Fjölnir KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. Íslenski boltinn 11.3.2022 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. Körfubolti 9.3.2022 19:30 „Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 9.3.2022 22:26 ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu. Fótbolti 5.3.2022 15:12 Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 3.3.2022 00:22 Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:54 Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. Íslenski boltinn 1.3.2022 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 17:31 Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00 Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. Körfubolti 23.2.2022 22:37 Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 20:04 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. Körfubolti 16.2.2022 17:31 Halldór eftir tap fyrir Njarðvík: Við vorum hér í kvöld með 7-8 einstaklinga á meðan þær voru með eitt grjóthart lið Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli eftir stórt tap hans stúlkna gegn Njarðvík á útivelli í kvöld. Hann vildi meina að í kvöld hefðu mætt einstaklingar til leiks hjá Fjölni, sem kann ekki góðri lukki að stýra þegar andstæðingarnir eru „grjóthart lið“ eins og hann komst sjálfur að orði: Körfubolti 13.2.2022 21:32 Umfjöllun: Njarðvík - Fjölnir 82-55 | Njarðvík valtaði yfir Fjölni í Ljónagryfjunni Það var alvöru toppslagur í Njarðvík í kvöld þar sem heimakonur tóku á móti Fjölni. Fyrir leikinn voru liðin saman í 2. og 3. sæti bæði með 20 stig. Körfubolti 14.2.2022 11:27 FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 12.2.2022 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3.2.2022 18:47 Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44 Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 91-81 Breiðablik | Fjölniskonur lyftu sér á toppinn Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna með tíu stiga sigri gegn botnliði Breiðabliks í kvöld, 91-81. Körfubolti 9.1.2022 17:31 „Aldrei að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var ánægð að hafa sótt tvö stig gegn Breiðablik í kvöld í sigri sem var tæpari en hún bjóst við. Sport 9.1.2022 21:09 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21 Fjölnir á toppinn eftir öruggan sigur gegn Val Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með 29 stiga sigri gegn Val í kvöld, 99-70. Körfubolti 30.12.2021 19:43 Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. Körfubolti 11.12.2021 16:15 „Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. Körfubolti 11.12.2021 20:27 Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31 Gefa leik og segja prófatörn ástæðuna en Ísfirðingum er ekki skemmt Fjölnismenn hafa ákveðið að hætta við að fara til Ísafjarðar og spila þar bikarleik gegn heimamönnum í Herði. Framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar Harðar gefur lítið fyrir ástæður Grafarvogsbúa og telur vegalengdina til Ísafjarðar hafa vafist fyrir þeim. Handbolti 7.12.2021 10:01 Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5.12.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 17:30 Kaflaskiptur leikur er Fjölnir sótti sigur í Keflavík Keflavík tók á móti Fjölni í hörkuleik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 95-90 gestunum í vil. Körfubolti 1.12.2021 21:15 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 13 ›
KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. Íslenski boltinn 11.3.2022 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 82-105| Öll úrslit dagsins Fjölni í hag Fjölnir vann sannfærandi sigur á Keflavík 82-105. Með sigrinum styrkti Fjölnir stöðu sína á toppnum og ekki skemmdi það fyrir að bæði Njarðvík og Valur misstigu sig. Fjölnir átti skínandi seinni hálfleik sem endaði með tuttugu og þriggja stiga sigri. Körfubolti 9.3.2022 19:30
„Spiluðum eins og þetta væri æfingaleikur í fyrri hálfleik“ Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Subway-deildar kvenna með sannfærandi sigri á Keflavík, 82-105. Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 9.3.2022 22:26
ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu. Fótbolti 5.3.2022 15:12
Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 3.3.2022 00:22
Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:54
Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. Íslenski boltinn 1.3.2022 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 17:31
Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00
Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. Körfubolti 23.2.2022 22:37
Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 20:04
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. Körfubolti 16.2.2022 17:31
Halldór eftir tap fyrir Njarðvík: Við vorum hér í kvöld með 7-8 einstaklinga á meðan þær voru með eitt grjóthart lið Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli eftir stórt tap hans stúlkna gegn Njarðvík á útivelli í kvöld. Hann vildi meina að í kvöld hefðu mætt einstaklingar til leiks hjá Fjölni, sem kann ekki góðri lukki að stýra þegar andstæðingarnir eru „grjóthart lið“ eins og hann komst sjálfur að orði: Körfubolti 13.2.2022 21:32
Umfjöllun: Njarðvík - Fjölnir 82-55 | Njarðvík valtaði yfir Fjölni í Ljónagryfjunni Það var alvöru toppslagur í Njarðvík í kvöld þar sem heimakonur tóku á móti Fjölni. Fyrir leikinn voru liðin saman í 2. og 3. sæti bæði með 20 stig. Körfubolti 14.2.2022 11:27
FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 12.2.2022 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3.2.2022 18:47
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44
Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 91-81 Breiðablik | Fjölniskonur lyftu sér á toppinn Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna með tíu stiga sigri gegn botnliði Breiðabliks í kvöld, 91-81. Körfubolti 9.1.2022 17:31
„Aldrei að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var ánægð að hafa sótt tvö stig gegn Breiðablik í kvöld í sigri sem var tæpari en hún bjóst við. Sport 9.1.2022 21:09
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21
Fjölnir á toppinn eftir öruggan sigur gegn Val Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með 29 stiga sigri gegn Val í kvöld, 99-70. Körfubolti 30.12.2021 19:43
Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. Körfubolti 11.12.2021 16:15
„Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. Körfubolti 11.12.2021 20:27
Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31
Gefa leik og segja prófatörn ástæðuna en Ísfirðingum er ekki skemmt Fjölnismenn hafa ákveðið að hætta við að fara til Ísafjarðar og spila þar bikarleik gegn heimamönnum í Herði. Framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar Harðar gefur lítið fyrir ástæður Grafarvogsbúa og telur vegalengdina til Ísafjarðar hafa vafist fyrir þeim. Handbolti 7.12.2021 10:01
Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5.12.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 17:30
Kaflaskiptur leikur er Fjölnir sótti sigur í Keflavík Keflavík tók á móti Fjölni í hörkuleik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 95-90 gestunum í vil. Körfubolti 1.12.2021 21:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent