Valur „Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. Fótbolti 22.11.2021 10:30 Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40 Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.11.2021 17:52 „Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 19:30 Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. Handbolti 18.11.2021 18:45 Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18.11.2021 21:42 Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 18.11.2021 14:31 Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Handbolti 17.11.2021 15:30 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. Fótbolti 14.11.2021 19:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28. Handbolti 13.11.2021 15:16 Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar. Handbolti 13.11.2021 07:00 Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. Íslenski boltinn 12.11.2021 14:53 Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. Körfubolti 11.11.2021 19:30 Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. Körfubolti 11.11.2021 22:45 Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. Fótbolti 11.11.2021 17:33 Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35 Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00 Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31 Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31 Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01 Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00 „Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 102 ›
„Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. Fótbolti 22.11.2021 10:30
Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40
Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.11.2021 17:52
„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 19:30
Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. Handbolti 18.11.2021 18:45
Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18.11.2021 21:42
Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 18.11.2021 14:31
Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Handbolti 17.11.2021 15:30
Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. Fótbolti 14.11.2021 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28. Handbolti 13.11.2021 15:16
Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar. Handbolti 13.11.2021 07:00
Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. Íslenski boltinn 12.11.2021 14:53
Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. Körfubolti 11.11.2021 19:30
Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. Körfubolti 11.11.2021 22:45
Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. Fótbolti 11.11.2021 17:33
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 19:45
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31
Þungavigtin: Ítarlegri læknisskoðun hjá Val en Werder Bremen Aron Jóhannsson segist hafa farið í gegnum umfangsmikla læknisskoðun áður en hann skrifaði undir samning við Val. Það sé að vissu leyti skiljanlegt eftir tíma hans hjá Werder Bremen í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2021 14:31
Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01
Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00
„Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47