, lýst vel á viðureign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði. Íslenski boltinn 31.7.2024 13:00 Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58 „Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27 Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00 „Það var ekki planið hjá okkur“ Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:58 Aðsúgur að Gumma Torfa og bjórinn á þrotum Skoskir stuðningsmenn St. Mirren eru ekki lítið spenntir fyrir fyrsta Evrópuleik liðsins í 37 ár. Sá fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 17:51 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 101 ›
Valsmenn kaupa Svía og kalla Orra Hrafn til baka úr láni Valsmenn hafa styrkt sig fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta og keypt sænskan sóknarmann sem nýr þjálfari Valsliðsins þekkir vel til. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:27
Sænskur sóknarmaður sagður á leið til Vals fyrir sjö milljónir króna Albin Skoglund er sagður á leið til landsins í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning við Val, sem talið er að borgi um sjö milljónir króna fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:00
Uppgjörið og viðtöl: Valur-HK 5-1 | Markaveisla í fyrsta sigri Túfa Jónatan Ingi Jónsson gerði þrennu í sannfærandi 5-1 sigri Vals gegn HK í fyrsta heimaleik Túfa sem aðalþjálfari Vals. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30
„Kominn tími til að ég myndi stíga upp“ Valur vann 5-1 sigur gegn HK á heimavelli. Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Sport 11.8.2024 21:46
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00
„Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37
„Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Túfa er mættur á Hlíðarenda: „Kasta ekki inn hvíta handklæðinu“ Eftir tap gegn skoska liðinu St. Mirren í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í gær greindi stjórn knattspyrnudeildar Vals frá því að þjálfara liðsins, Arnari Grétarssyni, hefði verið sagt upp störfum. Inn í hans stað hefur Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, verið ráðinn sem þjálfari Vals. Vendingar sem marka endurkomu hans til Vals. Íslenski boltinn 2.8.2024 15:30
Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46
Arnar rekinn frá Val og Túfa tekur við Arnar Grétarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tekur við Valsmönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 22:30
Uppgjörið: St. Mirren - Valur 4-1 | Sáu vart til sólar í Skotlandi Valur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta eftir 4-1 tap fyrir St. Mirren í síðari leik liðanna í Paisley í Skotlandi. Fótbolti 1.8.2024 18:15
„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00
Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-0 | Meistararnir unnu toppslaginn Katie Cousins skoraði eina mark leiksins þegar Valur vann Breiðablik, 1-0, í uppgjöri efstu liða Bestu deildar kvenna. Með sigrinum komust Valskonur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2024 17:16
„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. Sport 31.7.2024 20:25
Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46
Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta alveg gríðarlega miklu máli“ Valur tekur á móti Breiðabliki í uppgjöri toppliða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefðbundnu deildarkeppni. Ástu Eir Árnadóttur, fyrirliða Breiðabliks, lýst vel á viðureign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði. Íslenski boltinn 31.7.2024 13:00
Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58
„Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27
Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00
„Það var ekki planið hjá okkur“ Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:58
Aðsúgur að Gumma Torfa og bjórinn á þrotum Skoskir stuðningsmenn St. Mirren eru ekki lítið spenntir fyrir fyrsta Evrópuleik liðsins í 37 ár. Sá fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 17:51